Morgunblaðið - 21.03.2002, Síða 52

Morgunblaðið - 21.03.2002, Síða 52
52 FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Handflakarar Vantar vana ýsuflakara Mikil vinna framundan. Vinsamlegast hringið í Þórð í síma 893 6321 eftir kl. 17.00. Sætoppur ehf. Frá Grunnskóla Grundarfjarðar Kennara vantar að Grunnskóla Grundarfjarðar fyrir næsta skólaár Umsóknarfrestur er til 5. apríl. Grundarfjörður er tæplega 1000 manna byggð- arlag á norðanverðu Snæfellsnesi í um tveggja stunda akstursfjarlægð frá Reykjavík. Nánari upplýsingar gefur Anna Bergsdóttir, skólastjóri, í vs. 430 8555, hs. 438 6511, gsm 863 1670, netfang annberg@grundarfjordur.is . R A Ð A U G L Ý S I N G A R LISTMUNIR Listaverk eftir MUGG óskast Höfum verið beðnir um að útvega listaverk eftir Guðmund Scheving Thorsteinsson, MUGG. Staðgreiðsla í boði. Eigendasaga. Bókavarðan-Antikvariat, Vesturgata 17 5529720. bokavardan.is, 8679832 (Ari Gísli). TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Kirkjuráð fyrir hönd Kristnisjóðs óskar eftir til- boðum í steypuviðgerðir og málun utanhúss á Kirkjuhúsinu á Laugavegi 31, Reykjavík, ásamt endurmálun á gluggum, auk annarra verka sem lýst er nánar í útboðsgögnum. Helstu verkþættir og áætlaðar magntölur: — Steypu- og múrviðgerðir o.fl. — Háþrýstiþvottur og málun u.þ.b. 370 m² — Hreinsa og mála glugga o.fl. u.þ.b. 640 m — Annað sem nánar er tiltekið í verklýsingu Afhending útboðsgagna hefst mánudag 18. mars 2002 í móttöku Biskupstofu, Lauga- vegi 31, Reykjavík. Vettvangsfundur verður haldinn kl. 14:00 fimmtudag 21. mars 2002. Opnun tilboða kl. 14:00 föstudag 5. apríl 2002 á Biskupsstofu, Laugavegi 31, Reykjavík. Verkinu skal lokið 15. júlí 2002. T.R. - Ráðgjöf Jón Rafns Antonsson, Knarravogi 4, Rvík-104 VATH - Verkfræðistofa Aðalsteinn Þórðarson, Suðurlandsbraut 10, Rvík-108 TILKYNNINGAR     Handverksmarkaður verður á Garðatorgi laugardaginn 23. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. Húnaþing vestra Auglýsing um aðalskipulag Húnaþings vestra 2002-2014 Samkvæmt 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að aðal- skipulagi Húnaþings vestra 2002-2014. Skipulagsuppdrættir, skýringarkort og greinar- gerð mun liggja frammi til sýnis á skrifstofu Húnaþings vestra, Klapparstíg 4 á Hvamms- tanga, frá 13. mars 2002 til 10. apríl 2002. Ennfremur er tillagan til sýnis hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, Reykjavík. Athugasemdum skal skila til skrifstofu Húnþings vestra fyrir 25. apríl 2002 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Húnaþings vestra, Brynjólfur Gíslason. Auglýsing Deiliskipulagstillaga fyrir iðnaðar- húsnæði við Vallarás 15 í Borgarnesi, Borgarbyggð Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. Skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við ofangreint deiliskipu- lag. Tillagan mun liggja frammi á bæjarskrifstofu Borgarbyggðar frá 15. mars 2002 til 15. apríl 2002. Athugasemdum skal skila inn fyrir 6. maí 2002 og skulu þær vera skriflegar. Borgarnesi, 8. mars 2002, Bæjarverkfræðingur Borgarbyggðar. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöll- um 1, Selfossi, þriðjudaginn 26. mars kl. 10.00 á eftirfarandi eignum: Austurmörk 20, Hveragerði, fastanr. 220-9843, þingl. eig. Runólfur Björn Gíslason, gerðarbeiðandi Hveragerðisbær. Birkigrund 7, Selfossi, fastanr. 222-2803, ehl. gþ., þingl. eig. Selma Katrín Albertsdóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Húsasmiðjan hf. Birkivellir 23, Selfossi, fastanr. 218-5617, þingl. eig. Klemenz Erlings- son, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Borgarheiði 13H, Hveragerði, fastanr. 220-9923, þingl. eig. Kristmund- ur Stefán Hannesson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki-FBA hf. Breiðamörk 25, Hveragerði, salur sunnanmegin, ásamt sviði og geymslu undir sviði, 196,1 fm, auk rekstrartengds búnaðar og tækja skv. samningsveðlögum, þingl. eig. Sigríður Helga Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Ferðamálasjóður, Hekla hf. og Húsasmiðjan hf. Eyjahraun 31, Þorlákshöfn, 50%, fastanr. 