Morgunblaðið - 17.03.2002, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 17.03.2002, Qupperneq 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. MARS 2002 59 NÚ FER að styttast í að nýjasta Star Wars-kvikmyndin verði frumsýnd. Það má telja víst að markaðsbákn Georgs Lucas leikstjóra nái nú bráð- um fullu trukki og valti yfir heims- byggðina með auglýsingum og kynn- ingum á ágæti myndarinnar. Þetta verður fimmta myndin í flokknum þótt í raun sé hún númer tvö í röðinni, eins furðulega og það kann nú að hljóma, en flestir þekkja væntanlega forsöguna flóknu. Stjörnustríð er sá kvikmyndabálkur sem aflað hefur mestra tekna í bíósögunni og óhætt að segja að Star Wars sé eitt þekkt- asta vörumerki í heiminum í dag. Færri vita að til hliðar við kvikmynd- irnar er gríðarmikill myndasöguiðn- aður þar sem fjallað er um þann æv- intýraheim sem kynntur er í myndunum. Mér telst svo til að út hafi komið rúmlega 70 myndasögu- bækur með Star Wars-tengdu efni síðan fyrsta kvikmyndin leit dagsins ljós. Myndasögurnar eru eins og ít- arefni fyrir kvikmyndirnar; þær bæta við og dýpka þær persónur sem við sjáum í kvikmyndunum auk þess að gefa veigaminni sögupersónum tækifæri á að sanna sig í eigin sögum. Mannaveiðarinn Boba Fett er ein þeirra persóna í Star Wars sem hlotið hafa hvað mesta athygli og hópdýrk- un. Ég hef aldrei skilið almennilega hvað það er sem gerir þessa persónu svo vinsæla en það á kannski eftir að breytast í komandi myndum þar sem ég hef fyrir satt að hann og faðir hans, Jango Fett, verði meðal aðal- persóna. Nýjasta bókin í Stjörnu- stríðsbálknum fjallar um Jango Fett og ævintýri hans. Eins og sonurinn verður seinna er Jango mannaveiðari og atvinnumorðingi og sá færasti í þeim bransa sem völ er á í heiminum. Hann er einstæður faðir (Boba er smástrákur í tindátaleik þegar hér er komið sögu) og eins og í öðrum slík- um fámennum fjölskyldum getur verið erfitt að samhæfa kröfur at- vinnumarkaðarins og fjölskyldulífs. Jango er ástríkur faðir sem skilur soninn eftir í umsjá vélmennis á með- an hann fer í vinnuna, sem felst í því að elta menn uppi og kála þeim fyrir peninga, en þess á milli sinnir hann Boba af mikilli alúð. Í þessari bók fær hann það verkefni að endurheimta forna styttu úr höndum bíræfinna þjófa. Á vegi hans verður annar mannaveiðari, hin gullfallega en stór- hættulega (hafiði heyrt þennan áð- ur?) Zam Wesell, og hefur hún verið send í sömu sendiför. Spurningin er hvort þeirra stendur uppi að lokum með styttuna verðmætu. Jango Fett er stutt bók og sagan öll frekar rýr. Ég hef grun um að markaðsmennirnir í Hollywood-Hel- stirni Lucasar hafi séð sér leik á borði að kynna þessa persónu í ódýrri bók til að auka áhugann á komandi kvik- mynd. Fullhratt er farið yfir sögu og manni finnst ótrúlegt að besti mannaveiðari alheimsins skuli ekki vera meiri atvinnumaður en raun ber vitni. Bókin er hins vegar síður en svo alslæm. Flæðið í sögunni er gott og Jango Fett er áhugaverð persóna sem gaman verður að fylgjast með á hvíta tjaldinu. Þetta er einföld saga og reynt hefur verið að stíla inn á yngri lesendur við útgáfuna en það dregur ekki úr ágætu skemmtana- gildi bókarinnar. Myndirnar eru nokkuð góðar þótt not Fowlers á vatnslitum geri þær svolítið ógreini- legar á köflum. Ég hef fullan hug á að kynna mér aðrar Star Wars-mynda- sögur í kjölfar lestrarins og efast ekki um að þar inni á milli sé að finna gull- mola. Svo er bara að vona að Lucas geri Jango Fett út af örkinni í næstu mynd til að ganga frá Jar Jar Binks. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2, 4, 6. Mán kl. 6. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Úr sólinni í slabbið! SG DV  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10.30. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 11. B.i.12 ára Vit nr. 353. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann FRUMSÝNING Sýnd kl. 2 og 6. Íslenskt tal. Vit 338Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 8. 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. FRUMSÝNING ATH! Uppáakoma frá BAG keflavík. Forsýnd kl. 4. Íslenskt tal.Sýnd kl. 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353. Ísle nsk t tal FORSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8 og 10.40. Sýnd kl. 4. Ísle nsk t tal FORSÝNING  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Forsýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 5.40 og 8. Mán kl. 5.45 og 8. Sýnd kl. 10.20. Mán kl. 6 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13 Í I - . r i .i5 hágæða bíósalir Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 4, 7 og 10 B.i 16 ára Spennutryllir ársins Sýnd kl. 10. B.i.16 ára. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 4, 6 og 8.B. i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára.  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i 16 ára. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.40. Mán kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i.14 ára. FRUMSÝNING Búðu þig undir að öskra! Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekjutryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream), í magnaðri mynd! TILNEFND TIL 5 ÓSKARSVERÐLAUNA: Margverðlaunað meistarastykki með stórkostlegum leikurum. Sissy Spacek fékk Golden Globe fyrir bestan leik í aðalhlutverki. Myndin er tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta mynd, bestu leikarar í aðalhlutverkum, besta leikkona í aukahlutverki og besta handrit. Ein besta mynd ársins. FRUMSÝNING E I N G Ö N G U S Ý N D Í L U X U S Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni FORSÝNING ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af forsýningum á fyndnustu mynd ársins um helgina. Ísle nsk t tal Forsýnd kl. 2. Íslenskt tal. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5, 8 og 10. 35. B. i. 16. Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 3, 5.30 og 8. Mán kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 10.30. B.i. 12 ára Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4 og 8. Mán kl. 5 og 8. B.i 12 ára „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra her- manna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum THE LAST CASTLE HK. DV  Kvikmyndir.com  SV. MBL Forsýnd kl. 3. Íslenskt tal. FORSÝNING Ísle nsk t tal ÍSKÖLD ÆVINTÝRASTEMMING UM HELGINA! NÚ VERÐUR FJÖR Á FRÓNI! Missið ekki af forsýningum á fyndnustu mynd ársins um helgina. MYNDASAGA VIKUNNAR Endur fyrir löngu í fjarlægu stjörnukerfi … Pabbi í vinnunni. Myndasaga vikunnar er Star Wars: Jango Fett eftir Ron Marz (saga) og Tom Fowler (teikningar). Dark Horse Comics gefur út, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nexus. Heimir Snorrason heimirs@mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.