Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 45 Sölusýning í dag milli kl. 14 og 16 sími 533 6050, www.hofdi.is Suðurlandsbraut 20 Kórsalir 3 - Kópavogi Kirkjustétt 10 og 12 Glæsileg 193,3 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Húsin eru tilbúin að ut- an og fokheld að innan. Húsin standa við opið svæði. Örstutt er í skóla og leikskóla fyrir börnin. Verð aðeins 14,4 millj. Áhv. 7,7 millj. húsbréf. Greiðslukjör : Útborgun kr. 1,4 millj. Eftir 6 mánuði kr. 1,0 millj. Húsbréf kr. 9,0 millj. Lán frá seljanda kr. 3,0 millj. (möguleiki er á láni frá seljanda til 8 ára) Alls kr. 14,4 millj. Glæsilegar „penthouse“-íbúðir sem eru á 6. og 7. hæð í þessu reisulega lyftu- húsi ásamt íbúð á jarðhæð. Sérstæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð. Íbúðirnar eru til afhendingar strax. Glæsilegar innréttingar, baðherbergi eru flísalögð í hólf og gólf. Rúmgóðar svalir eru á íbúðunum. Sjón er sögu ríkari. • Íbúð 601 og 604 141,6 fm + stæði í bílageymslu. Verð 17,9 millj. • Íbúð 602 180 fm + stæði í bílageymslu. Verð 22,9 millj. • Íbúð 101 163 fm + stæði í bílageymslu. Verð 19,2 millj. Allar frekari upplýsingar veita sölumenn Höfða fasteignasölu á staðnum í dag. Vert þú velkomin. Síðumúla 27 - Sími 588 4477 - Fax 588 44 79 www.valholl.is - Félag fasteignasala OPIÐ HÚS Í DAG Íb. 0302, glæsileg með bílskýli. Nýleg fallega innréttuð 111 fm 4ra herbergja íbúð á 3. hæð (efstu) í litlu 5 íb. stigahúsi ásamt stæði í innbyggðu 6 bíla bílskýli á jarðhæð (innangengt). Þvottahús í íb., suðursvalir, út- sýni. Laus við kaupsamning. Verð 13,8 m. Áhv. húsbr. 6,6 m. Björg og Ásgeir taka á móti áhugasömum í dag frá kl. 15-17 Laufengi 4 Traust í viðskiptum Ásvallagata 35, 3ja herb. með aukaherb. í kjallara Opið hús frá 14 kl.-16 í dag. Þorsteinn sýnir. Nýkomin í einkasölu rúmgóð íbúð á 1. hæð til hægri. Íbúð í góðu ástandi í húsi sem er nýuppgert að utan. Góð staðsetning. Ásett verð 11,4 m. kr. Híbýli og skip ehf. s. 551 7270 og 893 3985 Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Til sýnis í dag mjög falleg 3ja her- bergja íbúð á 2. hæð með flottu út- sýni yfir Rauðavatn. Stór stofa og tvennar svalir, tvö góð herbergi með skápum, parket á flestum gólf- um, baðherbergi flísalagt í hólf og gólf og þvottahús innan íbúðar. Bílsk.réttur. Áhv. 4,9 millj. Bygg.sj. rík. og húsb. V. 12,9 millj. Björn og Guðrún taka vel á móti þér og þínum í dag milli kl. 14 og 16. OPIÐ HÚS Í DAG – REYKÁS 35 jöreign ehf Opið í dag, sunnudag frá kl. 12-14 Sími 533 4040 Opið í dag, sunnudag, l www.kjoreign.is Ármúla 21, Reykjavík Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali, OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 16-18 Í ESPIGERÐI 4, REYKJAVÍK OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 14-16 Í ÁSBÚÐ 104, GARÐABÆ Ásbúð 104, Garðabæ Mjög gott og vel staðsett 2ja hæða einbýlis- hús m. tvöföldum innbyggðum bílskúr. Gott útsýni frá húsinu. Fallegur garður. Sérinngang- ur er á báðar hæðir. Húsið er þannig skipulagt: Efri hæð: