Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 47
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 47 Á einum besta stað í Smáranum er til sölu/leigu glæsilegt 8.000 fm versl.- og skrifstofuhúsnæði í tveimur fimm hæða lyftuhúsum á hornlóð við Smáralind. Um er að ræða Hlíðasmára 1, ca 3.700 fm, og Hlíðasmára 3, ca 4.400 fm, ásamt tengingu milli húsa. Grunnflötur hæða frá 450 til 1.150 fm. Mjög góð aðkoma. 250 bílastæði. Eignin afhendist fullbúin að utan, sameign fullbú- in að innan sem og utan, lóð fullbúin og malbik- uð bílastæði. Hlíðasmári 3 til afhendingar í júlí 2002. Frábær framtíðarstaðsenting. Byggingar- aðili Byggir ehf. HLÍÐASMÁRI 1 OG 3 - TIL SÖLU/LEIGU jöreign ehf sími 533 4040 Eignamiðlunin sími 588 9090 Magnús sími 899 9271 Hús á mynd er m. steinklæðningu. Hús þetta er 151 fm (125+26 fm bílsk.) íslenskt timbureiningahús. Efni í fokh. hús m. stand. vatnsklæðningu afhendist í gámi tilbúið til uppsetningar á höfuðborgarsvæðinu. Reisingartími er um 10 dagar. Kr. 5.600.000  Lækkaðu byggingarkostnaðinn!  Styttu byggingartímann! sphönnun húseiningar, Dalvegi 16b, 200 Kópavogi, sími 564 6161, netfang: spdesign@mmedia.is Bjargartangi - Mos. - verðlaunagata Glæsilegt 203 fm einbýlishús með mjög fallegum garði, hvoru tveggja mjög vel við haldið. 5 svefnherbergi, stofa með arni, borðstofa, garðskáli með hita í gólfi og hitastýrðri kælingu á sumrin, 30 fm eldhús með ALNO- innréttingu, eldunareyju í miðju rými, Gaggenau-tæki (ofn með sjálfvirkri hreinsun), 2 baðherbergi flísalögð með sérsmíðuðum innréttingum og snertigeislablöndunartækjum, rúmgott þvottahús með innréttingu, snyrtilegur bílskúr. Gengt er úr stofu í garðskála og bílskúr. Húsið var málað að innan og utan fyrir tæpum tveimur árum. Merbau-parket og sérinnfluttar flísar á öllum gólfum. Glæsileg eign í mjög góðu viðhaldi. V. 23, 8 m. Áhv. 12, 0 m. PÓSTHÚSSTRÆTI Erum með í sölu þessar tvær glæsilegu hús- eignir (skrifstofuhúsnæði) í mið- borginni. Um er að ræða 1.543,9 fm í Pósthússtræti 5, sem er gamla pósthúsið. Á götuhæð og í kjallara leigir Íslandspóstur hf. en aðra hluta hússins leigir Reykjavíkurborg til langtíma. Einnig er um að ræða Pósthússtræti 3 (gamla lögreglustöðin) og er það hús allt í útleigu, einnig til langs tíma til Reykjavíkurborgar, samtals 762,1 fm. Húsin eru í mjög góðu ástandi og skiptast bæði í opin vinnurými, skrifstofur, fundar- sali, kaffistofur o.fl. Lagnastokkar og góð lýsing. Um er að ræða eftirsóttar eignir. Góð staðsetning. Traustir leigutakar. Góð fjár- festing. Allar nánari upplýsingar veita Hákon í síma 898 9010 og Dan Wiium í síma 896 4013 Verið velkomin, það er heitt á könnunni! jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 Opið í dag, sunnudag, l www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, KEILUFELL – EINBÝLI Timburhús, hæð og ris, rúmir 150 fm, auk þess bíl- sk. Hús í sérl. góðu ástandi. Möguleg skipti á 3-4 herb. íb. m. bílsk. í Breiðh. eða bein sala. Verð 18,9 millj. 2036 VEGHÚS – GRAFARVOGI Falleg og vel skipulögð 97,4 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölbýli ásamt innb. bílskúr. Suðursvalir. Laus fljótlega. Verð 14,9 millj. 2042 ESPIGERÐI Falleg og rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 8. hæð í lyftu- húsi. Glæsilegt útsýni, tvennar svalir. Sérþvottah. í íbúð. Lituð eik á gólfum. Frábær staðsetning. 2034 AUSTURSTRÖND – SETJN. Mjög góð 3ja herb. endaíbúð á 6. hæð í lyftuhúsi ásamt stæði í bílskýli. Glæsilegt útsýni. Beykipark- et á gólfi. Góðar svalir. Laus strax. Verð 11,9 millj. 2000 GARÐABÆR – NÝBYGGINGAR Á ÚTSÝNISSTÖÐUM ATVINNUHÚSNÆÐI – MIÐBORGIN Erum með 3 einbýlishús á glæsilegum útsýnisstöðum í Garðabæ. Húsin eru öll rúmlega fokheld og seljast í núverandi ástandi. Húsin eru í Steinási, Skrúðási og Tunguási. Nánari uppl á skrifstofu. