Morgunblaðið - 21.03.2002, Side 64

Morgunblaðið - 21.03.2002, Side 64
64 FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. íslenskt tal. Vit 325 m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlut- verk, besta aukahlut- verk, besta leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV kvikmyndir.com 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349.  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341. Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Sýnd kl. 8 og 10.30. Vit 348. B.i. 16. Tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr335. B.i.12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16.Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, 8 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. 8 Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2 kvikmyndir.is SG DV ½kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 7. 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 10.30. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. B. i. 16. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12 ára. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann  HL Mbl SG DV Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. DV 1/2 Kvikmyndir.is KAFFIHÚSIÐ: KL. 12.00 - 22.00 SAMLOKA, KAFFI EÐA GOS KR. 990.- LÍTILL (0.33) MEÐ SAMLOKU KR. 390.- VAFFLA EÐA TERTA KAFFI EÐA GOS KR. 690.- HAPPY HOUR! KL. 17.00 - 19.00 BRAUÐ, SNAKK OG ÍDÝFUR FRÍTT MEÐ VEIGUM Í GLASI EÐA FLÖSKUM VEITINGASALURINN: KL. 12.00 - 15.00 2JA RÉTTA MATSEÐILL MEÐ KAFFI KR. 1.980.- LÍTILL (0.33) MEÐ TILBOÐI KR. 390.- FráAtilÖ  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Hljómsveit- in One Night Stand laugardagskvöld.  BREIÐIN, Akranesi: Harmónikud- ansleikur laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Þotuliðið laugardagskvöld.  CAFÉ AMSTERDAM: Hljómsveitin Plast föstudags- og laugardagskvöld.  CATALINA, Hamraborg: Ari Jóns- son og Sverrir Hilmarsson föstudags- kvöld.  CLUB 22: Doddi litli föstudags- kvöld. Dj Benni laugardagskvöld.  DUBLINER: Spilafíklarnir föstu- dags- og laugardagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Bjarni Tryggvason beint frá Danmörku föstudags- og laugardagskvöld.  FJÖRUKRÁIN: Gamla Víkinga- sveitin í Fjörugarðinum föstudags- kvöld og laugardagskvöld. Jón Möller leikur fyrir matargesti Fjörunnar.  GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg föstudags- og laugardagskvöld. Miða- verð 1000 kr. Opnar kl. 23. Maus, Fí- del og Botnleðja halda tónleika þriðju- dagskvöldið 27. mars. Stefnumót og Englar miðvikudagskvöldið 28. mars.. Til miðnættis verður Stefnumót við Undirtóna en eftir það stígur á svið sveitin Englar með Einar Ágúst í for- grunni.  GULLÖLDIN: Svensen og Hallfun- kel föstudags- og laugardagskvöld.  H-BARINN AKRANESI: Dj Skugga-Baldur föstudagskvöld. 500 kr eftir miðnætti.  HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsforleik- ur fimmtudagskvöld. 5ta herdeildin, DYS og Stafrænn Hákon leika lág- stemmda þjóðlagatónlist, síðrokk og dauðapönk. Hefst kl. 20 og stendur til 22.30. Aðgangur ókeypis. 16 ára ald- urstakmark.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Stuð- menn laugardagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hunang föstudags-, laugardags- og miðviku- dagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn. : Georg Eystaná úr færeyska Víkingbandinu föstudagskvöld.  