Morgunblaðið - 28.02.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 28.02.2002, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 57 4 1/2 Kvikmyndir.isDV Frá leikstjóra Blue Streak Hasarstuð frá byrjun til enda Sýnd kl. 10. B.I. 14 ára. Vit 340 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8. Vit 332 DV Rás 2 Sýnd kl. 3.50. Ísl. tal. Vit 320 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.30. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Ævintýramynd af bestu gerð sem byggð er á hinni þekktu sögu um Greifann af Monte Cristo. Guy Pearce fer á kostum í frábærri mynd um svik, hefndir og heitar ástríður. „Búið ykkur undir ævintýrið!“ Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.I. 12 ára. Vit 347. Sýnd kl. 3.40. Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Tilnefningar til Óskarsverðlauna2  Kvikmyndir.com Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339. Sýnd kl. 7 og 9. B.i 16. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.is Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalínhlaðin spenna út í gegn. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 6.40 og 9. B.i. 12 ára. Vit nr. 341. Sýnd kl. 7. Ísl. Vit 338. HK DV DV 4 tilnefningar til Óskarsverðlauna Hverfisgötu  551 9000 Spennutryllir ársins Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Stórverslun á netinu www.skifan.is Sýnd kl. 5.30. Stranglega bönnuð innan 16 ára.  DV  1/2 Radío-X  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10. B. i. 14 ára.  SV Mbl  DV Sýnd kl. 8 og 10.20. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16 ára. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Skráning er í síma 565-9500 Síðustu hraðlestrarnámskeiðin.. Viltu margfalda afköst í námi? Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? Síðustu hraðlestrarnámskeið vetrarins hefjast þriðjudaginn 5. mars og fimmtudaginn 7. mars. Skráðu þig strax. HRAÐLESTRARSKÓLINN w w w. h r a d l e s t r a r s k o l i n n . i s LAGERHREINSUN á L a u g a v e g i Ótrúleg verð Ekki missa af þessu L A U G A V E G I 9 5 - 9 7 MÖGULEIKHÚSIÐ frum- sýndi um síðustu helgi ís- lenska barnaleikritið Prumpuhóllinn eftir Þorvald Þorsteinsson. Í verkinu er velt upp þeirri lykilspurningu hvort stein- runnin tröll geti prumpað. Og þeir sem viðstaddir voru frumsýninguna á sunnudag- inn var fengu að sjálfsögðu að vita svarið, líkt og aðrir sem koma til með að leggja leið sína í Möguleikhúsið við Hlemm á næstu dögum og mánuðum. Leikritið fjallar um systkini sem flytja úr borg í sveit og fyrstu kynni þeirra af nýjum og framandi heimkynnum sínum þar sem allt er morandi af pöddum, köngulóm og meira að segja tröllum! Prumpað úti á hól Guðrún Helgadótt- ir var á frumsýn- ingunni ásamt son- arsyni sínum, Arnari Sveini Har- aldssyni. Aðstandendum sýningar- innar, Guðna Franzsyni höfundi tónlistar, leikur- unum Bjarna Ingvarssyni og Margréti Kaaber, leik- stjóranum Pétri Eggerz og leikmyndar- og bún- ingahönnuðinum Mess- íönu Tómasdóttur, var vel tekið að lokinni sýningu. Morgunblaðið/Árni Sæberg Ekki bar á öðru en ungir frumsýningargestir hefðu haft gaman af Prumpuhólnum. Möguleikhúsið frumsýnir nýtt íslenskt barnaleikrit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.