Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 44
FRÉTTIR 44 SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sími 533 1111, Kringlan 4-12, 9. hæð, stóri Turn. Magnús Axelsson Lgf. Sölusýning - Kórsölum 5 Sunnudag kl. 14-17 Örfáar íbúðir eftir í þessu glæsilega húsi. Stærðir frá 117-140 fm. Verð frá 15,9 m. með bílskýli. Byggingaraðili lánar upp í 85% af söluverði. Verðum á staðnum á sunnudag frá kl. 14-17. Sölumenn Laufás. EINBÝLI Logafold - m góðum bílskúr Vorum að fá í sölu ákaflega fallegt einbýl- ishús úr timbri á einni hæð á grónum og fallegum stað í Foldahverfi. Húsið er u.þ.b. 150 fm og því fylgir nýr og glæsi- legur 43 fm bílskúr. Parket og góðar inn- réttingar. Rúmgott eldhús og þvottahús. Fjögur svefnherbergi. Hellulögð suðurver- önd. V. 22,3 m. 2414 HÆÐIR Hamrahlíð Björt og vel skipulögð efri sérhæð í nýviðgerðu húsi ásamt rúmgóð- um bílskúr. Íbúðin skiptist í 3 svefnher- bergi og tvær stofur. Stutt í alla þjónustu. Laus strax. V. 18 m. 2404 4RA-6 HERB. Hraunbær Falleg 4ra herbergja u.þ.b. 104 fm íbúð á 2. hæð í Hraunbænum. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, eld- hús, baðherbergi og stofu. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Falleg íbúð. V. 11,5 m. 2409 Kleppsvegur - 8. hæð - útsýni Erum með í einkasölu snyrtilega og bjarta endaíbúð á 8. hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er 87 fm og er með suðursvölum og frá- bæru útsýni til sjávar og fjalla. Íbúðin er innréttuð sem 3ja herbergja en er 4ra skv. teikningu. Getur losnað fljótlega. V. 10,9 m. 2415 3JA HERB. Torfufell Góð 3ja herbergja íbúð við Torfufell í Reykjavík. Eignin skiptist í hol, stofu, eldhús, baðherbergi og tvö her- bergi. Sérgeymsla í kjallara og sam. þvottahús. V. 8,9 m. 2419 Kárastígur Falleg og vel skipulögð 3ja-4 herb. risíbúð sem var endurbyggð frá grunni fyrir nokkrum árum í virðulegu steinhúsi. Gengið er inn í íbúðina úr fal- legum bakgarði. Nýlegar innr. og gólfefni. Svalir og útsýni. V. 12 m. 2416 Kjarrhólmi - neðst í Foss- vogsdalnum 3ja herb. endaíbúð sem skiptist í hol, eldhús, stofu, barna- herbergi, hjónaherbergi, baðherbergi og þvottahús. Íbúðin er staðsett neðst í Kjarrhólmanum sem er lokuð gata neðst í Fossv. Mjög gott útivistarsvæði í kringum húsið. V. 10,5 m. 9162 2JA HERB. Suðurhólar - rúmgóð 2ja herb. (hægt að nýta sem 3ja herb.) um 75 fm íbúð á 3. hæð m. sérinng. af svölum. Stórar suðursvalir m. glæsilegu útsýni. V. 8,0 m. 2407 Gautland - sérgarður 2ja herb. óvenju björt og góð íbúð á jarð- hæð með sérgarði. Flísal. baðherb. Frá- bær staðsetning. V. 8,9 m. 2413 Mjög falleg 3ja herbergja 77 fm íbúð sem hefur verið töluvert end- urnýjuð á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi, nýstandsett baðherbergi og eldhús. Suðursvalir. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, milli kl. 14 og 17. V. 10,2 m. 2355 LAUGARNESVEGUR 84 - 4. H.T.V. - OPIÐ HÚS Byggingarlóð í Reykjavík óskast Traustur verktaki óskar eftir byggingarlóð í Reykjavík, gjarnan fyrir íbúðir. Allar nánari uppl. veita Þorleifur og Óskar. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  HJALLABRAUT - HF. - ELDRI BORGARAR Glæsileg 93 fm 3ja herb. íbúð á fyrstu hæð. Vandaðar innréttingar og gólfefni, allt fyrsta flokks. Tvennar svalir, öll þjónusta til staðar. Frábær staðsetning. Verð tilboð. ÞINGHOLTIN - RVÍK - EINB. Í einkas. skemmtil. þrílyft 130 fm einb. (klasahús) við Bragagötuna. Allt sér. Eignin er barn síns tíma. Hús er nýmálað og viðgert að utan. Laust strax. Verð 13,5 millj. 87050 SUNNUVEGUR - RVÍK - EINB. Nýkomið glæsil. stórt vandað tvílyft einb. með innb. tvöföldum bílskúr, samtals ca 380 fm. 4-5 svefn- herb. Stofa, borðstofa, arinstofa o.fl. Parket. Inni- sundlaug, gufa o.fl. Mjög fallegur garður. S-svalir. Frábær staðs. við Laugardalinn. Verðtilboð. KLAPPARBERG - RVÍK - EINB. Ný- komið glæsil. (arkitektateiknað) pallabyggt einb. með innb. bílskúr, samtals ca 240 fm. 4-5 rúmgóð svefnherb. Góður arinn. Bjartar stofur o.fl. Mjög fal- legur garður með stórri verönd, skjólgirðingu, nudd- pottur. Góð staðs. Verðtilboð. 89664 FAGRIHVAMMUR - HF. - EINB. Í einkasölu mjög gott ca 280 fm einb. á þessum frá- bæra stað. Aðalhæðin er 140 fm með mjög góðri aðkomu og að auki er stór bílskúr og mikið rými í kjallara, möguleiki á aukaíbúð. Hús í toppstandi að utan sem að innan. Verð 23,9 millj. 64239 HVERFISGATA - HF. - EINB. Í einkasölu þessi glæsil. húseign í hjarta bæjarins. Eignin er mikið endurn. utan sem innan á vandaðan máta. Stórar stofur og rúmgóð herb. Mjög gott vinnurými í kjallara. Mjög hagst. lán 10 millj. Verð 20,8 millj. 54147 STÓRITEIGUR - MOSF. - RAÐH. Nýkomið í einkas. mjög fallegt tvílyft endaraðh. með innb. stórum bílskúr, samtals 210 fm. Góð að- koma og staðs. Fallegur garður í rækt. Verð 18,2 millj. FERJUVOGUR - RVÍK - SÉRH. Nýkomin í einkas. gullfalleg lítið niðurgrafin ca 120 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng. Allt sér. 3 svefn- herb. Stofa, borðstofa o.fl. Góð staðs. Stutt í skóla, þjónustu o.fl. Ræktaður garður. Mikið endurn. eign. Áhv. húsbr. Myndir á netinu. Verð 12,9 millj. 84780 SUNNUVEGUR - HF. - SÉRH. Nýkomin í einkasölu ca 140 fm efri sérh. í góðu tví- býli auk 24 fm bílskúrs. Eignin hefur nánast öll verið endurnýjuð á síðastliðnum árum að utan sem að innan. Eign í sérflokki. Frábær staðsetning. Verð 18,5 millj. 90075 ARNARSMÁRI - KÓP. - LAUS STRAX Nýkomin í sölu á þessum fráb. útsýnis- stað 120 fm íb. í góðu litlu fjölb. 3 svefnherb. Fal- legt eldh. Stórar s-svalir. Ákv. sala. Laus strax. Verð 15,4 millj. 51573 ÞÓRSBERG - HF. Nýkomin í einkas. glæsil. 80 fm neðri sérh. í glæsil. nýju tvíb. Eignin er fullbúin, innréttuð á vandaðan máta. Parket og flísar á gólfum. Þvotth. í íbúð. Allt sér. Fráb. staðs. í jaðri byggðar. Áhv. húsbr. 7,2 millj. Verð 12,9 milllj. 37192 MARÍUBAKKI - RVÍK Nýkomin í einkasölu á þessum barnvæna stað mjög góð og björt ca 90 fm íbúð á efstu hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnherb., þvottaherb. í íbúð. Verðtilboð. FENSALIR - 3JA - KÓPAV. Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað falleg 97 fm íbúð á fyrstu hæð í góðu nýju litlu fjölbýli. 2 svefnherb., þvottaherb. í íbúð, gott útsýni, verönd. Ákv sala. Verð 13,3 millj. 89873 SUMARBÚSTAÐUR Í SKORRADAL Til sölu mjög fallegt 50 fm sumarhús í landi Vatns- enda í Skorradal. 