Morgunblaðið - 21.03.2002, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 21.03.2002, Qupperneq 23
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 23 Aðalfundur SÍF hf. verður haldinn föstudaginn 22. mars 2002, í Súlnasal Hótel Sögu og hefst fundurinn kl. 14.00. Á dagskrá fundarins verða: 1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum félagsins, gr. 4.03. 2. Tillaga um breytingu á 2. gr. samþykkta félagsins, um heimild til handa stjórnar að skrá hlutafé félagsins í erlendri mynt (evrum). 3. Tillaga um heimild til kaupa á eigin bréfum skv. 55. grein hlutafélagalaga. 4. Önnur mál. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundinum, skulu vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfundinn. Dagskrá aðalfundarins, ársreikningur félagsins og endanlegar tillögur munu liggja frammi á skrifstofu félagsins hluthöfum til sýnis sjö dögum fyrir aðalfundinn. Fundargögn og atkvæðaseðlar verða afhentir á skrifstofu félagsins að Fornubúðum 5, Hafnarfirði, fimmtudaginn 21. mars og fyrir hádegi fundardag. Um kvöldið verður haldið aðalfundarhóf fyrir hluthafa, gesti þeirra, framleiðendur og starfsmenn SÍF hf. á Hótel Sögu og hefst hófið kl. 20.00. Húsið verður opnað kl. 19.30. Miðar á hófið verða seldir á Hótel Sögu í tengslum við aðalfund. Hafnarfjörður, 28. febrúar 2002 Stjórn SÍF hf. SÍF HF. AÐALFUNDUR N O N N I O G M A N N I IY D D A • N M 0 5 6 4 9 /s ia .is 94 8 / TA K T ÍK SAMA TILBOÐ Í ÖLLUM VERSLUNUM NÓATÚNS SÆKJENDUR í máli Zacarias Moussaoui, eina mannsins sem verið hefur ákærður í tengslum við hryðjuverkin í Bandaríkj- unum 11. september, munu trúlega fara fram á að hann verði tekinn af lífi. Bandarísk- ir embættis- menn greindu frá þessu en krafan um dauðarefsingu kemur einnig fram í bréfi sem sent hefur verið til ættmenna þeirra sem hryðju- verkamennirnir myrtu 11. septem- ber. Taka þarf ákvörðun fyrir 29. þessa mánaðar ef krefjast á dauða- refsingar yfir Moussaoui. Réttar- höld yfir honum eiga að hefjast 30. september. Moussaoui er 33 ára gamall franskur ríkisborgari en ættaður frá Marokkó. Moussaoui er sak- aður um að hafa lagt á ráðin um hryðjuverkin þar í landi í samráði við Osama bin Laden. Ákæran er í sex liðum og liggur dauðarefsing við fjórum þeirra. Hann var hand- tekinn í Bandaríkjunum 14. ágúst vegna ábendinga frá flugskólanum, þar sem hann var í námi, en þar þótti mönnum undarlegt, að Moussaoui vildi einungis læra að fljúga beint, en hvorki flugtak né lendingu. Talið hefur verið, að Moussaoui sé hinn svonefndi 20. flugræningi, og hafi átt að vera um borð í þot- unni sem hrapaði til jarðar í Pennsylvaníu, en í henni voru fjór- ir flugræningjar. Fimm ræningjar voru í hinum vélunum þrem sem rænt var 11. september. Dauðarefsingar líklega krafist Washington. AP. Zacarias Moussaoui SAMKEPPNISYFIRVÖLD í Nor- egi hafa ákveðið að banna SAS að gefa viðskiptavinum flugfélagsins kost á fríum ferðum í innanlandsflugi með því að safna punktum í hvert sinn sem þeir nota þjónustu þess eða norskra systurfélaga. Yfirvöldin segja að markmiðið með banninu sé að auka samkeppnina og gefa erlend- um flugfélögum tækifæri til að keppa við SAS, sem einokar nánast innan- landsflugið. Bannið á að taka gildi 1. maí og standa í fimm ár. Erlendum flugfélög- um verður leyft að bjóða viðskiptavin- um sínum ferðapunkta. SAS segir að bannið sé ósanngjarnt og ætlar að áfrýja því til dómstóla. Ferðapunktar hjá SAS bannaðir í Noregi Ósló. AP.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.