Morgunblaðið - 17.03.2002, Side 56

Morgunblaðið - 17.03.2002, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ENIGA MENINGA - Konsert fyrir alla, krakka með hár og kalla með skalla Lög og textar Ólafs Hauks Símonarsonar Edda Heiðrún, Jóhanna Vigdís, Eggert Þorleifsson, KK, Olga Guðrún, Halldór Gylfason, Jón Ólafsson og hljómsveit. Í dag kl. 14 Ath. aðeins þetta sinn BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 6. april kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 13. apr kl 20 - LAUS SÆTI ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við tónlist Tom Waits Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð- lagarokk. Í kvöld kl. 20 ATH! Síðasta sinn. MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Sun 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI ATH: Sýningum fer fækkandi SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson Gamansöngleikur Verzlunarskólans Fö 22. mars kl. 20. Aukasýning ATH: Síðasta sinn FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 23. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 4. april kl. 20 - UPPSELT Fö 12. apr kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Þri 19. mars kl. 17 - ÖRFÁ SÆTI Fö 22. mars kl 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Su 17. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Fi 21. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Su 24. mars kl. 20 - LAUS SÆTI CAPUT Tónleikar Tilegnelse Lau 23. mars kl. 15.15. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 22. mars kl. 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 23. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI Fö 5. apr kl. 20 - LAUS SÆTI Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið Leikfélag Mosfellssveitar Barnaleikritið Fríða og dýrið Disney í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt Sunnudag 17. mars kl. 14 Sunnudag 17. mars kl. 17 Laugardag 23. mars kl. 14 Laugardag 23. mars kl. 17 Hægt er að panta miða á símsvara 566 7788 Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Sunnudag 17. mars kl. 20.00 Fimmtudag 20. mars kl. 20.00 Föstudag 21. mars kl. 20.00      Tónleikar í Langholtskirkju Messa heilagrar Sesselju eftir Joseph Haydn Kammersveit sunnud. 17. mars og þriðjud. 19. mars kl. 20.30. Stjórnandi: Bernharður Wilkinson. Einsöngvarar: Hulda Björk Garðarsdóttir, Sesselja Kristjánsdóttir, Þorbjörn Rúnarsson, Ólafur Kjartan Sigurðarson. Miðasala í bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18 og við innganginn. www.filharmonia.mi.is Í dag, 17. mars kl. 16.00 Sunnudags-matinée Gerrit Schuil, Guðný Guðmundsdóttir, Gunnar Kvaran og Helga Þórarinsdóttir flytja kammertónlist eftir Boccherini, Brahms, Ravel og Schubert Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika sýnir í Tjarnarbíói leikritið eftir Þórunni Guðmundsdóttur 4. sýn. sun. 17. mars 5. sýn. fös. 22. mars 6. sýn. sun 24. mars Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðapantanir allan sólarhringinn í síma 551 2525 eða með tölvup. á hugleik@mi.is Miðasala opin alla sýningardaga frá kl. 19.00.                                                                                                                          "#$  $ $  % $                     !                 !"#   $  %" &  '  '$( #"& )*    $  +   "#  * ', '$-   +   ".,) /0  $,1 2 $ '$  "# $    % &'((! () (3) 3+ $)  )   4"5 6 $ )  '   7#2  38 $7  #' $ 2'$   ) + " "!'!%    %   !** + & 1 "% $  #   (   '$-  #39 2 +   :'  %' ,' '+ .,; : . : )  ) '$% ,9 )2" , (%%    % (! 0  &  ' ; '$5 6 $ * )  '  2    < $ <$< $* <$  .,) '$   1 = ) )" %-     "!!(! . "/(!"0 ((  12 !*(! (34!  > ) ') '  &2 ' #  & 1     ' ?  ' '  ' ; %  ' & 1 % $  #   (   &* )  & 1 !   '$  $6 $  "  !"      #    & $ '(  )*$$ *  + ) *,  --** . ) / / )*$$ * "+0" 1   * 2   )#  3  4     $ !  5      "   !" 1*   , ) "$*  6  &7 $ (  "8 $*" 1* +) " * 2  9  % $*  )  3    %! & '(()*++ þessari fyrstu stjörnuslagsútsend- ingu. Þótt Vanilla Ice – kallar sig núna Rob Van Winkle – sé ekki leng- ur stjarna þá sá hann stjörnur er hann steinlá fyrir níunda áratugar sápuóperustjörnunni Todd Bridges. Þriðji bardaginn var síðan á milli enn annarra týndra og tröllum gefinna stjarna, leikara úr tveimur litríkum fjölskylduþáttum frá áttunda ára- tugnum, Barry Williams úr The Brady Bunch og Danny Bonaduce úr The Partridge Family. Fulltrúi Par- tridge-fjölskyldunnar reyndist mun meiri slagsmálahundur og sýndi Brady-fjölskyldunni í tvo heimana í eitt skipti fyrir öll. „Almúginn veit fátt meira spenn- andi en að sjá stjörnur í óvenjulegum aðstæðum,“ segir einn aðstandenda þáttarins Celebrity Boxing. „Og það má með sanni segja að hringurinn sé óvenjulegur aðstæður fyrir hinar vernduðu og vammlausu stjörnur að vera í.“ Vinsældir tilraunaútsendingar- innar munu örugglega verða til þess að farið verður á fullt í að hafa uppi á fleiri föllnum stjörnum sem þrá ekk- ert heitar en að finna aftur gamla bragðið af frægðinni með því að bregða sér í hringinn. ÞEIR reyna allt í Bandaríkjunum til þess að laða að sífellt óværari sjón- varpsáhorfendur. Nýjasta uppátæk- ið er að efna til hnefaleikakeppni milli fræga fólksins. Það er Fox-sjónvarpsstöðin sem á heiðurinn að þessari „snilldarhug- mynd“ og svo virðist, merkilegt nokk, sem hún ætli að falla í góðan jarðveg. Fyrsti stjörnuslagurinn var sýndur á besta tíma á miðvikudaginn var og tók samkeppnina í bakaríið. Þær voru líka vel valdar stjörnurnar sem riðu á vaðið. Aðalbardaginn var á milli hinna vígreifu Tonyu Har- ding, fyrrum skautafauta sem komst í heimsfréttirnar þegar hún reyndi að koma höfuðandstæðingi sínum Nancy Kerrigan fyrir kattarnef, og Paulu Jones, sem gerði árangurs- lausa tilraun hér um árið til að sann- færa menn um að þáverandi forseti, Bill Clinton, hefði gert sér dælt við hana. Það er skemmst frá því að segja að Harding tók Jones í bak- aríið. Tveir aðrir bardagar fóru fram í Reuters Skautafautinn Harding sýndi „vinkonu“ Clintons, Jones, í tvo heimana og var lýstur sigurvegari í fyrsta stjörnuslagnum. Stjörnuslagur slær í gegn Alltaf fjör í bandarísku sjónvarpi mbl.is STJÖRNUSPÁ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.