Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 26.05.2002, Blaðsíða 39
MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 39 KIRKJUSTARF Sumarferð Öldrunarstarfs Bústaðakirkju FARIÐ verður frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 5. júní kl. 10:30. Áfangastaður er sem fyrr kynntur í rútunni. Komið til baka að kirkj- unni kl. 17:00. Kostnaður á mann er kr. 2.000. Innifalið er rúta, hádeg- ismatur, síðdegiskaffi, leiðsögn og aðgangur að söfnum og sýningum. Þátttaka sé tilkynnt til kirkju- varða Bústaðakirkju í síma 553 8500 eða til Sigrúnar Sturlu- dóttur í síma 553 0048 og 864 1448. Vortónleikar Grafarvogskirkju VORTÓNLEIKAR Grafarvogs- kirkju verða haldnir sunnudaginn 26. maí kl. 17:00. Barna- og unglingakórinn flytur kórlögin úr „Sálmar um lífið og ljósið“ eftir Hjálmar H. Ragnarsson og Kristján Val Ingólfsson ásamt verkum eftir W.A.Mozart, Ch.Gounod og C. Franck. Kirkjukórinn flytur meðal ann- arra verka messu eftir Joseph Ha- ydn ásamt kammersveit og ein- söngvara sem er Kristín María Hreinsdóttir. Stjórnendur Oddný Jóna Þorsteinsdóttir og Hörður Bragason. Morgunblaðið/Jim Smart Háteigskirkja. Félagsvist fyrir eldri borg- ara í Setrinu á neðri hæð safnaðarheim- ilis mánudag kl. 13. Laugarneskirkja. 12 spora fundur mánu- dag kl. 20. Margrét Scheving sálgæslu- þjónn leiðir starfið. (Sjá síðu 650 í Texta- varpi.) Neskirkja. Mánudagur: Bænastund kl. 18 í kapellu. Litli kórinn, kór eldri borg- ara, þriðjudag kl. 16.30. Stjórnandi Inga J. Backman. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bæna- hópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9-17 í síma 587- 9070. Hjallakirkja: Þriðjudagur: Prédikunar- klúbbur presta í Reykjavíkurprófastsæmi eystra kl. 9.15-10.30. Umsjón: Dr. Sig- urjón Árni Eyjólfsson. Vídalínskirkja. Fjölbreytt kristilegt starf fyrir 9-12 ára drengi í Kirkjuhvoli á mánu- dögum kl. 17.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Mánudagur: Al-Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Kirkjukrakkafundur í Varmárskóla kl. 13.15-14.30. TTT-fundir í safnaðarheim- ili kl. 16-17. Fundir í æskulýðsfélaginu Sánd kl. 17-18. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnu- dag, kl. 19.30. Hvammstangakirkja. KFUM&K starf kirkjunnar í Hrakhólum mánudag kl. 17.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Vegurinn. Síðasta fjölskyldusamkoma vetrarstarfsins kl. 11:00, allir velkomnir. Óvissuferð, farið í rútu, allir klæði sig eftir veðri, kostnaður kr. 750 f. full- orðna, kr. 500 fyrir börn. Bænastund kl. 19:30. Samkoma kl. 20:00, Wynne Goss predikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag. Allir hjartanlega velkomnir. Ath. aðalfundur safnaðarins verður mið- vikudaginn 29. maí kl. 20:00. Kynning- arfundur ársreiknings verður kl. 18:30. Fíladelfía. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu syngur. Ræðu- maður Wynne Goss. Barnakirkjan tekur þátt í samkomunni. Allir hjartanlega vel- komnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Sunnu- dagur: Vitnisburðarsamkoma kl. 14. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barna- starf fyrir börn frá eins árs aldri. Þriðjud.: Bænastund kl. 20.30. Miðvikud.: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Mikil lofgjörð og orð guðs rætt. Allir velkomnir. Akureyrarkirkja. Fundur í Æskulýðs- félaginu í kapellu kl. 17. Mánudagur: Konur eru konum bestar kl. 20.30 í safnaðarheimili. Samskipta- og sjálfs- styrkingarnámskeið fyrir konur, fyrri hluti. Skráning í síma 462-7700 f.h. Safnaðarstarf ÁRLEG vorferð eldri borgara starfsins í Langholtssöfnuði verður farin frá kirkjunni 29. maí kl. 12. Allir eldri borgarar í sókninni velkomnir. Takið með ykkur gesti. Farið verður í útsýnisferð um Reykjavík. Fararstjóri er Ást- ríður Guðmundsdóttir frá Leið- sögumannafélagi Íslands. Ef veður verður gott er ráðlegt að vera á góðum skóm svo hægt sé að fara í smá gönguferð. Ann- ars er ferðin farin út í óvissuna í trausti til fararstjórans. Kaffi- veitingar í Kaffivagninum á Granda kl. 15.30 þar sem hægt er að anda að sér gamalkunnum bryggjuilmi. Ferðinni lýkur við Langholtskirkju kl. 17. Far- arkostnaður er 2000 krónur á mann (innifalið fararstjórn, far- gjald og veitingar). Greitt skal í upphafi ferðar. Umsjón með ferðinni hefur Svala Sigríður Thomsen djákni Langholtssafn- aðar. Þátttaka tilkynnist í síð- asta lagi þriðjudaginn 28. maí fyrir kl. 14 í síma 520 1300. Vorferð eldri borgara í Langholtssöfnuði                                       ! "     #                                                              !      ! "#$$%  &# $#&&  '  "#$#&&  ( ')$ &*+$$% ,  ,-  %' ,  ,  ,-                                           !"    #$   % #  $#$  &$ !  ' (      )                                                  ! "  # $%##  &   '(%) (* # $%##  & + # $%##   , -) " # $%##   "#)  *   * )    *!                                     !           !    #   $  %  "#$  !  %&  #%%& &%! ' &(   & # &% #%%& )&  %& & &%(  "#$  & & & #%%&!                                            !"# $ % &'% &'" ()%% &'* %   * + #(%,&-%" % &'% &'" (% . / 0"% * %  & % &'* % &%$+%" "#,%,-%$ smátt kenndi hún okkur að spila. Ég var ekki orðin þriggja ára þeg- ar amma byrjaði að spila við mig. Spilin voru líka notuð sem bygg- ingarefni, hún kenndi okkur að byggja hús úr spilum. Einkunn- arorð hennar voru: Engin börn eru of ung til þess að læra – og þessu lifði hún eftir og við nutum góðs af. Amma var aldrei rík af verald- legum gæðum en samt var hún ríkasta amma í heimi, því Guð gaf henni svo mikið af þolinmæði, ein- lægni og gæsku. Stundum fannst mér ég ekki þurfa að segja ömmu ef mér leið illa, hún bara vissi það, og þegar við vorum búnar að tala saman leið mér miklu betur. Amma mín þurfti að taka inn lyf og það fannst henni ekki gott, ég skildi hana mjög vel því að ég er svona líka. Stundum stríddi mamma henni á þessu og sagðist myndu vilja gera allt fyrir hana, en meðulin yrði hún sjálf að taka. Það eru svo margar minningar sem koma upp í hugann þegar hún amma mín er annars vegar. Ég veit að núna er hún hjá öllum ást- vinum okkar sem eru hjá Guði. Valur pabbi minn dó fyrir tveimur mánuðum, hann var frumburður ömmu og Magnúsar afa, núna geta þau huggað og passað hvort ann- að, okkur ömmu og Hreini frænda leið svo illa þegar hann dó, hann var svo mikið hjá þeim. Það var alltaf svo gaman að gera eitthvað fyrir ömmu, það þurfti ekki að vera mikið eða stórt, samt var eins og við hefðum gefið henni gull, slíkt var þakklæti hennar og gleði. Henni fannst mjög gaman að ferðast, bæði á Íslandi og í útlönd- um. Heilsa hennar leyfði ekki löng ferðalög síðustu árin, en í fyrra fór Eyja frænka út með hana og Hrein frænda í viku, þetta fannst ömmu toppurinn á tilverunni. Allt- af þegar talið barst að ferðinni brosti hún sínu einlæga og fallega brosi og blik kom í augun. Elsku amma mín, ég bið að heilsa Vali pabba og öllum hinum. Ástarþakkir fyrir alla þína ást, þolinmæði og einlægni í minn garð. Ég ætla að geyma minning- arnar um þig í hjarta mínu, nú og um alla framtíð. Far vel að eilífu ástvinur minn, annist þig guðdómsins kraftur. Ég kveð þig með tárum í síðasta sinn, í sæluvist finnumst við aftur. (Guðlaugur Sigurðsson.) Guð geymi þig og varðveiti um aldur og ævi. Þitt barnabarn, Kolbrún Rósa. MIKIL áhersla er lögð á, að handrit séu vel frá gengin, vél- rituð eða tölvusett. Sé handrit tölvusett er æskilegt, að disk- lingur fylgi útprentuninni. Það eykur öryggi í textameðferð og kemur í veg fyrir tvíverknað. Þá er enn fremur unnt að senda greinarnar í símbréfi (569 1115) og í tölvupósti (minn- ing@mbl.is). Nauðsynlegt er, að símanúmer höfundar/send- anda fylgi. Um hvern látinn einstakling birtist formáli, ein uppistöðu- grein af hæfilegri lengd, en aðr- ar greinar um sama einstakling takmarkast við eina örk, A-4, miðað við meðallínubil og hæfi- lega línulengd, - eða 2.200 slög (um 25 dálksentimetra í blaðinu). Tilvitnanir í sálma eða ljóð takmarkast við eitt til þrjú erindi. Greinarhöfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir grein- unum. Frágangur afmælis- og minning- argreina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.