Morgunblaðið - 17.03.2002, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 17.03.2002, Qupperneq 31
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 31 15.00 Ræða formanns: Tryggvi Jónsson, formaður stjórnar SVÞ Ávarp: Valgerður Sverrisdóttir, viðskiptaráðherra Erindi: Hinn virki starfsmaður í fyrirtæki morgundagsins The active person. Søren B.Henriksen, Managing Director, Dansk Handel & Service Menntun morgundagsins - starfsmaður í þekkingarsamfélagi Runólfur Ágústsson, rektor Viðskiptaháskólans á Bifröst Virkjun mannauðs í verslun og þjónustu Steinþór Þórðarson, verkefnastjóri, Skref fyrir skref ehf 16.30 Veitingar 17.00 Hefðbundin aðalfundarstörf Aðalfundur SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu verður fimmtudaginn 21. mars 2002 í Ársal Hótels Sögu Samtök verslunar og þjónustu Samtök verslunar og þjónustu Þátttökutilkynningar í síma 511 3000 eða á svth@svth.is Fella- og Hólakirkja Kór Fella- og Hólakirkju heldur tónleika kl. 20. Stjórnandi er Lenka Mátéová, organisti kirkjunnar. Kórinn flytur Requim (Sálumessu) eftir Gabriel- Urbain Fauré (1845–1924) og ís- lenska kirkjutónlist eftir Hjálmar H. Ragnarsson, Þorkel Sig- urbjörnsson og Jón Hlöðver Ás- kelsson. Kórinn fær til liðs við Kristínu R. Sigurðardóttur, sópr- an, Loft Erlingsson, baríton og Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur, píanóleikara. Norræna húsið Heimildakvik- myndin Tattóveraði Álendingurinn verður sýnd kl. 16. Per-Ove Hög- näs, þjóðfræðingur við minja- stofnun Álandseyja, gerði 20 mín. heimildakvikmynd sem ber sama nafn og sýningin sem nú hangir uppi í anddyri Norræna hússins en henni lýkur í dag. Per-Ove leggur áherslu á að sýna fólkið í sínu eigin umhverfi, töff- arann á rúntinum í ameríska kagg- anum, sjómanninn við störf sín að sumri sem vetri o.s.frv. Aðgangur er ókeypis. Finnska ævintýramyndin Pessi og Illúsía veður sýnd kl. 14. Myndin er frá árinu 1983, ætluð sjö ára og eldri. Leikstjórn er Heikki Part- anen. Handrit er eftir samnefndu ævintýri eftir Yrjö Kokko frá árinu 1944. Myndin hlaut verðlaun Uni- cef í Berlín 1984. Aðgangur er ókeypis. Bíósalur MÍR, Vatnsstíg 10 Kvik- myndin Gosbrunnurinn verður sýnd kl. 15. Þetta er gamansöm mynd, gerð í Georgíu í Kákasus á níunda áratugnum. Leikstjóri er Júrí Mamin. Þar segir frá þeim erfiðleikum, sem Lagútín, yf- irtæknifræðingur í húsaþjónustu í einu borgarhverfanna, þarf að glíma við í daglegu starfi. Skýringartal er á ensku. Aðgangur er sem fyrr ókeypis. Ljósmyndasafn Reykjavíkur Guðmundur Ingólfsson ljósmyndari verður með leiðsögn um sýningu sína Óðöl og innréttingar kl. 15. Seltjarnarneskirkja Skólalúðra- sveit Seltjarnarness heldur tón- leika kl. 14. Einnig koma fram yngri deild sveitarinnar og Strengjasveit Tónlistarskóla Sel- tjarnarness. Kynnir er Sigurður Júlíus Grétarsson, stjórnandi Kári H. Einarsson. Selfosskirkja Jórukórinn heldur tónleika kl. 17 og eru þeir í tilefni af fimm ára afmæli kórsins. Gestur þeirra er sópransöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir og syngur hún nokkur einsöngslög og lög með kórnum. Stjórnandi kórsins frá árinu 1997 er Helena Káradóttir. Undirleikari frá upphafi er Þórlaug Bjarnadótt- ir. Hveragerðiskirkja Símon H. Ív- arsson heldur gítartónleika kl. 15. Jafnframt munu gítarnemendur Tónlistarskóla Árnessýslu undir handleiðslu kennara sinna, Harðar Friðþjófssonar, koma fram á tón- leikunum. Símon leikur suður- amerísk og íslensk gítarverk, m.a. eftir H. V. Lobos, L. Brouwer, A. Lauro, R. Dayens, J. Morel og R. Borges, íslensk þjóðlög í útsetn- ingu Gunnars R. Sveinssonar og Jóns Ásgeirssonar og verk eftir Gunnar Reyni Sveinsson, honum til heiðurs, en hann verður sjötug- ur á næsta ári. Símon kynnir verk- in og geta áheyrendur búist við að fá að taka virkan þátt í tónleik- unum. Tónleikarnir eru á vegum Tónlistarfélags Hveragerðis og Ölfuss og styrktir af Félagi ís- lenskra tónlistarmanna. Íþróttahúsið Stykkishólmi Tón- leikar í tengslum verið landsmót íslenskra barnakóra verður kl. 14. Hóparnir syngja sér og í lokin syngja allir saman lög íslenskra tónskálda við ljóð Halldórs Lax- ness til heiðurs minningu skálds- ins. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Loftur Erlingsson Sigrún Hjálmtýsdóttir Símon H. Ívarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.