Morgunblaðið - 21.03.2002, Side 21
eru ætluð pörum. „Meg-
inþemað er ást, kærleikur
og vinátta og eggið er
skreytt í samræmi við það. Í
fyllingunni er tvennt af öllu
og tveir málshættir, sem
valdir eru sérstaklega
með tilliti til þessa
þema,“ segir hún.
Auk ástareggjanna
framleiðir Móna enn
súkkulaðiegg fyrir
sykursjúka og fólk
með mjólkuróþol, líkt
og undanfarin ár.
Helgi Vil-
hjálmsson, eigandi
Góu-Lindu, segir
um 100.000 súkku-
laðiegg framleidd hjá
fyrirtækinu fyrir páskana
og eru smæstu eggin þá
meðtalin. Helstu páskaegg-
in hjá Góu eru hefðbundin egg
og marsbúaegg, segir Helgi
ennfremur, auk þess sem Góa
sinnir pöntunum fyrir fyrirtæki
sem gefa starfsfólki sérmerkt
egg fyrir páskana, svo sem
banka.
„Einnig er nokkuð um
að við framleiðum sér-
pantanir fyrir einstak-
linga með fyllingum sem
þeir velja sjálfir,“ segir
hann.
Góa byrjaði fram-
leiðslu páskaeggja fyrir
5–6 árum og hefur með-
al annars búið til Bónus-
egg fyrir samnefnda
verslun. Heildsöluverð
páskaeggja frá Góu hækk-
aði eilítið milli ára, segir
Helgi að endingu, eða um
2–3%.
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 21
Klapparstíg 40, sími 552 7977.
Handmálaðir
grískir íkonar
Falleg
fermingargjöf
Fiskur á grillið
Stórar rækjur og humar
Beinlaus laxaflök
Smálúðuflök
FISKBÚÐIN VÖR
Höfðabakka 1, sími 587 5070.
Sælkerarnir á Höfðanum
GAGNASAFN
MORGUNBLAÐSINS
mbl.is
Minnstur munur á hæsta og
lægsta verði var 24,2%.
Verðmunur var yfir 30% í sjö til-
vikum og yfir 50% í fimm tilvikum.
Kannað var verð á 17 tegundum
páskaeggja frá þremur framleið-
endum, það er Góu, Mónu og Nóa-
Síríus, og voru eggin frá 230
grömmum upp í 650 grömm að
þyngd.
Bónus var með lægsta verðið í 12
tilvikum af 17 og Nýkaup með
hæsta verðið í 12 skipti. 10-11 var
með hæsta verð í fjórum tilvikum og
þá í þrjú skipti með sama verð og
Nýkaup, sem einnig var hæst í við-
komandi flokki páskaeggja.
Fjarðarkaup var með lægsta
verð í fjórum tilvikum og var um til-
boðsverð að ræða í einu tilviki.
Nóatún og Krónan voru með
hæsta verð í einu tilviki og Samkaup
með hæsta verð í tveimur. Krónan
var með lægsta verð í eitt skipti.
AFGREIÐSLUTÍMI í verslunum
10–11 er sem hér segir um páskana,
samkvæmt tilkynningu frá 10–11.
Skírdagur 10–23.
Lágmúli, opið til 24.
Föstudagurinn langi – lokað.
Lágmúli, opnað á miðnætti.
30. mars 10–23.
Lágmúli, opið til 24.
Páskadagur lokað.
Lágmúli, opnað á miðnætti.
Annar í páskum opið alls staðar.
Afgreiðslu-
tími hjá 10–11
yfir páskana
ATVINNA
mbl.is
DILBERT
mbl.is