Morgunblaðið - 05.05.2002, Side 56

Morgunblaðið - 05.05.2002, Side 56
FÓLK Í FRÉTTUM 56 SUNNUDAGUR 5. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ HÚS MÁLARANS: Félag kvik- myndagerðarmanna hefur hleypt af stokkunum mánaðarlegum fundum þar sem fjallað er um ýmsar hliðar kvikmyndagerð- ar. Fundirnir eru haldnir á efri hæðinni í Húsi málarans og hefj- ast klukkan átta fyrsta mánudag í hverjum mánuði. Á morgun, mánu- dag, verður sýnd ný heimildarmynd eftir Hákon Má Oddsson og Ara Halldórsson sem nefnist Samræða um kvikmyndir. Í myndinni ræða þeir Ari Halldórsson og Þorgeir Þorgeirson, heið- ursverðlaunahafi Íslensku kvik- mynda- og sjórvarpsakademíunnar árið 2000, um nokkur grundvall- arhugtök og viðfangsefni klassískrar kvikmyndasögu með tilvitnunum í verk Þorgeirs. Eftir sýningu mynd- arinnar, sem er 46 mínútna löng, er ætlunin að halda áfram samræðu um kvikmyndir með Þorgeiri og fleiri kvikmyndagerðarmönnum og leggja út af umræðuefnum myndarinnar. Einnig mun Páll Baldvin Baldvins- son greina frá niðurstöðum ráðstefnu EDN um nýjar leiðir í dreifingu heimildarmynda sem hann sótti á vegum FK. Kvikmyndagerðarmenn eru hvattir til að koma til þessara mánudags- funda, fylgjast með í faginu, taka þátt í skoðanaskiptum og hitta félagana. FÉLAGSHEIMILIÐ BORGARFIRÐI EYSTRI: KK með tónleika mánu- dagskvöld. HÓTEL HÉRAÐ, Egilsstöðum. : KK með tónleika sunnudagskvöld. VÍDALÍN: Sveitapönksveitin Örkuml. Leikar hefjast upp úr 22:00. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Þorgeir Þorgeirson AUMINGJA Ashley Judd, hún getur ekki sofið í sama rúmi og maðurinn hennar, kappaksturshetjan Dario Franchitti. Og þau sem eru bara bú- in að vera gift í fimm mánuði. Málið er að leikkonan fær hrylli- legar martraðir um manninn sem ruddist inn á heimili hennar í Tenn- essee um seinustu jól. Maðurinn, sem heitir Guy Drakes, kom sér alla leið inn í svefnherbergi Judd með því að dulbúa sig sem örygg- isvörður. Dario var fljótur að sparka honum út, Guy var tekinn til fanga en hefur nú fengið reynslu- lausn. Atburðurinn skildi greinilega eftir ör á taugakerfi leikkonunnar, sem hefur látið hafa eftir sér: „Mig langar svo mikið að sofa hjá mann- inum mínum, en ég er bara sífellt að vakna á nóttunni þegar ég fæ mar- traðir út af þessum geðveika gaur.“ Ashley Judd er við öllu búin ef Guy Drake skyldi snúa aftur. Alein Ashley Judd Í dag, sunnudag kl. 16.00 Rannveig Fríða Bragadóttir mezzósópran og Gerrit Schuil, píanóleikari ljúka Sunnudags-matinée röðinni Á efnisskrá eru sönglög eftir Mozart, Schubert, Mahler og de Falla og 3 sönglög eftir Pál P. Pamphichler. Skógarhlíð 20 ● 105 Reykjavík Miðasala: 595 7999 ● 800 6434 eða í símsvara 551 5677. www.kkor.is/ymir.html Miðasala í húsinu klukkutíma fyrir tónleika KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Su 12. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Lau 18. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Mi 22. maí kl 20 - ÖRFÁ SÆTI BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Fö 10. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Su 26. maí kl 20 - LAUS SÆTI MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 11. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: Síðasta sýning SALKA VALKA á Listahátíð í Reykjavík Nýtt dansverk eftir Auði Bjarnadóttur við tónlist Úlfars Inga Haraldssonar Frumsýning lau 11. maí - kl 16.00 ÖRFÁ SÆTI 2. sýn fi 16. maí kl 20.00 3. sýn fö 17. maí kl 20.00 Ath: Aðeins þessar þrjár sýningar AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Fö 10. maí kl 20 - LAUS SÆTI Su 12. maí kl 20 - LAUS SÆTI FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon Lau 25. maí kl 20 - AUKASÝNING ATH: síðasta sinn PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í dag kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Su 12. maí kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Fi 9. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 11. maí kl 20 - LAUS SÆTI JÓN GNARR Fö 10. maí kl. 20 - LAUS SÆTI GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í dag kl 20 - ÖRFÁ SÆTI Fö 10 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 11 maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                                                       ! "#$%""&'()"*% Sun. 5. maí kl. 20 lokasýn. Uppselt. Vegna fjölda áskorana: Aukasýning fös. 10. maí kl. 20.                                                                                        +    (   ,        !  "#  $%" &'  " &%"   ! ()&*+ %  , -  $%" &'    .$%" &'     Frá Miðjarðarhafinu í apótekið þitt „Pharmaceutical - Grade“ ólífuolía í gelhylkjum með vítamínum, jurtum og/eða steinefnum. Heilsuleikur Þú gætir unnið ferð til Spánar! Aðeins í Plúsapótekunum www.plusapotek.is   Í HLAÐVARPANUM Ég býð þér dús, mín elskulega þjóð Dagskrá í tilefni 100 ára fæðingar- afmælis Halldórs Laxness Laugardaginn 11. maí kl. 21.00 Laugardaginn 18. maí kl. 21.00        '%-*".*//01 23                                       !   !       "# $%& "   #   # $  %  &      ' () * # %'    +       $  '()       %*  , -  '   . /()   *    0(             $ +       ,%    - ($ 1+    ! . /         23!      ()  + .  !  45   6            0&&     &)   # 12*$% 7      +   #8!     &     &! 3  2 4*     )     1  '(  * &95 :'  0 )  # )3 )   () 1 +  .       ; < =   )  ,) = > *)  =  5  3 =! >!()  %  (+ ?;  +  0 #5 ( sýnir Vinur minn HARVEY     ) %"/0 $(1( 4 56 7     8 59 6   '                               

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.