Morgunblaðið - 05.05.2002, Síða 46

Morgunblaðið - 05.05.2002, Síða 46
FRÉTTIR 46 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fasteignasala Lögmanna Suðurlandi, Austurvegi 3, 800 Selfossi, sími 482 2849 - fax 482 2801- fasteignir@log.is Til sölu er Spóarimi 21 sem er stórglæsilegt timbur einbýlis- hús á tveimur hæðum með sambyggðum bílskúr. Barnvænt umhverfi. Ef þú ert að leita að veglegu húsi þá gæti þetta hentað þér. Verð 18,0 millj. Opið hús verður í dag, sunnudag, á milli klukkan 15 og 18. Nánari uppl. og myndir á www.log.is Glæsilegt einbýlishús á Selfossi – OPIÐ HÚS Opið hús í dag milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér að skoða þessa gullfallegu 96 fm íbúð sem er á 3. hæð og með sérinngangi. Út- byggð blómastofa er í stofu. Suðursvalir. Sérstæði í bíla- geymslu. Verð 12,5 millj. Helgi og Guðrún taka vel á móti ykk- ur. Sími 567 5331. Vorum að fá í sölu fallegt og vel skipulagt 151 fm einbýli á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið er til afhendingar strax, fullbúið að utan og rúmlega til- búið til innréttinga að innan. Skipti á eign á höfuðborgar- svæðinu. Verð aðeins 12,5 millj. (2457) Tröllhólar 13 - Selfossi Frostafold 51 Hótel Askja Eskifirði – til sölu eða leigu Fallegt fullbúið hótel á frábærum stað á Eskifirði. Hótelið er fullbúið til rekstrar. Húsið er kjallari, hæð og ris. Timburverönd er í garði. Í húsinu eru sjö herbergi, baðherbergi, eldhús, matsalur og bar. Í kjallara er geymsla. Frábærir möguleikar fyrir einstakling eða hjón til að skapa sér sjálfstæðan rekstur. Allar nánari upplýsingar á Höfða í síma 533 6050. EINSTAKLINGAR – KLÚBBAR - FÉLAGASAMTÖK SUMARHÚS Í HÚSAFELLI Nú gefst einstakt tækifæri að eignast tvö góð sumarhús hlið við hlið (en þó í skjóli hvort frá öðru) í nátturuparadísinni Húsafelli. Húsafell liggur u.þ.b. 2 tíma akstri frá Reykjavík að mestu á malbikuðum vegum og býður uppá fjölbreytta möguleika til af- þreyingar og skemmtana. Á svæðinu er auk þjónustumiðstöðvar, verslun, sundlaug, tjaldstæði, minigolf, golfvöllur og flugvöllur en að auki er örstutt í hestaleigu, jökla- ferðir, veiði o.fl. auk margra skemmtilegra gönguleiða. Húsin eru vel staðsett í kjarri grónu landi sem stendur hátt með útsýni en þó skjólsælt. Bústaðirnir eru 38 fm hvor auk svefnlofts yfir 1/2 bústaðnum, 2 herbergi niðri m. rúmum og baðherbergi með sturtu. Stofur og falleg eldhús í einu rými. Góður pallur umhverfis húsin. Rafmagn, heitt og kalt vatn. Allur húsbúnaður fylgir með. Verð 4,2 millj. hvort, seljast saman eða í sitthvoru lagi. Frekari upplýsingar veitur Sigrún á skrifstofu Húsakaupa. Mjög fallegt u.þ.b. 275 fm tvílyft ein- býli með innbyggðum bílskúr og sérhönnuðum glæsilegum garði. Eignin skiptist m.a. í fimm herbergi, tvö baðherbergi, eldhús, stofu, borðstofu og sjónvarpsstofu. Fallegt útsýni. V. 27,5 m. 2345 EYKTARÁS PARHÚS - RAÐHÚS Látraströnd Fallegt tvílyft u.