Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 482 2849 - fax 482 2801- fasteignir@log.is Til sölu er Spóarimi 21 sem er stórglæsilegt timbur einbýlis- hús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr. Barnvænt umhverfi. Ef þú ert að leita að veglegu húsi þá gæti þetta hentað þér. Verð 18,0 millj. Opið hús verður í dag, sunnudag, á milli klukkan 15 og 18. Nánari uppl. og myndir á www.log.is Glæsilegt einbýlishús á Selfossi – OPIÐ HÚS Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér að skoða þessa gullfallegu 96 fm íbúð sem er á 3. hæð og með sérinngangi. Út- byggð blómastofa er í stofu. Suðursvalir. Sérstæði í bíla- geymslu. Verð 12,5 millj. Helgi og Guðrún taka vel á móti ykk- ur. Sími 567 5331. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 151 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er til afhendingar strax, fullbúið að utan og rúmlega til- búið til innréttinga að innan. Skipti á eign á höfuðborgar- svæðinu. Verð aðeins 12,5 millj. (2457) Tröllhólar 13 - Selfossi Frostafold 51 Hótel Askja Eskifirði – til sölu eða leigu Fallegt fullbúið hótel á frábærum stað á Eskifirði. Hótelið er fullbúið til rekstrar. Húsið er kjallari, hæð og ris. Timburverönd er í garði. Í húsinu eru sjö herbergi, baðherbergi, eldhús, matsalur og bar. Í kjallara er geymsla. Frábærir möguleikar fyrir einstakling eða hjón til að skapa sér sjálfstæðan rekstur. Allar nánari upplýsingar á Höfða í síma 533 6050. EINSTAKLINGAR – KLÚBBAR - FÉLAGASAMTÖK SUMARHÚS Í HÚSAFELLI Nú gefst einstakt tækifæri að eignast tvö góð sumarhús hlið við hlið (en þó í skjóli hvort frá öðru) í nátturuparadísinni Húsafelli. Húsafell liggur u.þ.b. 2 tíma akstri frá Reykjavík að mestu á malbikuðum vegum og býður uppá fjölbreytta möguleika til af- þreyingar og skemmtana. Á svæðinu er auk þjónustumiðstöðvar, verslun, sundlaug, tjaldstæði, minigolf, golfvöllur og flugvöllur en að auki er örstutt í hestaleigu, jökla- ferðir, veiði o.fl. auk margra skemmtilegra gönguleiða. Húsin eru vel staðsett í kjarri grónu landi sem stendur hátt með útsýni en þó skjólsælt. Bústaðirnir eru 38 fm hvor auk svefnlofts yfir 1/2 bústaðnum, 2 herbergi niðri m. rúmum og baðherbergi með sturtu. Stofur og falleg eldhús í einu rými. Góður pallur umhverfis húsin. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Allur húsbúnaður fylgir með. Verð 4,2 millj. hvort, seljast saman eða í sitthvoru lagi. Frekari upplýsingar veitur Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm tvílyft ein- býli með innbyggðum bílskúr og sérhönnuðum glæsilegum garði. Eignin skiptist m.a. í fimm herbergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og sjónvarpsstofu. Fallegt útsýni. V. 27,5 m. 2345 EYKTARÁS PARHÚS - RAÐHÚS Látraströnd Fallegt tvílyft u.þ.b. 250 fm parhús með lítilli 2ja her- bergja íbúð auk innbyggðs bíl- skúrs og sólríkum suðurgarði. Fal- legt útsýni. Góð eign. 2329 Fjallalind - raðhús á einni hæð Vorum að fá í einkasölu mjög vandað raðhús á einni hæð u.þ.b. 115 fm ásamt 24 fm bílskúr. Húsið er allt fullbúið og með sérsmíðuð- um innréttingum. Vandað parket og flísar á gólfum. Sólverönd. Inn- felld halogen-lýsing. Topp eign á eftirsóttum stað. V. 21,9 m. 2361 HÆÐIR Gnoðarvogur - neðri sérhæð + bílskúr Mjög falleg 5-6 her- bergja neðri sérhæð við Gnoðar- vog. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og baðher- bergi. Húsið lítur vel út að utan. Búið er að endurnýja rafmagn, töflu, nýjar lagnir og endurnýja Danfoss. Falleg eign. V. 17,3 m. 2072 Rauðalækur - hæð Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta þakhæð í góðu fjórbýlishúsi. End- urnýjað eldhús og baðherbergi. Parket á gólfum og suðursvalir. Þrjú svefnherbergi. Sérlega falleg eign á góðum stað. V. 13,2 m. 2359 4RA-6 HERB. Starengi - vönduð eign Erum með í einkasölu ákaflega fallega og vandaða 4ra herbergja enda- íbúð (Mótásíbúð) með sérinn- gangi. Vandað parket og kirsu- berjainnréttingar. Flísalagt baðher- bergi og sérþvottahús. Sólverönd. Stutt í skóla og alla þjónustu. Mjög fjölskylduvænt umhverfi. V. 13,9 m. 2362 Kríuhólar - einstakt útsýni - laus strax Ný standsett 4ra-5 herbergja íbúð á 8. og efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Nýtt parket, nýtt eldhús, nýtt bað. Tvennar svalir og 40 fm svalir í sameign. Íbúðin er laus strax. V. 11,5 m. 2363 2JA HERB. Hraunbraut Falleg og vel skipu- lögð 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi innst í botnlangagötu. Bíla- stæði á lóð. Endurnýjaðar innr. Laus fljótlega. V. 8,6 m. 2352 Laugarnesvegur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi sem hefur nýlega verið viðgert. Sérbíla- stæði á lóð og laus fljótlega. Ró- legur staður. V. 8,1 m. 2360 ATVINNUHÚSNÆÐI Höfðabakki - áberandi stað- ur Vorum að fá í einkasölu versl- unar- og skrifstofuhúsnæði sam- tals u.