Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.05.2002, Blaðsíða 17
Kópavogsbúar í hátíðarskapi! Opið hús í nýjum húsakynnum Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Bókasafn Kópavogs og Náttúrufræðistofa taka til starfa í dag, á 47. afmælisdegi Kópavogskaupstaðar, í nýjum og glæsilegum húsakynnum að Hamraborg 6a. Þar með er síðasti áfangi Menningarmiðstöðvar Kópavogs tekinn í notkun. Af því tilefni er Kópavogsbúum og öðrum áhugasömum boðið í opið hús í dag, laugardag kl. 16-18 og á morgun, sunnudag kl. 13-17. Þar gefst tækifæri til þess að kynna sér hina nýju aðstöðu undir sérstakri leiðsögn starfsmanna. Í menningarmiðstöðinni eru bókasafnið og náttúrugripasafnið með sameigin- lega afgreiðslu og aðstöðu að hluta til. Afgreiðslutími beggja verður sá sami og sérstök athygli er vakin á þeirri nýjung að opið verður um helgar allt árið um kring. Bókasafnið verður starfrækt á um 1.400 fermetrum. Á jarðhæð, sem deilt er með Náttúrufræðistofu, eru bækur, tímarit, myndbönd og margmiðlunarefni um náttúrufræði og raunvísindi auk lesaðstöðu og fjölnotasalar fyrir fyrirlestra, leshringi o.fl. Á miðhæð er aðalþjónustudeild og bókakostur safnsins ásamt tölvum sem eru sítengdar Netinu og ætlaðar gestum safnsins til afnota. Á efstu hæð er meðal annars barnadeild safnsins og efni sem tengist tónlist, myndlist, leiklist o.fl. Bæjarbókavörður er Hrafn Harðarson. Náttúrufræðistofa starfrækir meðal annars sérstaka sýningardeild með safni náttúrugripa. Þar er m.a. að finna einstakt safn lindýra, skelja, kuðunga og smokkdýra, mikið úrval uppstoppaðra fugla og annarra dýra, yfirgripsmikið safn steina og bergtegunda, safn lifandi fiska o.m.fl. Að auki rekur Náttúru- fræðistofa sérstaka rannsóknadeild og ráðgjafarþjónustu á sviði vatnalíf- fræði. Forstöðumaður Náttúrufræðistofu er Hilmar Malmquist. Opið: Mánudaga - fimmtudaga kl. 10-21, á föstudögum kl. 11-17 og um helgar kl. 13-17. KÓPAVOGSBÆR Bókasafn Kópavogs Náttúrufræðistofa Tónlistarskóli Kópavogs Salurinn Gerðarsafn A B X / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.