Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 61
POPPkorn
BRESKA sveitin Toploader átti eft-
irminnilegan sumarsmell fyrir tveim-
ur árum, „Dancing in the Moon-
light“. Önnur plata hennar er
væntanleg með sumri.
Þá er Roland Gift, fyrrverandi söng-
spíra Fine Young Cannibals, búinn
að snara út sólóplötu, sem nefnd er í
höfuðið á honum. Eins og allir muna
kom F.Y.C. hingað til lands sællar
minningar árið 1986, til að spila á
listahátíð.
Enn eldri refur, eða sjálfur sént-
ilmaðurinn Bryan Ferry, er einnig
kominn með nýja sólóplötu. Heitir
hún Frantic og hefur víðast hvar
fengið góða dóma.
Búið er að pakka inn Oasis-sveitinni
Embrace í safnplötu, en þeir eiga að
baki þrjár breiðskífur. Platan, sem
titluð er Fireworks, safnar saman
smáskífum sveitarinnar. Fróðir segja
þetta gert þar sem síðasta plata, If
You’ve Never Been (’01), fékk slæ-
lega dóma hjá gagnrýnendum.
Ef einhverjir muna eftir bresku ný-
bylgjusveitinni Wonder Stuff, sem
gerði það gott í upphafi tíunda ára-
tugarins, tilkynnist það hér með að
fyrrum leiðtogi sveitarinnar, Miles
Hunt, er kominn með nýja sveit.
Fyrsta platan heitir í höfuðið á band-
inu, The Miles Hunt Club.
Fyrrum fram-
vörður Boyzone,
Ronan Keating,
heldur áfram að
þrauka í popp-
heimum og gefur í
þessum mánuði út
sína aðra sóló-
plötu, sem kallast
If Tomorrow
Never Comes.
Hljóðsmölunarbrautryðjandinn DJ
Shadow hefur nú snarað út nýrri
skífu, sem hann kallar The Private
Press. Sex ár eru liðin frá útgáfu
Endtroducing …, sem þótti marka
tímamót í tónlistarsögunni á sínum
tíma (alveg satt!).
Og ofurrokk-
fönksveitin sem
allir elska, The
Red Hot Chili
Peppers er í
óða önn að
smíða nýjan
grip, sem kem-
ur í kjölfarið á hinni feikivinsælu
Californication (’99). Þetta mun vera
áttunda plata sveitarinnar, hvorki
meira né minna.
Breska bandið Doves, sem gerði það
gott árið 2000 með frumburðinum
Lost Souls er og komið með nýja
plötu. The Last Broadcast heitir hún.
Breeders, sem leidd er af gamla
Pixie-rokkaranum Kim Deal vaknar
af níu ára þyrnirósarsvefni, en út er
komin platan Title TK, og er það
enginn annar en Steve Albini sem
snýr tökkum.
Edwyn Collins, sem gerði allt vit-
laust sumarið 1995 með laginu „A
girl like you“ er þá kominn með nýja
plötu, sína fimmtu
sólóplötu og heitir
hún Doctor Syntax.
Þá er ekki úr vegi að
minnast á tvöfalda
hljómdiskinn Land
(1975–2002), sem
tekur yfir athyglisverðan feril pönk-
drottningarinnar Patti Smith.
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 61
Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 357.
Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit nr. 356
Eitt magnaðasta ævintýri
samtímans eftir sögu H G Wells
ANNAR PIRRAÐUR.
HINN ATHYGLISSJÚKUR.
SAMAN EIGA ÞEIR AÐ
BJARGA ÍMYND
LÖGREGLUNNAR
kvikmyndir.is
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy,
Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki. Hérna
mætast myndirnar Lethal Weapon og Rush Hour á
ógleymanlegan hátt. Ekki missa af þessari!
DV
Sýnd kl. 6. Mán kl. 6og 8. Vit 357. Sýnd kl. 12, 2 og 4. Mán kl. 4. Ísl tal. Vit 338
Sýnd kl. 12, 2 og 4. Ísl tal. Mán kl 4. Vit 358. Sýnd kl. 8. Mán kl. 10. B.i.16. Vit 366.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 367.
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i.12. Vit 376.
Forsýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 377.
Mbl DV
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 337.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10.
Mán. kl. 4, 6, 8 og 10.Vit 379.
Hillary Swank
Frá framleiðendum AustinPowers2
Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur
þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann
sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit
ævintýranna.
Annað eins ferðalag
hefur ekki sést!
Epísk stórmynd byggð á
sannsögulegum atburðum með
Óskarsverðlaunaleikkonunni,
Hilary Swank (Boys Don’t Cry).
Frá leikstjóra „Father of the Bride.“
Forsýning
Hverfisgötu 551 9000
1/2Kvikmyndir.com
1/2HJ. MBL
Radíó-X RadioXÓ.H.T. Rás2
www.regnboginn.is
Til að eiga
framtíð saman
verða þau að
takast á
við fortíð
hennar
Ýmislegt
á eftir að koma
honum á óvart
Mögnuð mynd
með hinni frábæru
Nicole Kidman
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.
Mán kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. Mán kl. 6, 8.30 og 11.
HEIMSFRUMSÝNING
Yfir 30.000
áhorfendur
Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 6. Ísl. tal.
Hættulegasti leikur í heimi er hafinn
og það eru engir fangar teknir!Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50,
8 og 10.10.
Mán kl. 5.50, 8 og 10.10.
Biðin er á enda.
Fyrsta stórmyndin í ár!
Búðu þig undir svölustu
súperhetjuna!
Spennandi tækifæri fyrir
13-14 ára stráka í sumar!
Upplifið skemmtilegt ævintýri í júlí!
Vegna forfalla er laust fyrir 13-14 ára stráka
í unglingaskipti CISV til Hamborgar í Þýskalandi.
Nýttu þér þetta einstaka tækifæri til að kynnast af eigin raun
fjölskyldulífi í öðru landi. Hópurinn, 5 stelpur, 5 strákar
og tveir fararstjórar munu hittast og undirbúa sig saman
svo allir þekkist vel áður en farið verður.
Frekari upplýsingar veita Halldóra í s. 568 9549/899 9549,
Arna í s. 554 6815 og Hildisif í s. 554 00712.
Einnig á heimasíðu félagsins: www.cisv.is