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Sviðholtsvör 2 - Álftanesi - Opið hús í dag Nýkomið í einkasölu á þessum barn- væna stað ca 170 fm einbýli á einni hæð ásamt 50 fm bílskúr, samtals 220 fm. 4 góð herbergi, stórt eldhús og stofur. Góð staðsetning. Laust strax. Verð 18,9 millj. Halldór og Denise taka á móti áhugasömum væntanlegum kaupendum í dag milli kl. 14 og 17. Miðstræti 12, 101 Reykjavík, sími 533 3444. ÁSBÚÐ 4 - GARÐABÆ Í sölu fallegt 166 fm raðhús sem er á tveimur hæðum með innbyggðum bíl- skúr. Fjögur góð svefnherbergi. Tvö baðherbergi. Rúmgóð stofa með út- gangi út í suðurgarð. Parket og flísar á gólfum. Nýleg eldhúsinnrétting. Verð 19,9 millj. Áhv.6,7 millj. Opið hús í dag á milli kl. 15-17. Nánari uppl. veitir Hrafnhildur sölum. Þingholts í síma 899 1806. SKIPASUND 6 – 104 REYKJAVÍK Í sölu falleg 112 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýlishúsi, ásamt 31,2 fm bíl- skúr. Þrjú góð herbergi og tvær stofur. Glæsilegt baðherbergi með hornbað- kari. Parket á gólfum. Nýlegt rafmagn. Verð 15,3 millj. Áhv. 12,0 millj. Þau Christine og Gunnar bjóða ykkur velkomin til sín í dag á milli kl. 14-17. OPIN HÚS Í DAG! Málþing um samrunaferl- ið í Evrópu Í TILEFNI af Evrópudeginum ár- ið 2002 bjóða Háskóli Íslands, Fé- lag stjórnmálafræðinga og fasta- nefnd Framkvæmdastjórnar Evr- ópusambandsins fyrir Ísland, til málþings um samrunaferlið í Evr- ópu og áhrif stækkunar Evrópu- sambandsins á íslensk stjórn- og efnahagsmál, miðvikudaginn 8. maí kl. 16–18 í í hátíðarsal Háskóla Ís- lands. Evrópudagurinn er haldinn há- tíðlegur 9. maí ár hvert. Í ár er dagurinn helgaður samrunaferlinu í Evrópu og fyrirhugaðri stækkun Evrópusambandsins, sem gert er ráð fyrir að hefjist í ársbyrjun 2004. Stækkunin felur í sér aðild allt að 13 nýrra ríkja í Mið- og Austur-Evrópu og er án efa eitt merkasta verkefni sambandsins frá upphafi. Mun stækkunin hafa mikl- ar breytingar í för með sér, bæði fyrir sambandið sjálft sem og önn- ur ríki Evrópu, þar á meðal Ísland. Ávarp flytur Gerhard Sabathil, sendiherra fastanefndar fram- kvæmdastjórnar Evrópusambands- ins fyrir Ísland og Noreg. Eiríkur Bergmann Einarsson, yfirmaður Íslandsdeildar fastanefndar Evr- ópusambandsins, fjallar stuttlega um helstu áfanga á leið ESB til stækkunar. Erindi halda: Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmda- stjóri ASÍ, Baldur Þórhallsson, lektor í stjórnmálafræði við HÍ, Sigríður Þorgeirsdóttir, dósent í heimspeki við HÍ, Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagn- fræði við HÍ. Að erindum loknum munu þing- mennirnir Bryndís Hlöðversdóttir, Steingrímur J. Sigfússon og Einar K. Guðfinnsson hefja umræður og varpa fyrirspurnum til frummæl- enda. Fundarstjóri verður Páll Skúla- son, rektor Háskóla Íslands. Allir eru velkomnir á meðan hús- rúm leyfir. RÁÐHERRAFUNDUR Evrópu- ráðsins var haldinn í Vilníus í Litháen á föstudag. Af hálfu Íslands sótti Sverrir Haukur Gunnlaugsson, ráðu- neytisstjóri, fundinn fyrir hönd Hall- dórs Ásgrímssonar utanríkisráð- herra. Á fundinum var lagður fram til undirritunar Viðauki 13 við Mann- réttindasáttmála Evrópu en hann kveður á um að dauðarefsingar verði afnumdar með öllu í aðildarríkjum Evrópuráðsins sem nú eru alls fjöru- tíu og fjögur talsins. Nú eiga einungis þrjú aðildarríki Evrópuráðsins eftir að afnema dauðarefsingar, þ.e. Arm- enía, Rússland og Tyrkland en þau hafa öll látið í ljós vilja til þess að af- nema þær að fullu, segir í frétt frá ut- anríkisráðuneytinu. Samstarf gegn hryðjuverkum Á fundinum var einnig fjallað um baráttuna gegn alþjóðlegum hryðju- verkum og lögðu sérfræðingar frá aðildarríkjunum fram skýrslu, sem unnin hefur verið á vegum Evrópu- ráðsins, um hvernig megi auka sam- starf í álfunni til þess að sporna gegn þeim þáttum sem geta leitt til hryðjuverka. Mikil áhersla er engu að síður lögð á að almenn mannréttindi séu virt í baráttunni gegn hryðju- verkum. Ríkin samþykktu einnig ályktun um að þróa frekara samstarf milli Evrópuráðsins og annarra evrópskra svæðastofnana. Með þessu vonast að- ildarríkin til þess að auka samstöðu og stöðugleika í Evrópu og auðvelda meðal annars samvinnu á sviði mann- réttinda og lýðræðisþróunar. Ráðherrafundur Evrópu- ráðsins ræðir dauðarefsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.