þ.b. 250 fm parhús með lítilli 2ja her- bergja íbúð auk innbyggðs bíl- skúrs og sólríkum suðurgarði. Fal- legt útsýni. Góð eign. 2329 Fjallalind - raðhús á einni hæð Vorum að fá í einkasölu mjög vandað raðhús á einni hæð u.þ.b. 115 fm ásamt 24 fm bílskúr. Húsið er allt fullbúið og með sérsmíðuð- um innréttingum. Vandað parket og flísar á gólfum. Sólverönd. Inn- felld halogen-lýsing. Topp eign á eftirsóttum stað. V. 21,9 m. 2361 HÆÐIR Gnoðarvogur - neðri sérhæð + bílskúr Mjög falleg 5-6 her- bergja neðri sérhæð við Gnoðar- vog. Eignin skiptist í forstofu, sjónvarpshol, stofu, borðstofu, eldhús, þrjú herbergi og baðher- bergi. Húsið lítur vel út að utan. Búið er að endurnýja rafmagn, töflu, nýjar lagnir og endurnýja Danfoss. Falleg eign. V. 17,3 m. 2072 Rauðalækur - hæð Vorum að fá í einkasölu fallega og bjarta þakhæð í góðu fjórbýlishúsi. End- urnýjað eldhús og baðherbergi. Parket á gólfum og suðursvalir. Þrjú svefnherbergi. Sérlega falleg eign á góðum stað. V. 13,2 m. 2359 4RA-6 HERB. Starengi - vönduð eign Erum með í einkasölu ákaflega fallega og vandaða 4ra herbergja enda- íbúð (Mótásíbúð) með sérinn- gangi. Vandað parket og kirsu- berjainnréttingar. Flísalagt baðher- bergi og sérþvottahús. Sólverönd. Stutt í skóla og alla þjónustu. Mjög fjölskylduvænt umhverfi. V. 13,9 m. 2362 Kríuhólar - einstakt útsýni - laus strax Ný standsett 4ra-5 herbergja íbúð á 8. og efstu hæð í góðu lyftuhúsi. Nýtt parket, nýtt eldhús, nýtt bað. Tvennar svalir og 40 fm svalir í sameign. Íbúðin er laus strax. V. 11,5 m. 2363 2JA HERB. Hraunbraut Falleg og vel skipu- lögð 65 fm íbúð á 1. hæð í góðu húsi innst í botnlangagötu. Bíla- stæði á lóð. Endurnýjaðar innr. Laus fljótlega. V. 8,6 m. 2352 Laugarnesvegur 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi sem hefur nýlega verið viðgert. Sérbíla- stæði á lóð og laus fljótlega. Ró- legur staður. V. 8,1 m. 2360 ATVINNUHÚSNÆÐI Höfðabakki - áberandi stað- ur Vorum að fá í einkasölu versl- unar- og skrifstofuhúsnæði sam- tals u.þ.b. 365 fm á þessum áber- andi stað. Eignin skiptist m.a. í móttöku, snyrtingar, fundarsal, samkomusali og fjölda skrifstofu- herbergja. Dúkur á gólfum. Góð lofthæð. Hentar vel undir ýmiss konar starfsemi. V. 25,5 m. 2354 Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Til sölu glæsilegt hesthús Sörlaskeið 44 - Opið hús í dag frá kl. 15-18 Um er að ræða eitt glæsilegasta hesthúsið á markaðnum í dag. Húsið er 170 fm, byggt 2000 og stendur á sérlóð. Fimmtán hesta- stíur o.fl. Stórt gerði, taðþró, (gámur). Allt sér. Einstök stað- setning við eina helstu náttúru- perlu hestamanna. Frábært útsýni. Upplýsingar veitir Helgi Jón á skrifstofu. Verðtilboð. Sumarbústaður Skorradal Vatnslóð í Skorradal. Til sölu mjög fallegt 50 fm sumarhús í landi Vatnsenda í Skorradal. 