Morgunblaðið - 26.05.2002, Side 61

Morgunblaðið - 26.05.2002, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. MAÍ 2002 61 Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 2, 5, 8 og kl. 11, POWERSÝNING. Mán 5, 8 og kl. 10, POWERSÝNING. Vit 384. Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl 4. Ísl tal. Vit 358. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Mán kl. 4 og 6. Vit 379. Mbl DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Hasartryllir ársins  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 11. Vit 377. Mán 6, 8 og 10. B.i 16. Sýnd kl. 9.30 og 11.10. Mán kl. 8. Vit 367  kvikmyndir.is Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. DV Kvikmyndir.is  Mbl  Kvikmyndir.com Hverfisgötu  551 9000 Stærsta bíóupplifun ársins er hafin! 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Rás 2  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 4.30, 7.30, og Powersýning kl. 10.30. B. i. 10. Mánudagur kl. 5, 8 og 11. www.regnboginn.is Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Mánudagur kl. 6.  SV Mbll Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.  SV Mbl  HK DV Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 35.000 áhorfendur!40 Sánd Power- sýning kl. 10.30 i l. . Yfir 20.000 áhorfendur á sjö dögum! ÞÆR NAOMI Campbell, Jennifer Aniston og Catherine Zeta Jones hafa allar fengið skömm í hattinn frá ekki ómerkari manni en páf- anum sjálfum. Í tilkynningu sem Vatíkanið sendi frá sér á dögunum kom fram hörð gagnrýni á nokkrar af skær- ustu stjörnur samtímans fyrir mis- notun á krosstákninu helga. Gagn- rýnin felst aðallega í því að stjörnurnar eyði offjár í krosslaga skartgripi en fylgi að sama skapi ekki kristilegum dyggðum. Í tilkynningunni segir meðal annars: „Samræmist það fagnaðar- erindinu að eyða þúsundum punda í krosslaga skartgripi en gleyma þeim sem minna mega sín og svelta í heiminum?“ Áðurnefndar konur voru sér- staklega nefndar í þessu sambandi og sakaðar um að eyða engu af auðæfum sínum til góðgerðarmála. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem páfinn sér ástæðu til að ávíta fólk úr skemmtanaiðnaðinum því minnstu munaði að Madonnu yrði vikið úr kaþólsku kirkjunni á sín- um tíma fyrir guðlast í myndbandi við lag sitt „Like a Prayer“. Páfinn setur út á skartgripalögun stjarnanna Ókristilegt hátterni Reuters Jennifer Aniston, Naomi Camp- bell og Catherine Zeta Jones, allar með krosstákn um hálsinn í óþökk Páfagarðs.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.