Morgunblaðið - 21.03.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 21.03.2002, Qupperneq 43
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 43 VALD er vandmeðfarið. Íhaldið hefur verið samfellt við völd í ell- efu ár. Þykir mörgum nóg um. Einn þeirra sem fengið hafa vald í skjóli íhaldsins er Halldór Blön- dal, forseti Alþingis. Fyrir síðustu kosningar gaf Halldór ýmis lof- orð. M.a. hét hann Ólafsfirðingum nýjum störfum. Var horft til Hag- stofunnar um verkefni. Ekkert varð úr. Á síðustu öld dvaldi ég á Ólafs- firði sumarlangt við knattspyrnu- iðkun og hreinsunarstörf. Þar kynntist ég yndislegu fólki. Það er mér því sérlega ljúft að reynt sé að taka á þeim vanda sem þar er við að etja. Virða verður þó mannasiði og góða stjórnarhætti. Þrátt fyrir ægivald íhaldsins undanfarin ár hefur forseti Al- þingis, Halldór Blöndal, ekki get- að staðið við stóru orðin. Það var ekki fyrr en erindi barst frá Stöðvarfirði um hvort mögulegt væri að láta „skanna inn gömul al- þingistíðindi á vefinn“ að hug- mynd fæddist. Í stað þess að virða höfundarrétt Stöðfirðinga gerði hann hugmyndina að sinni og bauð öðrum til brúks. Loforð höfðu verið gefin og smám saman styttist í kosningar. Í grein sem hann ritaði í Mbl. kemur fram að samviskan er svört; hann veit að hann fór ekki vel með valdið; hann veit að ekki verður dregin fjöður yfir það. Ég er sannfærður um að afsökunarbeiðni hvort heldur í orði eða verki myndi létta á sam- visku hans. Við þá gjörð yrði hann maður að meiri; jafnvel drengur góður einsog Hallbjörn orti um forsætisráðherra um árið. Lúðvík Bergvinsson Íhaldið, sam- viskan og valdið Höfundur er alþingismaður. 4.335 Babyliss hárblásari kr. 1800W, 3 hitastig tilboð Fermingar- mörg hólf, vönduð taska Ver› á›ur 4.995 kr. Bakpoki með fartölvuhólfi 3.995 kr. Þriggja manna með himni og fortjaldi APACHE kúlutjald 13.995 kr. Sími 525 3000 • www.husa.is debenhams S M Á R A L I N D ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S D EB 1 72 19 03 /2 00 2 silkimjúkt *Á meðan birgðir endast. Ofnæmisprófað og ilmefnalaust. Nýr maskari frá NO NAME COSMETICS. Maskari Supreme, E-vítaminbættur, silkimjúkur, þykkir og heldur augnhárunum mjúkum allan daginn. Kemur í tveimur litum. Einstaklega mildur og rakagefandi augnhárahreinsir. Jafnvel viðkvæmustu augu þola hann. Ofnæmisprófaður og inniheldur Aloe vera. 20% afsláttur af Star Dust og fljótandi glossi - 5 litasamsetningar. Glæsilegur kaupauki ef verslað er fyrir 3.500 krónur. Birta Björnsdóttir, förðunarmeistari er með ráðgjöf fimmtudag og föstudag kl.14-18. Kynning á nýjum farða og brúnkukremi frá Kanebo í Andorru, Strandgötu 32, Hafnarfirði, fimmtudag og föstudag. FARÐINN SEM FULLKOMNAR HINA SÖNNU FEGURÐ! Strandgötu 32, Hafnarfirði KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16. Mikið úrval af brjóstahöldurum verð frá kr. 700 Mömmubrjósta- haldarar kr. 1900 Úrval af náttfatnaði fyrir börn og fullorðna Nýbýlavegi 12, sími 554 4433 Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.