Morgunblaðið - 21.03.2002, Side 53

Morgunblaðið - 21.03.2002, Side 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 53 Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Sönghópur und- ir stjórn organista. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Dómkirkjan. Opið hús í safnaðarheimilinu kl. 14–16. Kaffi og með því á vægu verði. Ýmsar uppákomur. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Háteigskirkja. Foreldramorgunn kl. 10. Stúlknakór kl. 16.30 fyrir stúlkur fæddar 1989 og eldri. Stjórnandi Birna Björnsdótt- ir. Íhugun kl. 19. Taizé-messa kl. 20. Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorg- unn kl. 10–12. Upplestur, söngstund, kaffi- spjall. Laugarneskirkja. Morgunbænir kl. 6.45– 7.05. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Orgel- tónlist í kirkjunni kl. 12–12.10. Að stund- inni lokinni er málsverður í safnaðarheimili. Alfanámskeið kl. 19–22. Kennarar Ragnar Snær Karlsson, Nína Dóra Pétursdóttir og sr. Bjarni Karlsson. Neskirkja. Nedó kl. 17. Unglingaklúbbur fyrir Dómkirkju og Neskirkju fyrir 8. bekk. Nedó kl. 20 fyrir 9. bekk og eldri. Umsjón Sveinn og Þorvaldur. Félagsstarf aldraðra laugardaginn 23. mars kl. 14. Farið í heim- sókn að Reykjalundi. Kaffiveitingar. Þátt- taka tilkynnist í síma 511 1560. Allir vel- komnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Árbæjarkirkja. Barnakóraæfing kl. 17–18. Breiðholtskirkja. Biblíulestrar kl. 20–22. Námskeið á vegum Reykjavíkurprófasts- dæmis og leikmannaskóla þjóðkirkjunnar. Á námskeiðinu verður leitast við að draga fram nokkra áhersluþætti í siðfræðiboðs- kap Jesú sem þessar hugmyndir höfða bæði réttilega til og annað sem er rangtúlk- að. Farið verður í valda texta úr Nt og m.a. tekin fyrir stef úr fjallræðunni og dæmisög- um Jesú. Fyrirlesari er dr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson héraðsprestur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi eystra. Á eftir fyrirlestrinum er boðið upp á umræður yfir kaffibolla. Mömmumorgunn föstudag kl. 10–12. Rannveig Pálsdóttir, húð- og kynsjúkdóma- læknir kemur í heimsókn. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldraðra. Leik- fimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarða. Léttur hádegisverður eftir stundina. Alfa- námskeið kl. 19. Kvöldverður, fræðsla, um- ræðuhópur. Fræðsluefni: Hvernig get ég talað við aðra um trú mína? Kennari sr. Magnús B. Björnsson. Fella- og Hólakirkja. Starf fyrir 9–10 ára stúlkur kl. 17. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10– 12. Fræðandi og skemmtilegar samveru- stundir og ýmis konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla fyrir 7–9 ára börn kl. 17.30–18.30. Æskulýðsfélag í Grafar- vogskirkju fyrir 8.–9. bekk kl. 20–22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Alfanámskeið kl. 20. Kópavogskirkja. Starf með eldri borgurum í dag kl. 14.30–16.30 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund kl. 17. Fyr- irbænaefnum má koma til sóknarprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. KFUM-fundur fyrir stráka á aldr- inum 9–12 ára kl. 16.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 21. Tónlist, ritningarlestur, hugleiðing og bæn. Bænarefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðar- heimilinu eftir stundina. Biblíulestrarnir sem verið hafa kl. 20 falla niður en bent er á Alfanámskeiðið á miðvikudögum. Prest- arnir. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára kl. 17–18.30. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safnaðar- heimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn (TTT) í dag kl 17. Foreldrastund kl. 13– 15. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi for- eldra með ung börn að koma saman og eiga skemmtilega samveru í safnaðarheim- ili kirkjunnar. