Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 55             LÁRÉTT 3. Skorar vökvi stig við að ná þessu tak- marki? (8) 5. Veiðibráð vill íslenskt vín. (9) 8. Kaka kennd við fræga austfirska hand- verkskonu? (8) 9. Þannig drepinn - slíkur. (10) 11. Braut í hrútleiðindum. (6) 13. Landi Doktor Spock (ekki barnalækn- isins) í serafsljóma er að bræða saman gúmmí og brennistein. (11) 15. Krist allir finna í fínasta gleri. (8) 18. Kona snúin ber ekka með sér. (7) 19. Greiðasöm kona reynist vera varða. (7) 20. Fagna í byrjun dolfallinn og í uppnámi - forviða. (7) 21. Njósnari sem bregður sér í skordýralíki. (10) 24. Ruglaður rex landa í upphaflegri aðalhöf- uðborg sinni. (10) 25. Skorningur á Suðurlandi. (10) 27. Rúm blæsins? (8) 29. Kvelja með krossgátu? (9) 30. Sáls mál reyndist vera skóflustunga. (9) 31. Úla-a, skal pína með plöntu. (12) LÓÐRÉTT 1. Ruglaðir lofa 10 í framkvæmd. (6) 2. Í íbis kvíðnum finnst kex. (6) 3. Þak Óskars úðamálað. (7) 4. Trekktur og uppalinn. (10) 6. Hjá plöntu túns sveimaði kannabis. (15) 7. Óeldað grænmeti - grænmetisréttur. (8) 10. Það sem Tarsan sagði þegar fílarnir komu yfir hæðina? (12) 12. Hló riðill að Þór. (7) 14. Þvo sef eða ákveðna tegund þess. (8) stör 15. Yrki angi með ljóði. (10) 16. Upphaflega taka ökumenn störf við kvik- myndagerð. (8) 17. Eiður sem inniheldur erlenda list sem stefnir upp á við - ólyfjan. (8) 22. Athuga eins - athugull. (7) 23. Frásögn um bryggjusvæði er leiðsögn. (8) 27. Vinnu ann en þó nokkur konar öfug mæli. (5) 27. Rúlla yfir í dansi. (5) 28. Finn tón á uppleið í neti. (3) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 9. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 4. Munnsöfnuður. 10. Töframeðal. 11. Klarín- ett. 12. Grindahlaup. 13. Misberast. 15. Traf. 16. Til- ætlunarsemi. 18. Gullinbrú. 24. Ullinn. 25. Post- ulahestar. 26. Fabúlera. 29. Vatnsberinn. 31. Sumarlangt. 32. Ekkisen. 33. Strengir. LÓÐRÉTT: 1. Afferma. 2. Óðsleg. 3. Hrakningar. 4. Metramál. 5. Nefnast. 6. Stafgerill. 7. Asnalæti. 8. Staura. 9. Landris. 14. Tölublað. 17. Elfur. 19. Umorða. 20. Litningar. 21. Úrelding. 22. Angurtregi. 23. Stefna. 27. Bukka. 28. Lifinn. 29. Vesta. 30. Bulla. Vinningshafi krossgátu 14. apríl Aðalsteinn Arnarson, Höfðabrekku 12, 640 Húsavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Herra Palomar, eftir Italo Calvino, frá Bjarti. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 28. apríl              VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hver er nýi gítarleikarinn í SSSól? 2. Hvaða fyrrverandi prinsessa var eitt sinn verndari Breska þjóð- arballettsins? 3. Hvað heitir mynd sú, er Bill Paxton leikstýrir og leikur jafnframt aðalhlutverkið í? 4. Hvað heitir vinsæl plata Evu Cassidy? 5. Hvers lensk voru stórskáldin Samuel Coleridge og William Wordsworth? 6. Hvað samdi Kári Tulinius mörg ljóð á eins árs tímabili? 7. Hvað heitir „næstnýjasta lista- smíð“ meistara Woody Allen? 8. Um hvaða pilt berjast þær „stöllur“, Mariah Carey og Britney Spears um þessar mundir? 9. Hvaða tvö hljóðfæri leika í höndum Matthíasar Stef- ánssonar? 10. Hver er höfundur Múmínálf- anna? 11. Hver er „aðalstarfi“ þeirra 25 sem taka þátt í sýningunni Shaolin - Lífshjólið? 12. Hvaðan er hljómsveitin Hives? 13. Hvort er mjólkurglas Sigmars Vilhjálmssonar hálftómt eða hálffullt? 14. Hvaðan er leikarinn og verk- fræðineminn Yapi Donatien Achou? 15. Hvað heitir þessi sönghópur? 1. Gunni Óla, fyrrverandi Skítamóralslimur. 2. Díana prinsessa. 3. Frailty. 4. Songbird. 5. Brezk. 6. 366. 7. The Curse of the Jade Scorpion. 8. Tom Brady, leikstjórnanda New England Patriots. 9. Gítar og fiðla. 10. Tove Janson. 11. Þeir eru munkar. 12. Hún er frá Svíþjóð. 13. Hálffullt. 14. Hann er frá Fílabeinsströndinni. 15. Blikandi stjörnur. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.