Morgunblaðið - 21.03.2002, Page 65

Morgunblaðið - 21.03.2002, Page 65
prófa›u ! TWISTA, TWISTA, TWISTA, TWISTA... Pepsi, ASK FOR MORE, Pepsi Twist and Pepsi globe design are trademarks of PepsiCO, Inc. er Kingsley tilnefndur sem besti leikarinn í aukahlutverki fyrir leik sinn í myndinni Sexy Beast. Fyrir á hann ein Óskarsverðlaun, sem hann hlaut fyrir afburða- leiktúlkun sína á indverska frið- arleiðtoganum Mahatma Gandhi í myndinni Gandhi frá árinu 1982. Á þriðjudag lýsti Óskars- verðlaunahafinn því samt yfir að honum væri riddaratignin mun meira virði en Óskarsverðlaunin: „Ég sagði drottningunni að það að vinna til Óskars bliknaði í sam- anburði við þann heiður sem hún og þjóðin hefur sýnt mér. Á Ósk- arsverðlaunaathöfninni á sunnu- dag verður efst í huga mínum að ég sé orðinn riddari.“ Sir Kingsley á að baki fjögurra áratuga langan feril sem sviðs-, sjónvarps- og kvikmyndaleikari en hann hefur leikið í yfir 30 kvikmynd- um. BRESKI leikarinn Ben Kingsley var sleginn til riddara breska konungsveldisins á þriðjudag og mun því hér eftir bera titilinn Sir Ben Kingsley. Sir Kingsley sagði eftir athöfn- ina að hann hefði skolfið á bein- unum og hjartað hamast sem aldrei fyrr þegar drottningin sjálf, Elísabet II., sýndi honum þennan æðsta heiður sem bresk- um þegni getur hlotnast, við há- tíðlega athöfn í Buckingham-höll. Nú liggur leið hans vestur um haf, til Hollywood, þar sem hann verð- ur viðstaddur aðra veglega at- höfn, Óskarsverðlaunaathöfnina, sem fer fram á sunnudag, en þar Við sömu konunglegu athöfn á þriðjudag voru leikkonan Lynn Redgrave og söngkonan Barbara Dickson einnig aðlaðar þegar þeim var veitt OBE-orðan. Redgrave á glæstan leikferil að baki og tilheyrir mikilli leik- arafjölskyldu. Systir hennar, Vanessa, er einna frægust en faðir hennar er Sir Michael Redgrave og systurdætur Natasha og Joely Richardson, sem eiga talsverðri velgengni að fagna um þessar mundir. Dickson er mikil söngleikjadíva sem komið hefur fram í fjölda West End-söngleikja og söng m.a. lagið vinsæla „I Know Him So Well“, úr söngleiknum Chess, ásamt Elaine Page. Segir riddaratignina meira virði en Óskarinn Reuters Sir Ben Kingsley er stoltari af nýju riddaraorðunni en Óskarnum. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. MARS 2002 65 Úr sólinni í slabbið! 2Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Sýnd kl. 5, 8 og 10. B.i.12 ára Vit nr. 353. Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Vit 349. Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tannlæknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. Sýnd kl. 8. B.I. 12 ára. Vit 347. 1/2 Kvikmyndir.is DV 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 349 Frá leikstjóra The Fugitive SCHWARZENEGGER Sýnd kl. 10.20. Vit 348. B.i. 16. Ó.H.T Rás2 HK DV Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik og Sean hlaut tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn hér. Myndin hrífur mann með sér og lætur engann ósnortinn. Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Vit nr. 296. Denzel Washington sem besti leikari í aðalhlutverki. Ethan Hawke sem besti leikari í aukahlutverki.2 HL. MBL Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 351. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit . 351 Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Sýnd kl. 6 og 9. B.i 16 ára. No Man´s Land Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com www.regnboginn.is Þann 3. október 1993 var úrvalslið banda- rískra hermanna sent á vettvang inn í höf- uðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en misheppnaðist og endaði með skelfingu HK. DV  SV. MBLBúðu þig undir að öskra! Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i 16 ára. 1/2 SG DV  ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.com Frá fólkinu sem stóð á bakvið Matrix, What Lies Beneath og Swordfish kemur ógnvekjandi hrollvekjutryllir! Shannon Elizabeth (American Pie 1 & 2), Matthew Lillard (Scream) í magnaðri mynd! Naglinn á höfuðið (On the Nose) Gamanmynd Kanada/Írland, 2001. Háskólabíó VHS. (104 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: David Caffrey. Aðalhlutverk: Robbie Coltrane, Dan Aykroyd og Brenda Blethyn. HINN íturvaxni og geðþekki leik- ari Robbie Coltrane er hér í hlut- verki húsvarðarins Brendons sem sólundað hefur sparifé fjölskyldunn- ar í veðmál. Þegar hann og nokkrir kumpánar uppgötva spádómshæfi- leika tveggja alda gamals höfuðs sem hefur verið varð- veitt í formalíni um árabil sér hann tækifæri til að end- urheimta glatað fé með nokkrum vel- völdum veðmálum. Í hönd fer ærsla- fullur söguþráður þar sem hið dular- fulla höfuð gegnir lykilhlutverki. Söguþráðurinn einn- kennist kannski af meiri ærslum en fyndni, en kvikmyndin sem slík er unnin af vandvirkni og valdir leikar- ar í hverju hlutverki. Sérstaklega er gaman að sjá Dan Aykroyd í góðum en hófstilltum gír og Coltrane er skemmtilegur að vanda. Fyrir unn- endur breskra gamanmynda er hér ágæt afþreying á ferðinni þótt ekki skilji myndin mikið eftir sig. Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Forspár lík- amspartur LAMBCHOP er ekki allra. Það liggur ljóst fyrir – og kannski skiljanlega. Fimm mistækar plötur að baki þar sem stærsti gallinn hefur verið ósamræmið – að á eftir einu snilldarlaginu hefur komið annað sem vart er hlustandi á. En það er gjarnan fórnarkostnaður tilraunamennsk- unnar. Kurt Wag- ner hefur nefni- lega verið óhræddur við að reyna að skapa eitthvað nýtt, með hendur á bólakafi í beði hvers kyns grasrótar – hvort sem um ræðir sálar- eða sveitatónlist. Stærsti kostur Is a Woman er sá að loksins hefur Wagner tekist að stilla fókusinn – náð að skapa plötu sem hefur yfir sér heildar- yfirbragð, fastmótaða stefnu. Og er það stefna hógværðarinnar. Virðing fyrir kyrrðinni. Minna er meira og þar fram eftir götunum. Það er nokkuð víst að lág- stemmdari rokkplata verður vart gefin út á þessu ári og til marks um það hafi einhver erlendur gagnrýnandinn haft það á orði að á tímabili, er hann hlustaði á gripinn fyrst, hafi hann haldið að óskrif- aður diskur hafi slysast í geisla- spilarann. Hljófæraslátturinn – oftast lítið meira en skinnstrokur, píanógutl, bassaþukl og gítargælur – allur hinn sparlegasti. Aldrei of margar nótur. Öllu stillt í hóf. Al- gjör leti. Þannig að við saman- burðinn líta Tindersticks, Red House Painters, American Music Club, Nick Cave and the Bad Seeds út sem Madness í banastuði. Is a Woman er örugglega ekki allra frekar en annað efni Lamb- chop, en ég er ofurseldur henni og það er í raun orðið heillangt síðan nokkur plata hefur gripið mig slík- um heljartökum, allt frá fyrstu tónum til hins súrrealíska reggí- skanks í blálokin. Eitthvað sem gerist í mesta lagi einu sinni á ári – ef maður er heppinn. Tónlist Úrbeinað- ar kótel- ettur Lambchop Is a Woman City Slick Sjötta plata Kurts Wagners og félaga hans fjórtán í Nashville-sveitinni skraut- legu Lambchop. Skarphéðinn Guðmundsson Óskarsverðlaunahafinn Ben Kingsley sleginn til riddara

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.