Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 59 betra en nýtt Sýnd kl. 3.20 og 8. B. i. 10. Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Sýnd kl. 10.20. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 2, 5, 8 og 11. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5.30. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2 og 4. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 10.40. B. i. 16. Sýnd kl. 6. B. i. 12. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 370. kvikmyndir.is 1/2kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. Vit 380. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KJÓSUM ALI G Frumsýning Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd sunnudag kl. 2. B. i. 10. Sýnd kl. 2, 4.40, 8 og 10.30. Mán kl. 8 og 10.30. B. i. 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Mán 8 og 10. KJÓSUM ALI G Frumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13.30 5 hágæða bíósalir 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.com DV Sánd Sýnd kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9 og Powersýning kl. 11. B. i. 10. Mánudagur kl. 4, 5, 8, 9 og Powersýning kl. 11. kl. 4, 7 og 10. Mán 4.30, 7.30 og 10.30 Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 2. Mán 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 5, 7, 8, 10 og 11. Sýnd kl. 5, 6, 8, 9 og 11. B. i. 10. Yfir 40.000 áhorfendur! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Power- sýning kl. 11 i l. Yfir 34.0 00 áhor fend ur Yfir 20.000 áhorfendur á sjö dögum!  kvikmyndir.is  MBL Forsýnd kl. 8. Spennutryllir ársins með óskarsverðlauna- hafanum Jodie Foster. 2 vikur á toppnum í Bandaríkjunum! Yfir 40.000 áhorfendur! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadioX kvikmyndir.comDV Sánd Sýnd kl. 3, 5.40, 8 og 10.20. Mán 5.30, 8 og 10.15. B.i 10. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 2, 5, 8 og Powersýning kl. 10.20. Mán 6 og 9. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Powersýning kl. 10.20 . Á stærsta THX tjaldi lan dsins www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5.40. Mán 8 og 10.15. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4. Mán 6. Ísl. tal. Yfir 20.000 áhorfendur á sjö dögum! LEIKARINN David Schwimmer lenti í heldur óskemmtilegri uppá- komu á dögunum þegar hann brá sér út á lífið með félaga sínum. Schwimmer, sem er langþekktastur fyrir hlutverk sitt sem prófessorinn Ross í sjónvarps- þáttunum um Vini, fékk nefni- lega glas í höfuðið og þurfti að leita sér læknisaðstoðar til að láta sauma saman skurð á enninu á sér. Glasið góða var þó ekki ætlað Schwimmer heldur var aðdragandi málsins sá að tvær konur töldu sig eiga eitthvað sökótt hvor við aðra og brutust út slagsmál milli þeirra. Herramaðurinn Schwimmer ætlaði að skerast í leikinn en fékk að laun- um kokkteilglas í ennið. Hringt var á sjúkrabíl sem flutti hann á spítala þar sem gert var að sárum hans, sem þóttu þó ekki alvarleg. Fékk glas í höfuðið David Schwimmer fram að færa. Skrítlurnar þóttu í meira lagi skringilegar og þegar þær eru skoðaðar áttatíu árum seinna get- ur maður alveg skilið að sumir hafi klórað sér í hausnum í forundran. Myndasögu sína kallaði Herriman Krazy Kat eftir aðalsöguhetjunni og nýlega kom út Krazy Kat safn þar sem birtar eru myndasögur frá árun- um 1925–1926. Ásamt kettinum Krazy eru músin Ignaz og hundalögg- an Pupp fyrirferðamest í sögum Her- rimans. Þau búa í skrítnum dýraheimi þar sem háir klettar og kaktusar í blómapottum kallast á í eyðimerkur- landslaginu. Þetta er súrrealísk ver- öld þar sem allt er mögulegt og hefur höfundurinn meðal annars splæst inn líkamslausum fílsfótum sem eru á vappi hér og hvar um blaðsíðurnar. Meginþema skrítlanna byggist á skrautlegum samskiptum höfuðper- KREPPAN í fullum gangi, áfengis- bann og frakkaklæddar biðraðir eftir brauði á götum New York. „Art deco“ í algleymingi og Kræstlerbyggingar skrapa skýin. Ofursvalir „bebop“ kettir manna djassklúbbana eins og þeir ættu lífið að leysa og yfir þessu öllu vakir valdamesti maður þess tíma; fjölmiðlakóngurinn R.W. Hearst. Einn af sérlegum skjólstæð- ingum Hearst var skrítluskríbentinn George Herriman. Í rúmlega tvo ára- tugi birtust eftir hann myndasögur á síðum þeirra blaða sem Hearst gaf út og það þótt margir væru ekki sérlega hrifnir af því sem Herriman hafði sónanna þriggja. Krazy er ljúfur sveimhugi sem líður í gegnum lífið í taumlausri ást sinni á hinum harð- brjósta Ignaz. Músin svarar öllum umleitunum Krazy með því að dúndra múrsteinum í hausinn á honum. Það hefur þó ekki annað í för með sér en það að Krazy álítur hvern stein vera dulbúið ástarskeyti og þráin eykst stöðugt. Löggan Pupp reynir síðan að hafa hendur í hári Ignaz við þessa iðju sína og gerir það undir formerkjum laganna þótt undir niðri sé hann yfir sig ástfanginn af Krazy. Þessi flókni ástarþríhyrningur hef- ur verið túlkaður á marga vegu; sem hin þrjú vitundarstig Freuds; id, ego og superego; sem átökum þriggja hugmyndakerfa; lýðræðis, fasisma og stjórnleysis og þar fram eftir götun- um. Það er örugglega hægt að leiða líkum að margskonar útlistunum á söguefninu en það sem stendur þó upp úr er sú ótrúlega hugmyndaauðgi sem Herriman sýnir í þessum litlu, og á yfirborðinu, einföldu sögum sínum. Eins og aðrir góðir grín- arar notaði hann vísanir í sinn eiginn samtíma þannig að sumir brandararnir eru kannski orðnir svolítið gamlir en það skiptir ekki öllu því myndmálið er alltaf skýrt og skemmtilegt. Auk þess er textinn sneisafullur af orðaleikjum sem halda manni vel við efnið. Krazy er haldinn hljóðbrengli á háu stigi þar sem hann blandar saman sérhljóðum og úr verður skringileg orðræða sem erfitt getur verið að ráða í. Eftirfarandi segir hann eitt sinn þegar hann fær einn af mörgum múrsteinunum beint í baunina; ,,Just wen I lisk inspect it, comes a messige of love from he – ĺil ainjil“, og þýði nú hver fyrir sig. Þrátt fyrir að margir myndasögu- unnnendur hafi aldrei heyrt á Her- riman minnst þá segja mér spekingar að hann sé einn sá allra áhrifamesti í sögu miðilsins og er það ekki að undra þegar verk hans eru skoðuð. Allt það sem lifir svona lengi eru heimsbók- menntir. MYNDASAGA VIKUNNAR Aðalpersónurnar í sögum Herrimans og einn ,,fugdl“. ,,Klekkaði katturinn“ Myndasaga vikunnar er skrítlusafnið Krazy & Ignatz: 1925–1926 eftir George Herriman, ritstýrt af Bill Blackbeard. Fantagraphics Books gefur út, 2002. Bókin fæst í myndasöguversluninni Nex- us. Heimir Snorrason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.