Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.05.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 59 KVIKMYNDALEIKARINN Anthony Hopkins hefur skilið við eiginkonu sína, Jennifer, en þau voru gift í 29 ár. Þau hjónin höfðu þó ekki bú- ið saman und- anfarin ár. Enn hefur ekki verið gengið frá fjár- hagslegum skiln- aði en að sögn vina Hopkins mun hann verða örlát- ur, til að sýna Jennifer þakklæti fyrir þann stuðning sem hún veitti honum þegar hann var að feta sig áfram á framabrautinni. Anthony fór frá Jennifer, sem var önnur eiginkona hans, fyrir sex árum en hann tók þá saman við Joyce Inga- lls. Hann hefur síðan verið í sambandi við rithöfundinn Francine Kay. Jenni- fer hefur búið í Lundúnum en Hopk- ins er nú búsettur í Kaliforníu og hef- ur fengið tvöfaldan ríkisborgararétt. Hopkins skilur í ann- að sinn ÁSTRALSKA söngkonan Kylie Min- ogue hefur tilkynnt að hún sé hætt með James Gooding, kærasta sínum til tæp- lega þriggja ára. Söng- konan segir ástæðu sam- bandsslitanna vera þá að þau hafi ekki haft nægan tíma til að sinna sam- bandinu. „Þau elska enn hvort annað og skilja í sátt og samlyndi,“ segir í yfirlýs- ingu Minogue. „Það hef- ur aldrei verið neitt til í fréttum fjölmiðla af yfirvofandi brúð- kaupi, barneignum eða framhjáhaldi.“ Þá segir Minogue, sem er 33 ára, að hún hefði ekki komist í gegnum síðustu tvö ár nema með stuðningi og ást Goodings. Gooding tekur í sama streng: „Hún mun alltaf skipta mig miklu máli en eins og stendur þurfum við bæði tíma fyrir okkur sjálf,“ segir í yfirlýsingu sem hann sendi frá sér. Bresk blöð hafa hins vegar greint frá því að undanförnu að Gooding, sem er fyrirsæta, hafi gert mikið af því að skemmta sér með öðrum konum á með- an Minogue var á hljómleikaferðalög- um. Kylie á lausu betra en nýtt Sýnd kl. Powersýning kl. 1, 3.30, 5, 6.30, 8, 9.30, 11. Sýnd kl. 1 og 3. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ HEIMSFRUMSÝNING Powersýning kl. 1. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit 379. Forsýnd kl. 10. Vit 377. Sýnd kl. 10. Vit 379. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370. DENZEL WASHINGTON JOHN Q.Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12. Vit 375. Forsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Frá framleiðendum The Mummy Returns. Nýtt ævintýri er hafið Sýnd kl. 10. B.i.12. Vit 375Forsýning kl. 10. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán. 8. Vit 379. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.20. Mán kl. 8 og 10.20. HEIMSFRUMSÝNING Frá framleiðendum AustinPowers2 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16 ára Mánudagur kl. 8 og 10.15. Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  MBL HEIMSFRUMSÝNING Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 1.30, 4, 6.30, 9 og 11.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.20. Sýnd kl. 2 og 4. Mán 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Mán 8 og 10.15 Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Mán kl. 6. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 12 5 hágæða bíósalir Yfir 30.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán 4 og 6. E. tal.Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. HEIMSFRUMSÝNING Sýnd kl. 12.30, 2, 3, 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30 og 10.30. Mán. kl. 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30 og 10.30. kl. 1, 3.30, 6, 8.30 og 11. Mán kl. 4.30, 7 og 9.30.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l tt r lí l í t l r f r i Sýnd kl. 8 og 10.30. HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR F I F I J FL Í LÍ I. I L  SV Mbl HK DV Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! BJÖRK og Sigur Rós eru í hópi mikilvægustu tónlistarmanna samtímans samkvæmt tímaritinu Spin, sem er í hópi áhrifaríkustu miðla vestanhafs sem hafa með dægurtónlist að gera. Á lista, sem tekur yfir fjörutíu hljómsveitir og listamenn, er Björk í 13. sæti en Sigur Rós í 36. sæti. Í fimm efstu sætum eru rapparinn Jay-Z, Rad- iohead, Eminem, U2 og System of a Down. Engir listamenn aðrir frá Skandinavíu ná inn á listann. Um Björk segir að síðasta plata hennar, Vespertine, hafi verið ein ævintýralegasta og framsæknasta plata sem út kom á síðasta ári. Þá segir að plata Sigur Rósar, Ágætis byrjun, hafi verið valin plata ald- arinnar á Íslandi og sveitin sé brautryðjandi í nýrri tegund rokk- tónlistar, sem sé í senn mikilfeng- leg og ástríðufull. Þá hafi hljóm- sveitin náð að fanga athygli Thoms Yorkes, leiðtoga Radio- head (sem þeir fóru í hljómleika- ferðalag með), og hafi gert samn- ing við stórfyrirtækið MCA. Spin velur mikilvægustu dægurtónlistarmenn samtímans Ljósmynd/Terry Richardson Björk Guðmundsdóttir. Þrettándi mikilvægasti tónlistarmaður heims í dag samkvæmt Spin. Björk og Sigur Rós í hópi 40 efstu TENGLAR ................................................ www.spin.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.