Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 5
Í könnun á áreiðanleika bíla var Ford Focus valinn sá besti af hinni virtu og kröfuhörðu vottunarstofu TÜV í Þýskalandi. Samanburður á 107 bílategundum leiddi í ljós að Focus hafði lægstu bilanatíðni þeirra allra. Það gerist ekki betra. Nákvæmlega 92,7 prósent eins til þriggja ára Focusbifreiða reyndust algerlega gallalaus. Í fyrsta sinn í 14 ár hreppir þýskur bíll fyrsta sætið í samanburði TÜV á áreiðanleika en japanskir bílar hafa hingað til haft vinninginn. Focus valinn sá besti í Þýskalandi Nú getur þú fengið eitthvað sem rallökuþórarnir fá ekki – Leðuráklæði og loftkælingu Nú getur þú pantað þér Ford Focus eins og þú vilt hafa hann og hann kemur til þín beint úr verksmiðjunni – á lægra verði. Þú getur að vísu ekki pantað rallbílinn en við bætum þér það upp. Ef þú pantar Ford Focus fyrir 31. maí 2002 færð þú ekta leðuráklæði í bílinn fyrir aðeins 59.000 kr. og loftkælingu á 29.000 kr. A B X / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.