Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM 54 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ÞEIR Hrafnkell og Jónsi eruhressileikinn uppmálaðurþegar þeir mæta til viðtals,eins og þeir hafi aldrei gert neitt annað um ævina en að svara spurningum blaðamanna. Þeir vilja greinilega koma sér beint að efninu því um leið og þeir hlamma sér í sætin segir Jónsi: „Jæja, spurðu okkur nú spjör- unum úr.“ Blaðamaður lætur ekki segja sér það tvisvar og byrjar á að forvitnast um tilurð nýútkominnar geislaplötu, Eldhúspartý, sem hefur að geyma tvö lög þeirra svartklæddu pilta. Hrafnkell verður fyrri til svars: „Eldhúspartýin hafa verið haldin á vegum FM 957 undanfarin þrjú ár. Þetta er eins konar tónleikaröð þeirra hljómsveita sem hafa verið hvað mest starfandi í poppheiminum þar sem þær spila efni sitt óraf- magnað. Þetta er svo í fyrsta sinn sem afraksturinn er gefinn út.“ Eldhúspartý er fyrsti íslenski diskurinn sem er læstur þannig að ekki er hægt að spila hann í tölvum. Þetta er gert til að koma í veg fyrir fjölföldun á geisladiskum sem svo mjög er stunduð. Hvað skyldi þeim félögum finnast um þessa þróun? „Ég fagna þessu að mörgu leyti,“ svarar Hrafnkell að bragði. „Þetta er mjög umdeilt mál og ég get alveg verið sammála báðum röksemda- færslum.“ Jónsi tekur undir með fé- laga sínum: „Mér finnst alltaf viss sjarmi fólginn í því að kaupa heild- arsmíð tónlistarinnar, útlitið á disk- inum og hugsun hljómsveitarinnar á bak við það. Þá finnst mér listamað- urinn líka standa nær manni.“ Munuð þið því læsa diskunum ykkar í framtíðinni? „Já við erum samningsbundnir hjá Skífunni og þar af leiðandi mun- um við læsa þeim,“ svarar Hrafn- kell. Á dögunum kom út nýtt lag frá þeim piltum sem ber heitið Losti. Undanfarið hefur hljómsveitin svo alið manninn í hljóðveri við upp- tökur á nýjustu afurð sinni sem koma mun út með haustinu. Auk þess hófst síðustu helgi sveitaball- arúnturinn víðfrægi, þar sem Í svörtum fötum ætlar að vanda að láta til sín taka. „Já, það er búið að vera brjálað að gera, en við bara njótum þess og reynum að hafa sem mest gaman af þessu,“ segir Jónsi. „Við leggjum auðvitað gríð- arlegan metnað í plötuna okkar og ætlum okkur að gefa út bestu ís- lensku poppplötu áratugarins,“ seg- ir Hrafnkell, hvergi banginn. Hljómsveitin fékk verðlaun fyrir að vera best á balli á Hlust- endaverðlaunum FM 957 nú í vetur. Eru Í svörtum fötum bestir á balli? „Já, tvímælalaust. Galdurinn er bara að hafa gaman af þessu sjálfir. Við leggjum okkur alltaf hundrað prósent fram í hvert skipti sem við spilum, sama hvort það er fyrir fimm eða fimm hundruð manns,“ upplýsir Hrafnkell. „Það er mjög sérstakt, það er nefnilega ekkert leiðinlegra að spila á giggum þar sem eru fáir,“ segir Jónsi að bragði og fer svo að rifja Morgunblaðið/Þorkell Jónsi og Hrafnkell vita fátt skemmtilegra en að vera í hljómsveit. „Erum enn sömu hamhleypurnar“ Hljómsveitin Í svörtum fötum er án efa ein spilaglaðasta hljóm- sveit landsins. Því komst Birta Björnsdóttir að er hún ræddi við þá Hrafnkel Pálmarsson gítarleikara og Jón Jósep Snæbjörnsson, söngvara hljómsveitarinnar. ÞÓTT uppreisnarseggirnir sem eitt sinn skipuðu hljómsveitina Sex Pistols séu komnir hátt á fimmtugs- aldur láta þeir það ekki aftra sér frá að koma saman í sumar í tilefni af hálfrar aldar valdaafmæli El- ísabetar Englandsdrottningar. Þekktasta lag hljómsveitarinnar var raunar „God Save the Queen“ sem var skrumskæling á breska þjóðsöngnum. John Lydon, söngvari Sex Pistols, sem þekktari var undir nafninu Johnny Rotten á sínum tíma, kynnti í dag áform hljómsveitarinnar. Hún mun halda tónleika 27. júlí í Crystal Palace íþróttamiðstöðinni í Lund- únum. Sex Pistols hefur hins vegar ekki fengið boð um að koma fram á opinberum afmælispopphljóm- leikum sem haldnir verða 4. júní við Buckingham-höll. Lydon, sem er 46 ára gamall, hafði greinilega engu gleymt af blótsyrðunum sem einkenndu orð- færi hans fyrir aldarfjórðungi. „Ég vil rifja upp hvað það þýðir að vera Breti. Þetta er okkar land, þetta er okkar fáni, þau eru kóngarnir og drottningarnar, þeim gengur ekki sérlega vel þessa stundina en við skulum láta þau hafa hitann í hald- inu. Losum okkur við ónytjungana en höldum hinum,“ sagði hann. Hljómsveitin starfaði í tvö ár en hætti árið 1978. Bassaleikarinn Sid Vicious lést ári síðar. Hinir þrír komu síðan saman árið 1996 og héldu nokkra hljómleika. Lagið „God Save the Queen“ verður gefið út á ný á morgun í þeirri von að það tróni efst á vin- Sex Pistols og drottningin alltaf á föstudögum DRAMA- TÍSKUR LOKA- KAFLI ÖRFÁ SÆTI LAUS Dramatísk efnisskrá á loka- tónleikum starfsárs Sinfóníuhljómsveitarinnar. Sibelius: Fiðlukonsert Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 8 Hljómsveitarstjóri: Rumon Gamba Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR rauð áskriftaröð fimmtudaginn 30. maí kl. 19.30 í háskólabíói Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is www.sinfonia.is                                     ! "#$%&    ! "%' (     ) ! "%*   ! "    $+,"%-+.!/%  ,"%  $+,"% %' ! "  % ! "  &1 $,"%  ($+,"%  %'   1 $,"% KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Fö 31. maí kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Í kvöld kl 20 - Næst síðasta sýning Tilboð í maí kr. 1.800 Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler Í dag kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma Fi 30. maí kl 20 - LAUS SÆTI ATH: Síðustu sýningar í Reykjavík SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Þri 28. maí kl 20 Mi 29. maí kl 20 Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: AÐEINS ÞESSAR SÝNINGAR JÓN GNARR Fö 31. maí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Fö 31. maí kl 20 - Síðasta sinn Ath. Sýningum lýkur í maí Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið 3. hæðin                              !          "#!  $                 !" #$%&%                             !  " #"!$ "% &'( &) )                                    !" #$            ! &  '   ( )     * (        % +  , #$      -  . +/  +  #      -  0.1.  /2/    *   "#2   , #) /   & *   % "        +    & )      !  (3 (    + # 2    "  '   2 2   ()    40.  /+5   '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.