Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 43
jöreign ehf
Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14
Sími 533 4040
Opið í dag, sunnudag, l
www.kjoreign.is
Ármúla 21, Reykjavík
Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali,
TUNGUSEL Ágæt íbúð, um 101 fm, í góðu húsi sem nýlega var
tekið í gegn. S-svalir, stór geymsla, góð sameign. Verð 10,8 millj.
209
ESPIGERÐI Falleg og rúmgóð 4ra herb. endaíbúð á 8. hæð í
þessu vinsæla húsi. Glæsilegt útsýni, tvennar svalir. Sérþvottah. í
íbúð. Verð 17,2 millj. 2089
BAUGHÚS Glæsilegt parhús á tveimur hæðum m. innb. bílskúr.
Hiti í stéttum, útsýni, góður staður. Verð 22,8 millj. 2086
MOSARIMI Falleg og huggulega innréttuð 3ja herb. íbúð á 2. hæð,
efstu, í litlu fjölbýli. Sérinngangur. Sérþvottahús í íbúð. Rúmgóðar
svalir. Áhv. 6,8 millj. Laus fljótlega Verð 11,9 millj. 2085
VOGATUNGA - 2 ÍBÚÐIR Glæsilegt tveggja íbúða raðhús á
tveimur hæðum. 2ja herb. íbúð niðri. Sérinngangar, einn bílskúr.
Hús um 200 fm. Verð 23,7 millj. 2084
DALSEL Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2. hæð ásamt bílskýli, sv-svalir,
tvö rúmgóð sv.herb., t.f. þvottavél, stærð 90 fm + 31 fm í bílsk.
Verð 10,7 millj. 2077
ÁLFTAMÝRI Góð 2ja herb. íbúð á 3ju hæð í góðu fjölbýli. Góðir
skápar, gott sv.herb. Suðursvalir. Hús í góðu ástandi. Verð 8,3
millj. 2064
HÁAKINN - HAFNARF. Neðri hæð í tvíbýli. Góður bílskúr og stór
lóð. 2 stofur og 3 sv.herb. Góður staður í Hafnarf. Verð 13,5 millj.
2052
Verið velkomin – Það er heitt á könnunni!
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 43
Perla Investments s.l.
i n m o b i l i a r i a
OG
Perla Investments og Fasteign.is, samstarfsaðili Perla á Íslandi,
gera Íslendingum nú kleift að eignast hús á Spáni á áður óþekktum kjörum.
Það hefur aldrei verið auðveldara að láta drauminn rætast:
ÍSLENSKUR LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Vinnur fyrir þig heima
ÍSLENSKUR LÖGGILTUR FASTEIGNASALI Vinnur fyrir þig á SPÁNI
ÞESSA ÞJÓNUSTU FÆRÐU HVERGI ANNARS STAÐAR
Allt að 75% óverðtryggt lán til 25 ára, lánað á 4,75% vöxtum. 1% lántökukostnaður
Frítt húsnæði í viku fyrir þá sem kaupa. Persónuleg þjónusta.
Íslenskur og spænskur lögfræðingur. Íslenskur fasteignasali.
Byggingarfagaðili o.fl. Starfsfólk sem talar m.a. íslensku og spænsku.
Mikið úrval nýrra og notaðra eigna. Skrifstofa miðsvæðis, sem er alltaf opin.
Eftirlit á eignum í byggingu. Viðhald á eignum/breytingar/útleiga/alm. umhirða.
VERÐ FRÁ 4.000.000 kr. ísl.
GERIÐ SAMANBURÐ Á VERÐI OG ÞJÓNUSTU
VIÐ ÁBYRGJUMST BESTU ÞJÓNUSTUNA OG GÆÐI SEM EIGA ENGA HLIÐSTÆÐU.
Hafið samband í síma (ísl. töluð) eða með tölvupósti og við sendum þér upplýsingar samdægurs.