221-2245, þingl. eig. Guð- munda Híramía Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Fróði hf. og Leikskólar Reykjavíkur. Eyrargata 13, Eyrarbakka, fastanr. 220-0052, þingl. eig. Hafrún Ósk Gísladóttir og Sigurður Þór Emilsson, gerðarbeiðendur Íbúðalána- sjóður, Kaupás hf., Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild og sveitarfélagið Árborg. Eyrargata 7, Eyrarbakka, fastanr. 220-0040, þingl. eig. Skúli Æ. Steins- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild. Ferjunes, land 189553, Villingaholtshreppi, fastanr. 220-1230, þingl. eig. Ingjaldur Ásmundsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Landsbanki Íslands hf., aðalbanki, Lánasjóður landbúnaðarins og Vátryggingafélag Íslands hf. Gistihúsið Valhöll, Þingvallahreppi, að undanskilinni viðbyggingu Ríkissjóðs, þingl. eig. Hótel Valhöll ehf., gerðarbeiðendur Fram- kvæmdasjóður Íslands og Olíuverslun Íslands hf. Grenigrund 28, íbúð, Selfossi, fastanr. 223-3648, þingl. eig. Hrönn Arnardóttir, gerðarbeiðandi Sveitarfélagið Árborg. Heiðmörk 29, íbúð og gróðurhús, Hveragerði, fastanr. 221-0402 og 221-0399, þingl. eig. Ebba Ólafía Ásgeirsdóttir og Guðni Guðjóns- son, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki-FBA hf. og Lánasjóður landbúnaðarins. Heiðmörk 58, íbúð, Hveragerði, fastanr. 221-0457, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Hrauntjörn 4, íbúð, Selfossi, fastanr. 218-6425, þingl. eig. Rakel Gísla- dóttir og Ketill Leósson, gerðarbeiðendur Ingvar Helgason hf., Íbúða- lánasjóður, Olíuverslun Íslands hf og Sýslumaðurinn á Selfossi. Jörðin Byggðarhorn - 1 ha, Sandvík, þingl. eig. Gísli Geirsson, gerð- arbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Jörðin Ingólfshvoll, Ölfushreppi, að undanteknum spildum, þingl. eig. Örn Ben Karlsson og Björg Ólafsdóttir, gerðarbeiðendur Bor- tækni-Verktakar ehf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Lánasjóður landbúnaðarins, Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sindra-Stál hf., Spari- sjóður Rvíkur og nágrennis, útibú og sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð úr Ferjunesi, Villingaholtshreppi, þingl. eig. Ingjaldur Ásmunds- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Lóð úr Ingólfshvoli, Ölfushreppi, fyrir bústaði nemenda, þingl. eig. Ingólfshof ehf., gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf. Þjórsárholt, Gnúpverjahreppi, ásamt öllu því er eigninni fylgir og fylgja ber, þar með talinn framleiðsluréttur/kvóti jarðarinnar, landnr. 166616, ehl. gþ., þingl. eig. Árni Ísleifsson, gerðarbeiðandi Búnaðar- banki Íslands hf. Sýslumaðurinn á Selfossi, 20. mars 2002. SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Huglækningar/ heilun Sjálfsuppbygging. Samhæfing líkama og sálar. Áran. Fræðslumiðlun. Halla Sigurgeirsdóttir, andlegur læknir. Uppl. í síma 553 8260 milli kl. 18.00 og 19.00. FÉLAGSLÍF Deildarfundur jeppadeildar (í kvöld) Jeppadeild Útivistar heldur deildarfund í kvöld fimmtudags- kvöldið 21. mars kl. 20.00. Fund- urinn er haldinn í húsi Flug- björgunarsveitarinnar í Rvík, Flugvallarvegi. Á dagskrá eru hefðbundin innanfélagsmál. Auk þess verður fyrirlestur um hvernig skal taka á móti þyrlu og bílafloti Flugbjörgunarsveitar- innar verður kynntur. Öllum heimilaður aðgangur. Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20:00 þar sem Dóra V. Vigfúsdóttir kennir efnið: Bæn, lykillinn að blessun- um Guðs og leiðin til gegnum- brota. Hvernig leysum við út vilja Guðs og kraft. Skráning á mótið um bænadag- ana, Jesús læknar og endurreis- ir, er hafin á skrifstofu Vegarins. I.O.O.F. 5  1823218  Bk. I.O.O.F. 11  1823218  Landsst. 6002032115 VIII Sth. kl. 18.00. Í kvöld kl. 20. Lofgjörðarsam- koma. Umsjón Katrín Eyjólfs- dóttir. Boðið upp á súpu frá kl. 18:30—19:30. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Hreinn Bernharðs- son. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Í kvöld kl. 20.00 er aðalfund- ur KFUM og Skógarmanna KFUM. Venjuleg aðalfundar- störf. KFUM-menn og Skógar- menn hvattir til að fjölmenna. Stjórnirnar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.