KRISTJÁN X., Hellu: Bjórbandið laugardagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Janis Joplin tónleikar föstudagskvöld. Hefjast kl. 21. Á eftir leikur hljómsveit Rúnars Júlíussonar. Bíó Tríó söngskemmtun með Erni Árnasyni og félögum laug- ardagskvöld. Dagskráin hefst kl. 21. Á eftir leikur Hljómsveit Rúnars Júl- íussonar.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans heldur dansæfingu fimmtudags- kvöld. Allir velkomnir.  O’BRIENS, Laugavegi 73: Kvenna- hljómsveitin Rokkslæðan fimmtu- dags- og föstudagskvöld. Trúba- dúrarnir Siggi og Teitur laugardags- og sunnudagskvöld.  ODD-VITINN, Akureyri: Karaoke- kvöld föstudagskvöld. Geirmundur Valtýsson og hljómsveit laugardags- kvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Ný dönsk föstudagskvöld. BSG, Björgvin, Sigga og Grétar laugar- dagskvöld. Papar miðvikudagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn miðvikudagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Ber laugardagskvöld. Spútnik miðviku- dagskvöld.  SPORTKAFFI: Ding dong-uppi- stand fimmtudagskvöld. Opnar kl. 20. Gamanmál hefjast kl. 22. Miðaverð 700 kr.  TÓNABÆR: Fjórða Músíktilrauna- kvöld Tónabæjar 2002 fimmtudags- kvöld. Hefst kl. 21. Gestasveitir Sign og Andlát. Úrslitakvöld Músíktilrauna Tónabæjar 2002 föstudagskvöld. Hefst kl. 20. Gestahljómsveit XXX Rottweiler hundar.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Sín föstudagskvöld.  VÍDALÍN: Órafmagnað Buff fimmtudagskvöld. Fressmenn föstu- dagskvöld. Buff laugardagskvöld. Dónakvöld með Bjarna Tryggva þriðjudagskvöld. Dj Óli Palli (hr. Rás 2) miðvikudagskvöld.  ÞJÓÐLEIKHÚSKJALLARINN: Útgáfutónleikar Fídel fimmtudags- kvöld. Húsið opnar 22. 30 og inngangs- eyrir er 500 kr. Í KVÖLD á Astró mun breakbeat.is- klúbburinn fagna því, vel og inni- lega, að hafa haldið lifandi dans- menningu að landsmönnum í tvö ár. Af því tilefni mun breski tónlist- armaðurinn og plötusnúðurinn Klute, sem er orðinn ansi „stór“ þarna úti, þeyta skífum ásamt völd- um meðlimum breakbeat-gengisins. Kvöldin sem breakbeat-hópurinn hefur staðið fyrir munu vera elstu núlifandi klúbbakvöld Ísands. Þar hefur verið hægt að nálgast nýjustu strauma og stefnur í breakbeat/ jungle/drum’n’bass-tónlist. Einnig hafa liðsmenn verið duglegir við að flytja inn erlenda listamenn og plötusnúða. Þá þykir heimasíða félagsskap- arins, www.breakbeat.is, gott dæmi um hvernig halda á utan um og fóstra undirmenningu eins og ís- lenska breakbeat-geirann. Í kring- um afmælið mun síðan svo taka gagngerum stakkaskiptum, jafn- framt sem alþjóðlegri útgáfu verður hleypt af stokkunum. Af Klute er það að segja að frami hans hefur verið á hraðri uppleið síðan hann heimsótti landann síðast fyrir þremur árum. Eins og siða er hjá dansboltum hefur hann gefið út ótal tólf tommur, lög og breiðskífur á hinum og þessum merkjum (Metal- headz, Moving Shadow, Ninja Tune, Certificate 18, Commercial Suicide t.d.), og undir alls kyns nöfnum (Override, Phume, Tom + Tom, Scorpio, The Spectre t.d.). Þá hefur hann líka endurhljóðblandað (Lamb, Mogwai, Boom Boom Satellites t.d.). Klute hefur hér stuttan stans í heimsreisu sinni sem tekur hann til landa eins og Puerto Rico, Banda- ríkjanna, Bretlands, Þýskalands, Hollands, Sviss, Japans, Ástralíu, Nýja-Sjálands og Mexíkó. Klute þykir með afbrigðum fjöl- hæfur trommu- og bassafýr og snertir á hinum og þessum af- brigðum þeirrar tónlistar. Hann hefur meira að segja aukreitis látið til sín taka í tæknóinu. Afmælisveislan hefst á slaginu kl. 20.00. Breakbeat.is fagnar tveggja ára afmæli TENGLAR ..................................................... www.breakbeat.is arnart@mbl.is Klute kemur á klakann

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.