DRAUMAHÚS Á SPÁNI
gera þér kleift að eignast
Perla Investments s.l. - Fasteignasala - Sími 00 34- 96 676 4086 - Fax 00 34- 96 676 4395 - Netfang info@perlainvest.com - www.perlainvest.com
Fasteign.is - Borgartúni 22, Reykjavík - Sími 5 900 800 - Fax 5 900 808 - Netfang fasteign@fasteign.is - www.fasteign.is
LOKATÓNLEIKAR Tónskóla
Mýrdælinga voru haldnir í
Leikskálum í Vík. Í tónskólan-
um eru nú í kring um 60 nem-
endur og skólastjóri hans er
Krisztina Szklénár,en ásamt
henni kennir við skólann Zoltán
Szklénár. Þau kenna á ýmis-
konar blásturshljóðfæri, píanó,
gítar, fiðlu, og söng. Þetta er
20. starfsár skólans og í tilefni
af afmælinu var efnt til verð-
launasamkeppni um að útbúa
einhvern hlut sem tengdist tón-
list eða öðru henni tengt. Alls
bárust 9 tillögur í keppnina en
það var Fríða Brá Pálsdóttir
sem varð hlutskörpust. Hún
fékk verðlaun sem var smíðis-
gripur sem táknaði tónstigann.
Mikið barst af góðum gjöfum
frá félögum og fyrirtækjum í
Mýrdalnum. Einnig kom gjöf
frá tónskóla Rangæinga.
Morgunblaðið/Jónas Erlendsson
Krizstína Szklénár spilar á
píanó og Sævar Jónasson
blæs í saxafón á lokatón-
leikunum.
Tónskóli
Mýrdæl-
inga 20 ára
Fagradal. Morgunblaðið.
„BERGNUMIN“ nefndust tón-
leikar Kórs Hafralækjarskóla sem
haldnir voru fyrir hvítasunnuna í
hvelfingu Laxárvirkjunar í Að-
aldal.
Ákveðið var í samráði við virkj-
unarmenn að taka höndum saman
um að gera eitthvað frumlegt og
skemmtilegt en í vor lýkur 30.
starfsári skólans. Af því tilefni
verður væntanlega gefinn út
hljómdiskur á komandi hausti og
er undirbúningur þegar hafinn.
Á efnisskránni voru m.a. ís-
lensk þjóðlög, suður-afrískt og
amerískt þjóðlag, Rímnadans eft-
ir Jón Leifs, Allegro úr sónötu C
eftir Antonio Vivaldi, Do er dós
eftir Rodgers og Hammerstein/
Flosa Ólafsson og Egil Bjarnason,
lög eftir Atla Heimi Sveinsson og
Jón Ásgeirsson, sem og nokkur
lög á ensku. Þá voru einnig sung-
in lög eftir Örlyg Benediktsson,
fyrrverandi nemanda skólans sem
nú stundar mastersnám í tón-
smíðum í St. Pétursborg í Rúss-
landi. Lögin hans voru samin sér-
staklega í tilefni árshátíðar
skólans 2001–2002.
Einleikarar voru Andrea Eiðs-
dóttir sem spilaði á píanó, Anna
Gunnarsdóttir sem lék á þver-
flautu og Ragna Þorsteinsdóttir
sem spilaði á fiðlu. Einsöngvarar
voru Fanney Kristjánsdóttir og
Ásta Margrét Rögnvaldsdóttir.
Stjórnandi kórsins er Robert
Faulkner og undirleikari er Juliet
Faulkner.
Slökkt á vélunum
Kór Hafralækjarskóla hefur
sungið víða á Norðausturlandi,
t.d. í Hrísey og Akureyri, einnig í
Skálholti. Í fyrra frumflutti kór-
inn Vorlög eftir Witold Lutos-
lawski ásamt Barna- og kamm-
erkór Biskupstungna, Skólakór
Mýrdalshrepps og Skólakór
Odda- og Þykkvabæjarkirkna á
kóramóti sem haldið var í Ýdöl-
um.
Tónleikarnir í virkjuninni voru
mjög vel sóttir og var slökkt á
vélasamstæðunni í Laxá III með-
an sungið var. Hljómurinn í
hvelfingunni vakti mikla athygli
og fékk kórinn gríðarlegt klapp í
lokin.
Morgunblaðið/Atli Vigfússon
Kór Hafralækjarskóla í Laxárvirkjunargöngunum.
Sungið í hvelfingu Laxárvirkjunar
Laxamýri. Morgunblaðið.