Morgunblaðið - 21.03.2002, Page 57

Morgunblaðið - 21.03.2002, Page 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 57 SAMTÖK lungnasjúklinga halda félags- og fræðslufund í dag, fimmtudaginn 21. mars, kl. 20 í Safnaðarheimili Hallgrímskirkju í Reykjavík. Margrét Stefanía Jónsdóttir fé- lagsráðgjafi fjallar um réttindi sjúklinga sem falla undir almanna- tryggingar og önnur félagsleg rétt- indi s.s. félagsþjónustu og mögu- leika á lækkun skatta vegna sjúkdóma. Fræðslufundir Samtaka lungna- sjúklinga eru öllum opnir. Samtök lungna- sjúklinga funda Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Glæsibæ, mánudaginn 11. mars. 24 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 297 Sæmundur Björnss. – Oliver Kristóf. 287 Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 243 Árangur A-V: Eysteinn Einarss. – Kristján Ólafss. 281 Þorsteinn Laufdal – Magnús Halldórss. 262 Magnús Oddsson – Ragnar Björnsson 230 Tvímenningskeppni spiluð fimmtudaginn 14. mars. 22 pör. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S: Alda Hansen – Jón Lárusson 267 Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 262 Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 251 Árangur A-V: Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 261 Björn E. Péturss. – Haukur Sævaldss. 253 Kristján Jónsson – Þorsteinn Sveinss. 239 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Stefán og Hermann sigruðu á svæðamóti Norðurlands eystra Svæðamót Norðurlands eystra í tvímenningi í bridge fór fram um helgina á Húsavík. 18 pör tóku þátt og urðu Stefán Vilhjálmsson og Her- mann Huibens hlutskarpastir eftir risaskor í síðustu umferð. Þeir tylltu sér aðeins einu sinni á toppinn. þ.e.a.s. á besta tíma, en ýmis pör höfðu þá skipst á að leiða mótið. Stef- án og Hermann komast með sigrin- um beint í úrslit Íslandsmótsins í tví- menningi sem fara fram í Reykjavík í lok apríl. Lokastaða efstu para: Stefán – Hermann 69 Frímann Stefánss. – Ragnh. Haraldsd. 61 Björn Þorlákss. – Jón Björnss. 49 Þórólfur Jónass. – Stefán Stefánss. 42 Magnús Andréss. – Þóra Sigurmundsd. 32 Mótið fór fram hið besta í alla staði undir afar styrkri og ákveðinni keppnisstjórn heimamanna. Bridsfélag Reykjavíkur Föstudagskvöldið 15.mars var spilaður einskvöldstvímenningur með þátttöku 16 para. Spilaður var Howell tvímenningur og í efstu sætum lentu: Jón Steinar Ingólfss. – Freyja Sveinsd. +48 Kristjana Steing.d. – Sigrún Pétursd. +30 Sveinn R. Þorvaldss. – Gísli Steingr.s. +28 Guðm. A. Grétarss. – Björn Friðrikss. +16 Halldór Þórólfss. – Andrés Þórarinss. +15 Spilaðir eru einskvöldstvímenn- ingar á föstudagskvöldum hjá Brids- félagi Reykjavíkur. Spilamennska hefst kl 19:00. Að- stoðað er við myndun para. Föstudaginn 29. mars verður því miður ekki spilað hjá BR sökum úr- slita Íslandsmóts í sveitakeppni. ÍSLENSKI alpaklúbburinn og Klif- urfélag Reykjavíkur verða með opið hús helgina 23.–24. mars í húsnæði Klifurhússins og Ísalp, Skútuvogi 1g. Almenningi er boðið að kynnast klifuríþróttum ásamt því að Íslenski alpaklúbburinn kynnir starfsemi sína. Unnið hefur verið við uppbygg- ingu aðstöðu til klifuræfinga innan- húss ásamt því að innrétta fundar- og kennsluaðstöðu Íslenska alpa- klúbbsins. Allir velkomnir og er ókeypis aðgangur, segir í fréttatil- kynningu. Nánari upplýsingar um Íslenska alpaklúbbinn er að finna á vef klúbbsins: http://www.isalp.is Nánari upplýsingar um Klifurhús- ið er að finna á vef Klifurhússins: http://www.isalp.is/klifurhusid. Klifurhúsið með opið hús Félag eldri borgara í Hafnarfirði Eldri borgarar í Hafnarfirði spila brids, tvímenning í Hraunseli Flata- hrauni 3, tvisvar í viku, á þriðjudög- um og föstudögum. Það vantar fleira fólk í brids. Mæting kl. 13.30. Spilað var 8. mars. Þá urðu úrslit þessi: Sævar Magnússon – Árni Bjarnason 65 Kjartan Elíasson – Guðni Ólafsson 63 Ásgeir Sölvason – Einar Sveinsson 55 Árni Guðmundsson – Einar Ólafsson 47 12. mars: Kjartan Elíasson – Guðni Ólafsson 127 Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannss. 126 Sævar Magnússon – Árni Bjarnason 125 Sveinn Jónsson – Jóna Kristinsdóttir 123 Spilakvöld Bridsskólans og BSÍ Mánudaginn 18. mars urðu úrslit þessi: Anna Dýrfjörð – Þórhildur Stefánsd. 48 Anna Sigurðard. – Hjálmtýr Baldursson 48 Gerður Lúðv. – Hrafnhildur Konráðsd. 48 Anna B. Stefánsd. – Ólöf Vilhjálmsd. 41 Það er vel tekið á móti byrjendum og óvönum keppnisspilurum í Síðu- múla 37, 3. hæð öll mánudagskvöld kl. 20.00. SJÁVARRÉTTAKVÖLD ÍA verður haldið föstudaginn 22. mars í félags- heimili Þróttar í Laugardal. Húsið verður opnað kl. 19. Miðaverð er 2.900 kr., en séu keyptir 4 miðar fæst sá fimmti ókeypis. Kvöldið er haldið til styrktar leik- mönnum mfl. ÍA sem halda utan í æf- ingaferð í apríl og leggja drögin að frekari afrekum og meistartitlum á sumri komanda. Sjávarréttahlaðborð verður fram- reitt af Fortuna veislueldhúsi, og leikmenn mfl. ÍA þjóna til borðs. Veislustjóri verður Gísli Einarsson, ritstjóri Skessuhorns. Uppboð verður á fótboltatreyjum, m.a. treyjum stórstjarnanna, Denil- son de Oliveira, fyrrum dýrasta knattspyrnumanns heims, og Jó- hannesar Karls Guðjónssonar og innrömmuð ÍA-treyja árituð af leik- mönnum Íslandsmeistaranna. Þá verður happdrætti þar sem fjöldi vinninga er í boði. Fríar rútuferðir verða frá Akra- nesi, segir í fréttatilkynningu. Sjávarrétta- kvöld meistara- flokks ÍA AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 FRÉTTIR mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.