þ.b. 365 fm á þessum áber- andi stað. Eignin skiptist m.a. í móttöku, snyrtingar, fundarsal, samkomusali og fjölda skrifstofu- herbergja. Dúkur á gólfum. Góð lofthæð. Hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. V. 25,5 m. 2354 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Til sölu glæsilegt hesthús Sörlaskeið 44 - Opið hús í dag frá kl. 15-18 Um er að ræða eitt glæsilegasta hesthúsið á markaðnum í dag. Húsið er 170 fm, byggt 2000 og stendur á sérlóð. Fimmtán hesta- stíur o.fl. Stórt gerði, taðþró, (gámur). Allt sér. Einstök stað- setning við eina helstu náttúru- perlu hestamanna. Frábært útsýni. Upplýsingar veitir Helgi Jón á skrifstofu. Verðtilboð. Sumarbústaður Skorradal Vatnslóð í Skorradal. Til sölu mjög fallegt 50 fm sumarhús í landi Vatnsenda í Skorradal. 0,5 hektara kjarrivaxið land, frábært útsýni yfir vatnið. Mögu- leiki að fá bátaskýli. Verð 6,5 millj. STOFNFUNDUR Rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands var hald- inn nýlega í Norræna húsinu. Markmið klúbbsins er að: auka ræktun og þekkingu á rósum. Jóhann Pálsson, grasafræð- ingur og fyrrverandi garð- yrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hélt erindi um harðgerð rósayrki. 50 manns gerðust stofnfélagar. Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórn Rósaklúbbs Garðyrkju- félags Íslands: formaður Samson Bjarnar Harðarson, varafor- maður Jóhanna Stefánsdóttir, rit- ari Helga Kristjánsdóttir. Nánari upplýsingar um Rósa- klúbbinn má fá hjá Samson í net- fangi: Samson@landmotun.is eða á skrifstofu Garðyrkjufélagsins, segir í fréttatilkynningu. Rósaklúbbur stofnaður VORFUNDUR Steinsteypufélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 7. maí, kl 16.15. Erindi halda: Pálmi Lárusson, Al- mennu verkfræðistofunni hf, Guð- mundur Guðmundsson, Sements- verksmiðjunni hf., Haukur Helga- son, Steypustöðinni hf., Hallgrímur Magnússon, Ólafi og Gunnari bygg- ingarfélagi ehf. Hreinsistöðin í Klettagörðum 14 verður skoðuð. Áð- ur en stöðin verður skoðuð verður henni lýst fyrir öllum hópnum: Ólaf- ur Árnason, Almennu verkfræðistof- unni hf. Fundurinn er opinn öllum áhuga- mönnum um steinsteypu og aðgang- ur er ókeypis, segir í fréttatilkynn- ingu. Vorfundur Steinsteypu- félagsins SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Kópavogi hefur opnað nýtt vefsvæði www.xdkop.is. Markmið vefsvæðis- ins er að miðla upplýsingum um starf Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, frambjóðendur, stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og framtíðarsýn svo eitthvað sé nefnt. Vefsvæðinu er einnig ætlað að vera vettvangur skoðanaskipta við bæjarbúa, segir í fréttatilkynningu. Nýtt vefsvæði S-lista í Kópavogi Kvöldvökukórinn blandaður Í frétt um kórtónleika í Háteigs- kirkju í blaðinu í gær var ranglega sagt að Kvöldvökukórinn væri kvennakór. Rétt er að kórinn er blandaður. Tónleikarnir verða í dag kl. 17. Beðist er velvirðingar á þessu. Leiðrétt FYRSTA íslenska pdf-tímaritið er komið á Netið. Um er að ræða hönn- unartímarit þar sem íslenskir hönn- uðir fá tækifæri að kynna sig og hæfileika sína fyrir öðrum þjóðum. Síðan er á ensku og er hönnuð með þemanu „iceland“. Stefnt er á að nýtt tölublað komi á þriggja vikna freisti eða þar um kring, segir í fréttatilkynningu. Íslenskt pdf-tímarit GARÐYRKJUSKÓLINN og Al- viðra, umhverfisfræðslusetur Land- verndar í Ölfusi, hafa gert með sér samkomulag þess efnis að þeir nem- endahópar sem það kjósa, sem hluta af umhverfisfræðsluferð til Alviðru, geta heimsótt Garðyrkjuskólann og þegið þar leiðsögn sem skólinn legg- ur til. Samstarf sem þetta var líka viðhaft árið 2001 og gekk mjög vel. Hundruð skólabarna, sem hafa átt leið í Alviðru á vorin og haustin, hafa heimsótt Garðyrkjuskólann í leiðinni og fengið fræðslu um starfsemi skól- ans og skoðað gróðurhúsin. Samstarf Garðyrkju- skólans og Alviðru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.