Anddyri, gestasnyrting, forstofuher- bergi, hol, eldhús, stofur, gangur, hjónaher- bergi, baðherbergi og tvö svefnherbergi. Neðri hæð: Sérinngangur, sjónvarpshol, herbergi, geymsla, vinnurými, snyrting, þvotta- hús. Innangengt í góðan tvöfaldan BÍLSKÚR, með heitu og köldu vatni. Lóð er vel gróin með 101 tré ásamt öðrum gróðri. Fallegt útsýni. Húsið stendur fyrir ofan götu. Georg og Unnur bjóða ykkur velkomin að líta við í dag milli kl. 14 og 16 Espigerði 4, Reykjavík Falleg og rúmgóð 4ra herbergja horníbúð á 8. hæð, merkt F, í mjög góðu lyftuhúsi. Glæsilegt útsýni, tvennar svalir. ÍBÚÐIN SKIPTIST í gott anddyri, stórar stofur, tvö svefnherbergi, eldhús, þvottahús og baðherbergi. ATH. Hús og sameign í mjög góðu ástandi. Mikil og góð sameign. Stefanía býður ykkur velkomin að líta við í dag milli kl. 16 og 18. BOÐAÐAR hafa verið tíu komur skemmtiferðaskipa til Húsavíkur í sumar og er þetta er mikil aukn- ing miðað við undanfarin ár. Í fyrra komu t.d þrjú skip til bæj- arins. Að sögn Stefáns Stef- ánssonar hafnarvarðar kemur fyrsta skipið 16. júní, þetta eru sex skip sem um er að ræða og kemur Explorer oftast eða þrisv- ar, Aegean 1 og Calypso koma tvisvar og þau Hanseatic, Bremen og Funchai 1 einu sinni. Það er mikilvægt fyrir höfnina, verslunina og ferðaþjónustuna á svæðinu að fá sem flest skip hing- að. Farþegar skipanna hafa t.d. í auknum mæli farið í hvalaskoð- unarferðir út á Skjálfanda í stað þessara hefðbundnu skoð- unarferða á landi og síðan kíkt á söfnin, búðir og veitingastaði í bænum þegar komið er aftur í land. Morgunblaðið/Hafþór Hreiðarsson Þessir ungu kylfingar létu skemmtiferðaskipið Evrópu ekki trufla sig sl. sumar þar sem það lá við akkeri á Skjálfandaflóa. Skemmtiferðaskip fjölga komum Húsavík. Morgunblaðið. SPARISJÓÐURINN í Keflavík er með í athugun að opna afgreiðslu í Sandgerði. Er sú athugun að frum- kvæði bæjarstjórnar Sandgerðis. Bæjarstjórn Sandgerðis hefur fjallað um viðbrögð vegna þess að Landsbankinn breytti afgreiðslu- tíma útibús síns á staðnum fyrr í vetur. Reynt hefur verið að fá bankann til að breyta til fyrra horfs en án árangurs. Þá hefur á vegum bæjarins verið kannað hvort aðrar bankastofnanir kynnu að vilja opna útibú á staðnum. Sparisjóðurinn í Keflavík er með afgreiðslu eða útibú í öllum helstu byggðarlögum Suðurnesja, utan Sandgerðis. Stjórn sparisjóðsins ræddi á fundi sínum í vikunni um mögu- leika á að opna í Sandgerði. Ákvörðun var frestað til næsta fundar. Geirmundur Kristinsson sparisjóðsstjóri segir að verið sé að kanna hversu mikil viðskipti spari- sjóðurinn hafi í Sandgerði og hvort þau réttlæti það að setja þar upp afgreiðslu. Á síðasta fundi bæjarstjórnar kom fram það mat að bæjarfélagið þyrfti að fara í viðskipti við Spari- sjóðinn til að hann myndi opna útibú á staðnum. Geirmundur segir að engin slík skilyrði hafi verið sett en taldi víst að aukin viðskipti frá bæjarfélaginu myndu flýta ákvörð- un hjá Sparisjóðnum. Kanna grundvöll fyrir af- greiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.