0,5 hektara kjarrivaxið land, frábært útsýni yfir vatnið. Mögu- leiki að fá bátaskýli. Verð 6,5 millj. STOFNFUNDUR Rósaklúbbs Garðyrkjufélags Íslands var hald- inn nýlega í Norræna húsinu. Markmið klúbbsins er að: auka ræktun og þekkingu á rósum. Jóhann Pálsson, grasafræð- ingur og fyrrverandi garð- yrkjustjóri Reykjavíkurborgar, hélt erindi um harðgerð rósayrki. 50 manns gerðust stofnfélagar. Eftirtaldir aðilar voru kosnir í stjórn Rósaklúbbs Garðyrkju- félags Íslands: formaður Samson Bjarnar Harðarson, varafor- maður Jóhanna Stefánsdóttir, rit- ari Helga Kristjánsdóttir. Nánari upplýsingar um Rósa- klúbbinn má fá hjá Samson í net- fangi: Samson@landmotun.is eða á skrifstofu Garðyrkjufélagsins, segir í fréttatilkynningu. Rósaklúbbur stofnaður VORFUNDUR Steinsteypufélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 7. maí, kl 16.15. Erindi halda: Pálmi Lárusson, Al- mennu verkfræðistofunni hf, Guð- mundur Guðmundsson, Sements- verksmiðjunni hf., Haukur Helga- son, Steypustöðinni hf., Hallgrímur Magnússon, Ólafi og Gunnari bygg- ingarfélagi ehf. Hreinsistöðin í Klettagörðum 14 verður skoðuð. Áð- ur en stöðin verður skoðuð verður henni lýst fyrir öllum hópnum: Ólaf- ur Árnason, Almennu verkfræðistof- unni hf. Fundurinn er opinn öllum áhuga- mönnum um steinsteypu og aðgang- ur er ókeypis, segir í fréttatilkynn- ingu. Vorfundur Steinsteypu- félagsins SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN í Kópavogi hefur opnað nýtt vefsvæði www.xdkop.is. Markmið vefsvæðis- ins er að miðla upplýsingum um starf Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, frambjóðendur, stefnuskrá fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar og framtíðarsýn svo eitthvað sé nefnt. Vefsvæðinu er einnig ætlað að vera vettvangur skoðanaskipta við bæjarbúa, segir í fréttatilkynningu. Nýtt vefsvæði S-lista í Kópavogi Kvöldvökukórinn blandaður Í frétt um kórtónleika í Háteigs- kirkju í blaðinu í gær var ranglega sagt að Kvöldvökukórinn væri kvennakór. Rétt er að kórinn er blandaður. Tónleikarnir verða í dag kl. 17. Beðist er velvirðingar á þessu. Leiðrétt FYRSTA íslenska pdf-tímaritið er komið á Netið. Um er að ræða hönn- unartímarit þar sem íslenskir hönn- uðir fá tækifæri að kynna sig og hæfileika sína fyrir öðrum þjóðum. Síðan er á ensku og er hönnuð með þemanu „iceland“. Stefnt er á að nýtt tölublað komi á þriggja vikna freisti eða þar um kring, segir í fréttatilkynningu. Íslenskt pdf-tímarit GARÐYRKJUSKÓLINN og Al- viðra, umhverfisfræðslusetur Land- verndar í Ölfusi, hafa gert með sér samkomulag þess efnis að þeir nem- endahópar sem það kjósa, sem hluta af umhverfisfræðsluferð til Alviðru, geta heimsótt Garðyrkjuskólann og þegið þar leiðsögn sem skólinn legg- ur til. Samstarf sem þetta var líka viðhaft árið 2001 og gekk mjög vel. Hundruð skólabarna, sem hafa átt leið í Alviðru á vorin og haustin, hafa heimsótt Garðyrkjuskólann í leiðinni og fengið fræðslu um starfsemi skól- ans og skoðað gróðurhúsin. Samstarf Garðyrkju- skólans og Alviðru

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.