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Landakirkja: Kl. 10 foreldramorgunn. Guð- rún Helga Bjarnadóttir kynnir leikskólamál. Kl. 17. Æfing hjá Litlum lærisveinum heima hjá Guðrúnu Helgu á Hólagötu 42. Keflavíkurkirkja. Lokaæfing fyrir fermingar- börn 24. mars. Þau sem fermast kl. 10.30 (hópur 5, 8. MK) mæti kl. 16. Þau sem fermast kl. 14 (hópur 6, 8. SV) mæti kl. 17. Áfallahjálp kl. 20.30. Opinn fundur fyrir þá sem eru að takast á við áföll og missi í minni sal Kirkjulundar. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Fyrirbænasamvera í kvöld kl. 20. Fyrirbænaefnum er hægt að koma áleiðis að morgni fimmtudags milli kl. 10–12 í síma 421 5013. Sóknarprest- ur. KFUM Holtavegi 28. Aðalfundur KFUM og Skógarmanna KFUM kl. 20. Venjuleg aðal- fundarstörf. Fundargögn liggja frammi frá kl. 19.30. KFUM-menn og Skógarmenn hvattir til að fjölmenna. Kletturinn. Kl. 19 Alfanámskeið. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Bænaefnum má koma til prestanna. Eftir stundina er hægt að kaupa léttan hádegisverð í safnaðarheimili. Sam- hygð kl. 20 í safnaðarheimili. Glerárkirkja. Opið hús fyrir foreldra og börn kl. 10–12. Heitt á könnunni og safi fyrir börnin. Samvera eldri borgara kl. 15. Æfing barnakórsins kl. 17.30. Safnaðarstarf HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíla- delfía og kirkjustarf aldraðra standa fyrir samkirkjulegri föstu- guðsþjónustu í Hvítasunnukirkj- unni Fíladelfíu Hátúni 2, Reykja- vík, kl. 14:00. Vörður L. Traustason for- stöðumaður í Fíladelfíu stjórnar, sr. Halldór S. Gröndal predikar, sr. Miyako Þórðarson túlkar á táknmáli. Kór Félags eldri borgara í Reykjavík leiðir almennan söng undir stjórn Kristínar S. Pjet- ursdóttur. Einsöngur Geir Jón Þórisson. Organisti, Daníel Jón- asson. Guðsþjónustunni verður út- varpað á Lindinni FM 102,9. Kaffiveitingar í safnaðarsal eft- ir guðsþjónustu. Allir hjartanlega velkomnir. Kvöldmessa í Langholtskirkju ÞORVALDUR Halldórsson, söngvari, syngur og leiðir al- mennan söng á kvöldmessu í Langholtskirkju í kvöld, fimmtu- daginnn 21. mars kl. 20.00. Tón- listin verður í léttum dúr, bæði lofgjörðarsöngvar og bæna- söngvar. Sóknarprestur og djákni annast altarisþjónustu og flytja hugvekju. Góður tími verður fyrir bænagjörð, og getur fólk komið bænarefnum sínum á framfæri með ýmsum hætti. Að lokinni stundinni verður boðið upp á kaffisopa í safnaðarheimilinu. All- ir eru velkomnir. Áskirkja – páskaeggjabingó HIÐ árlega páskaeggjabingó verður haldið föstudaginn 22. mars og hefst kl. 20 í safn- aðarheimilinu. Mætum vel og stundvíslega og tökum börnin með. Safnaðarfélag Ásprestakalls. Samkirkjuleg föstuguðs- þjónusta Hvítasunnukirkjan Fíladelfía. SPURNINGAKEPPNI átthaga- félaga verður haldin föstudaginn 22. mars kl. 20 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Átta lið eru eftir af þeim 16 sem hófu keppni, þau eru: Árnesinga- félagið, Átthagafélag Héraðsmanna, Barðstrendingafélagið, Borgfirð- ingafélagið, Breiðfirðingafélagið, Svarfdælingafélagið, Þingeyingafé- lagið og Önfirðingafélagið. Allir eru velkomnir. Aðgangseyrir er 1.000 kr., segir í fréttatilkynningu. Spurningakeppni átthagafélaga JEPPADEILD Útivistar heldur deildarfund í dag, fimmtudaginn 21. mars, kl. 20 í húsi Flugbjörgunar- sveitarinnar í Reykjavík, Flugvallar- vegi. Auðunn Kristinsson, stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni, verður með fyrirlestur um móttöku þyrlu. Einar Oddgeirsson og Sigurður Harðarson Flugbjörgunarsveitinni sýna bíla- flota sveitarinnar. Öllum er heimilaður aðgangur og aðgangur er ókeypis, segir í frétta- tilkynningu. Fundur hjá jeppa- deild Útivistar FÉLAGSMIÐSTÖÐIN Ársel held- ur upp á 20 ára starfsafmæli sitt laugardaginn 23. mars kl. 14 – 16. Skemmtiatriði verða frá núverandi og fyrrverandi unglingum m.a.: Rak- el úr Buttercup og XXX Rottweiler- hundarnir og fleiri. Léttar veitingar verða í boði. Allir Árselingar fyrr og síðar velkomnir, segir í fréttatil- kynningu. 20 ára afmæli Ársels KIRKJUSTARF

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.