Morgunblaðið - 28.02.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 28.02.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 45 KULDAKAST Í TOPPSKÓNUM OPIÐ MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA FRÁ KL. 12-18 LAUGARDAGA FRÁ KL. 10-16 Tilboð á kvenkulda- skóm frá Teg. JSG9043 Stærðir 37-42 Litur: Svartur Verð áður 5.995 Suðurlandsbraut, sími 533 3109 Verð nú 3.99 5 hreinlætistæki margar stærðir og gerðir 25% afsláttur Heimilisdagar óregluleg 33x33 cm gólfflís til í ýmsum litum Ver› 2.390 kr. m í miklu úrvali 30% afsláttur. Sími 525 3000 • www.husa.is 2 2 2 Smellt plastparket (ekkert lím) gólfefni málning ljós 10-40% afsláttur Flísar Stofumottur Dreglar mikið úrval af gæða parketi c Ver› frá 3.250 kr. m Parket Ver› 1.690 kr. m meistar inn. is HÖNNUN LIST FUNDARÖÐ þingflokks Vinstri- hreyfingarinnar – græns framboðs hefur staðið yfir síðan í byrjun febrú- ar. Fundað hefur verið víðsvegar á Suðurlandi, Reykjanesi og á Vestur- landi. Framundan eru marsfundir á Vestfjörðum, Austurlandi og Norð- urlandi að ógleymdri Reykjavík, þar sem fundur verður haldinn á Hótel Borg 2. mars kl. 11. Á fundunum er áhersla lögð á sveitarstjórnamál, at- vinnu-, umhverfis- og velferðarmál og Ísland og Evrópusambandið, seg- ir í fréttatilkynningu. Fundir þingflokks VG verða eft- irtaldir í mars: Fös. 1. mars, Björg- unarsveitarhúsinu, Hólmavík, kl. 20. Lau. 2. mars, Hótel Borg, Reykjavík, kl. 11. Fös. 8. mars, Hótel Héraði (salur niðri), Egilsstöðum, kl. 20. Lau. 9. mars, Safnaðarheimilinu, Neskaupstað, kl. 13:30. Sun. 10. mars, Pakkhúsinu, Höfn í Horna- firði, kl. 14. Fös. 15. mars, Veitinga- húsinu Sölku, Húsavík, kl. 20. Fös. 15. mars, Hótel Ísafirði (efsta hæð), kl. 20. Lau. 16. mars, Hótel Norður- ljósum, Raufarhöfn, kl. 11. Sun. 17. mars, Félagsheimilinu Miklagarði, Vopnafirði, kl. 13. Sun. 17. mars, Rabbabar, Patreksfirði, kl. 15. Fim. 21. mars, Deiglunni, Akureyri, kl. 20. Lau. 23. mars, Sal leikfélagsins, Suð- urgötu 10, Siglufirði, kl. 11. Lau. 23. mars, Félagsheimilinu, Blönduósi, kl. 16. Fundaröð þingflokks VG stendur yfir SKÓGRÆKT ríkisins og Garðyrkju-skóli ríkisins halda námskeið sem nefnist „Fígúratívur tréskurður og flautugerð“ föstudaginn 2. og laug- ardaginn 3. mars kl. 10-16 báða daga. Námskeiðið fer fram í Reykjavík og- leiðbeinandi verður Bjarni Þór Kristjánsson smíðakennari. Námskeiðið er ætlað þeim sem hafa sótt grunnnámskeið í „Lesið í skóginn og tálgað í tré“. Skráning og nánari upplýsingar fást á skrifstofu garðyrkjuskólans eða í gegnum net- fangið; mhh@reykir.is segir í frétta- tilkynningu. Námskeið í flautugerð GARÐHEIMAR í Mjódd verða með kynningu á brúðkaupsundirbúningi laugardaginn 2. og sunnudaginn 3. mars. Kynning verður m.a. á brúð- arkjólum, brúðarvöndum, hár- greiðslu, snyrtingu, skarti, mynda- töku, uppsetningu á veisluborðum, veisluföngum og skreytingum á bíla og í sal. Hátíðartískusýning undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur verður kl. 3 báða dagana. Einnig verður rósasýning og verða sýndar allar nýjustu tegundirnar af íslenskræktuðum rósum. Fyrirtækin sem taka þátt í brúð- arhelgi Garðheima eru: Bílheimar, Flex, Hjörtur Nielsen, Ljósmyndar- inn Mjódd, Kertasmiðjan, Neglur og list, Prinsessan í Mjódd, Sensus tekk, TM húsgögn, Veislusalur Lions og Garðheimar, segir í fréttatilkynningu. Brúðarhelgi í Garðheimum MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Kristni H. Einarssyni, framkvæmdastjóra Meistaravara ehf.: „Laugardaginn 22. febrúar sl. birtist yfirlýsing frá Innnes í Morgunblaðinu vegna umræðu sem hefur verið í gangi varðandi krabbameinsvaldandi efni sem mælst hafa í Filippo Berio-ólífu- olíu. Í þessari yfirlýsingu, þar sem Innnes staðfestir m.a. að krabba- meinsvaldandi efni hafi fundist í Filippo Berio-ólífuolíu, er farið rangt með staðreyndir í tveimur tilvikum. Í yfirlýsingunni segir að þessi umræða hafi farið af stað fyrir til- stuðlan Meistaravara ehf. Þetta er rangt. Upphaf þessarar umræðu var grein sem birtist í Morgunblaðinu hinn 9. febrúar sl. Þar var vitnað til greinar í Aft- onbladet sænska þar sem grein var gerð fyrir því að mælingar hefðu leitt í ljós að Filippo Berio Extra Virgin-olía og Filippo Berio- ólífuolían innihéldu PAH (krabba- meinsvaldandi efni) yfir leyfilegum mörkum og væru því óhæfar til neyslu að mati Hollustuverndar Svía. Meistaravörur áttu engan þátt í því að þessi mæling var gerð, hvorki í grein Aftonbladet né Morgunblaðsins. Í yfirlýsingunni segir að Meist- aravörur hafi sent viðskiptavinum Innnes, m.a. veitingastöðum, tölvupóst þar sem vakin var at- hygli á þessum fréttum. Þetta er einnig rangt. Meistaravörur hafa ekki sent neinum af viðskiptavin- um Innnes tölvupóst með upplýs- ingum um að Filippo Berio-ólífu- olían hafi mælst innihalda krabbameinsvaldandi efnið PAH.“ Yfirlýsing frá Meistaravörum alltaf á föstudögum BYRJENDANÁMSKEIÐ á didg- eridoo, hljóðfæri frumbyggja Ástr- alíu hefst í Kramhúsinu 10. mars. Námskeiðið er 8 kennslustundir og hver tími er 90 mín. Öll hljóðfæri á staðnum. Frekari upplýsingar og skráning í Kramhúsinu. Kenna á hljóð- færi frumbyggja Ástralíu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.