Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ HÚS MÁLARANS: Félag kvik- myndagerðarmanna hefur hleypt af stokkunum mánaðarlegum fundum þar sem fjallað er um ýmsar hliðar kvikmyndagerð- ar. Fundirnir eru haldnir á efri hæðinni í Húsi málarans og hefj- ast klukkan átta fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Á morgun, mánu- dag, verður sýnd ný heimildarmynd eftir Hákon Má Oddsson og Ara Halldórsson sem nefnist Samræða um kvikmyndir. Í myndinni ræða þeir Ari Halldórsson og Þorgeir Þorgeirson, heið- ursverðlaunahafi Íslensku kvik- mynda- og sjórvarpsakademíunnar árið 2000, um nokkur grundvall- arhugtök og viðfangsefni klassískrar kvikmyndasögu með tilvitnunum í verk Þorgeirs. Eftir sýningu mynd- arinnar, sem er 46 mínútna löng, er ætlunin að halda áfram samræðu um kvikmyndir með Þorgeiri og fleiri kvikmyndagerðarmönnum og leggja út af umræðuefnum myndarinnar. Einnig mun Páll Baldvin Baldvins- son greina frá niðurstöðum ráðstefnu EDN um nýjar leiðir í dreifingu heimildarmynda sem hann sótti á vegum FK. Kvikmyndagerðarmenn eru hvattir til að koma til þessara mánudags- funda, fylgjast með í faginu, taka þátt í skoðanaskiptum og hitta félagana. FÉLAGSHEIMILIÐ BORGARFIRÐI EYSTRI: KK með tónleika mánu- dagskvöld. HÓTEL HÉRAÐ, Egilsstöðum. : KK með tónleika sunnudagskvöld. VÍDALÍN: Sveitapönksveitin Örkuml. Leikar hefjast upp úr 22:00. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Þorgeir Þorgeirson AUMINGJA Ashley Judd, hún getur ekki sofið í sama rúmi og maðurinn hennar, kappaksturshetjan Dario Franchitti. Og þau sem eru bara bú- in að vera gift í fimm mánuði. Málið er að leikkonan fær hrylli- legar martraðir um manninn sem ruddist inn á heimili hennar í Tenn- essee um seinustu jól. Maðurinn, sem heitir Guy Drakes, kom sér alla leið inn í svefnherbergi Judd með því að dulbúa sig sem örygg- isvörður. Dario var fljótur að sparka honum út, Guy var tekinn til fanga en hefur nú fengið reynslu- lausn. Atburðurinn skildi greinilega eftir ör á taugakerfi leikkonunnar, sem hefur látið hafa eftir sér: „Mig langar svo mikið að sofa hjá mann- inum mínum, en ég er bara sífellt að vakna á nóttunni þegar ég fæ mar- traðir út af þessum geðveika gaur.“ Ashley Judd er við öllu búin ef Guy Drake skyldi snúa aftur. Alein Ashley Judd Í dag, sunnudag kl. 16.00 Rannveig Fríða Bragadóttir mezzósópran og Gerrit Schuil, píanóleikari ljúka Sunnudags-matinée röðinni Á efnisskrá eru sönglög eftir Mozart, Schubert, Mahler og de Falla og 3 sönglög eftir Pál P. Pamphichler. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 11. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar Frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn fi 16. maí kl 20.00 3. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - LAUS SÆTI Su 12. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í dag kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Fi 9. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 11. maí kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 10. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í dag kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 10 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 11 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                                                       ! "#$%""&'()"*% Sun. 5. maí kl. 20 lokasýn. Uppselt. Vegna fjölda áskorana: Aukasýning fös. 10. maí kl. 20.                                                                                        +    (   ,        !  "#  $%" &'  " &%"   ! ()&*+ %  , -  $%" &'    .$%" &'     Frá Miðjarðarhafinu í apótekið þitt „Pharmaceutical - Grade“ ólífuolía í gelhylkjum með vítamínum, jurtum og/eða steinefnum. Heilsuleikur Þú gætir unnið ferð til Spánar! Aðeins í Plúsapótekunum www.plusapotek.is   Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Laugardaginn 11. maí kl. 21.00 Laugardaginn 18. maí kl. 21.00        '%-*".*//01 23                                       !   !       "# $%& "   #   # $  %  &      ' () * # %'    +       $  '()       %*  , -  '   . /()   *    0(             $ +       ,%    - ($ 1+    ! . /         23!      ()  + .  !  45   6            0&&     &)   # 12*$% 7      +   #8!     &     &! 3  2 4*     )     1  '(  * &95 :'  0 )  # )3 )   () 1 +  .       ; < =   )  ,) = > *)  =  5  3 =! >!()  %  (+ ?;  +  0 #5 ( sýnir Vinur minn HARVEY     ) %"/0 $(1( 4 56 7     8 59 6   '                               
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.