0,5 hekt ara kjarrivaxið land, frá- bært útsýni yfir vatnið. Möguleiki að fá bátaskýli. HJALTABAKKI - RVÍK - 4RA Nýkom- in í einkas. sérl. falleg 102 fm íb. á 3. hæð (efstu) í góðu fjölb. Mikið endurnýjuð eign á sl. árum, m.a. eldhús, baðherb., hurðir, skápar o.fl. Sv- svalir. Útsýni. Rúmgóð herb. Góð staðs. Útsýni. Verð 11,2 millj. STJÓRN Fjórðungssambands Vestfjarða hefur skorað á iðnaðar- ráðherra að fara sér hægt við fyr- irhugaða ákvarðanatöku varðandi sameiningu Orkubús Vestfjarða (OV) við RARIK og Norðurorku og taka fullt tillit til skoðana Vestfirð- inga í orkumálum. Í ályktun stjórnar Fjórðungssam- bandsins kemur fram að frétt þessa efnis komi Vestfirðingum afskap- lega mikið á óvart og er vísað til þess að í samkomulagi ríkisstjórnar Íslands og sveitarfélaga á Vestfjörð- um frá 7. feb. 2001 sé sérstaklega kveðið á um að þar til breytt skipu- lag orkumála taki gildi skuli gilda að Orkubú Vestfjarða hf. starfi sem sjálfstæð eining og verði ekki sam- einað öðru orkufyrirtæki. Einnig að ef ákvörðun verði tekin um að laga gjaldskrá Orkubúsins að gjaldskrá RARIK verði það gert í áföngum og að engum starfsmanni Orkubúsins verði sagt upp vegna breytinga á fé- lagsformi fyrirtækisins og hugsan- legra kaupa ríkisins á eignarhluta sveitarfélaga. Fram kemur að eðlilegt verði að telja að fram fari viðræður við full- trúa Vestfirðinga um framtíð Orku- búsins sem byggist á fyrri viðræð- um og er jafnframt endurtekin ósk um viðræður við viðkomandi ráð- herra um þetta mikla hagsmunamál Vestfirðinga. Fjórðungssamband Vestfirðinga Farið verði hægt í ákvarð- anatöku Röng fyrirsögn Þau mistök urðu á viðskiptasíðu í gær að hagnaður Samherja var í fyr- irsögn sagður 1056 milljarðar. Hið rétta er, eins og fram kom í fréttinni, að hagnaðurinn var að sjálfsögðu 1056 milljónir króna. Beðist er vel- virðingar á þessum mistökum. LEIÐRÉTTMálarar - Múrarar - Píparar - Smiðir Dúkarar - Rafvirkjar - Ræstitæknar Til þjónustu reiðubúnir! Eitt númer - 511 1707 www.handlaginn.is handlaginn@handlaginn.is BOÐIÐ verður upp á sumarnám- skeið fyrir kennara í júní og ágúst á vegum símenntunar Háskólansog hafa nokkur námskeiðanna hlotið styrk úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Í júní eru það námskeið í sam- félagfræði fyrir eldri deildir í um- sjón Brynjólfs Sveinssonar grunn- skólakennara og Braga Guðmundssonar dósents, náttúru- fræði fyrir yngra og miðstig í um- sjón Jóns Aðalsteins Brynjólfssonar grunnskólakennara, sálarfræði sem Kristján Már Magnússon sálfræð- ingur hefur umsjón með, streitu- stjórnun í umsjón Rúnars Helga Andrasonar sálfræðings, sjálfs- traust barna í umsjón Rúnars Helga Andrasonar og Hauks Haraldssonar sálfræðinga og lífsleikni sem Guð- mundur Heiðar Frímannsson deild- arforseti, Kristján Kristjánsson prófessor og Rúnar Sigþórsson lekt- or hafa umsjón með. Í ágúst verða í boði námskeiðin náttúrufræði fyrir elsta stig í um- sjón Jóns Aðalsteins Brynjólfssonar grunnskólakennara, einelti í umsjón Margrétar Arnljótsdóttur sálfræð- ings, lestrarkennsla sem Kristín Að- alsteinsdóttir dósent hefur umsjón með, tungumálakennsla fyrir yngri bekki í umsjón Annette J. de Vink kennslustjóra og tilfinningagreind í umsjón Rúnars Helga Andrasonar sálfræðings. Frekari upplýsingar um nám- skeiðin má nálgast frá heimasíðu HA á www.unak.is undir símenntun. Skráning er á skrifstofu RHA. Sumarnám- skeið grunn- skólakennara AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is, sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.