Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 23 Reykjavík sími 580 0500 Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 79 49 05 /2 00 2 Moltutunna 200 lítrar 699kr. 2.990kr. fjólur Hengisúrfinia 6 stjúpur fylgja öllum hengisúrfinium þar sem „beztu gróa“ blómin 10 MENNINGARHÁTÍÐ í Mý- vatnssveit verður haldin í fjórða sinn dagana 13. til 17. júní næstkomandi. Stærsti viðburður menning- arhátíðarinnar að þessu sinni verða tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands og 90 manna kórs, sem saman stend- ur úr nokkrum kórum í Þing- eyjarsýslu. Tónleikarnir verða haldnir sunnudaginn 16. júní í íþróttahúsinu í Reykjahlíð. Stjórnandi Sinfóníuhljómsveit- ar Norðurlands er Guðmundur Óli Gunnarsson. Fram koma fjórir einsöngvarar og Ásgeir Steingrímsson trompetleikari. Meðal verka sem flutt verða má nefna trompetkonsert og Krýn- ingarmessu eftir W.A. Mozart. Listrænn stjórnandi Menning- arhátíðar í Mývatnssveit er Margrét Bóasdóttir. Menningar- hátíð í Mý- vatnssveit Mývatnssveit Að þessu sinni útskrifuðust ell- efu nemendur, þrír af almennri námsbraut og átta með stúdents- próf, ávarp nýstúdenta flutti Stef- án Jónsson. Að venju voru út- skriftarnemar verðlaunaðir fyrir góðan árangur í námi og störf að félagsmálum. Eftirtaldir fengu verðlaun: Ásta Kristín Benedikts- dóttir fyrir góðan árangur í ís- lensku, gefandi verðlauna Edda/ Mál og menning, fyrir samfélags- greinar, gefandi Laugabíó, og fyrir gott starf að félagsmálum, gefandi Norðurpóll ehf. Jenný Lára Arn- órsdóttir fyrir góðan árangur í dönsku, gefandi verðlauna danska sendiráðið og Smur- og hjólbarða- þjónustan Smáragrund. Hanna Þórsteinsdóttir fyrir góðan árang- ur í samfélagsgreinum, gefandi verðlauna Gistiheimilið Rauðu- skriðu, og fyrir að vera góður skólaþegn, gefandi Laugafiskur hf. Stefán Jónsson fyrir góðan árang- ur í íþróttum, gefandi verðlauna Reykdælahreppur, piltaverðlaun fyrir að hafa lokið flestum náms- einingum skólaárið 2001–2002, alls 50, gefandi verðlauna Verslunin Laugasel, og fyrir að hafa braut- skráðst með flestar námseiningar á stúdentsprófi frá Laugaskóla eða alls 172, gefandi verðlauna Fram- haldsskólinn á Laugum. Kristrún Kristjánsdóttir fyrir gott starf að félagsmálum, gefandi verðlauna Ferðaþjónustan Narfastöðum ehf. Lára Kristín Jónsdóttir stúlkna- verðlaun fyrir að hafa lokið flest- um námseiningum skólaárið 2001– 2002, alls 51, gefandi verðlauna Menningarsjóður þingeyskra kvenna. Þorsteinn Björgvin Aðalsteins- son fyrir góðan árangur og ástund- un á almennri námsbraut, gefandi verðlauna Sparisjóður Þingeyinga. Að lokinni athöfn var öllum við- stöddum boðið að þiggja veitingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.