Morgunblaðið - 01.06.2002, Page 23

Morgunblaðið - 01.06.2002, Page 23
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 23 Reykjavík sími 580 0500 Selfossi sími 480 0800 www.blomaval.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S B LO 1 79 49 05 /2 00 2 Moltutunna 200 lítrar 699kr. 2.990kr. fjólur Hengisúrfinia 6 stjúpur fylgja öllum hengisúrfinium þar sem „beztu gróa“ blómin 10 MENNINGARHÁTÍÐ í Mý- vatnssveit verður haldin í fjórða sinn dagana 13. til 17. júní næstkomandi. Stærsti viðburður menning- arhátíðarinnar að þessu sinni verða tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar Norðurlands og 90 manna kórs, sem saman stend- ur úr nokkrum kórum í Þing- eyjarsýslu. Tónleikarnir verða haldnir sunnudaginn 16. júní í íþróttahúsinu í Reykjahlíð. Stjórnandi Sinfóníuhljómsveit- ar Norðurlands er Guðmundur Óli Gunnarsson. Fram koma fjórir einsöngvarar og Ásgeir Steingrímsson trompetleikari. Meðal verka sem flutt verða má nefna trompetkonsert og Krýn- ingarmessu eftir W.A. Mozart. Listrænn stjórnandi Menning- arhátíðar í Mývatnssveit er Margrét Bóasdóttir. Menningar- hátíð í Mý- vatnssveit Mývatnssveit Að þessu sinni útskrifuðust ell- efu nemendur, þrír af almennri námsbraut og átta með stúdents- próf, ávarp nýstúdenta flutti Stef- án Jónsson. Að venju voru út- skriftarnemar verðlaunaðir fyrir góðan árangur í námi og störf að félagsmálum. Eftirtaldir fengu verðlaun: Ásta Kristín Benedikts- dóttir fyrir góðan árangur í ís- lensku, gefandi verðlauna Edda/ Mál og menning, fyrir samfélags- greinar, gefandi Laugabíó, og fyrir gott starf að félagsmálum, gefandi Norðurpóll ehf. Jenný Lára Arn- órsdóttir fyrir góðan árangur í dönsku, gefandi verðlauna danska sendiráðið og Smur- og hjólbarða- þjónustan Smáragrund. Hanna Þórsteinsdóttir fyrir góðan árang- ur í samfélagsgreinum, gefandi verðlauna Gistiheimilið Rauðu- skriðu, og fyrir að vera góður skólaþegn, gefandi Laugafiskur hf. Stefán Jónsson fyrir góðan árang- ur í íþróttum, gefandi verðlauna Reykdælahreppur, piltaverðlaun fyrir að hafa lokið flestum náms- einingum skólaárið 2001–2002, alls 50, gefandi verðlauna Verslunin Laugasel, og fyrir að hafa braut- skráðst með flestar námseiningar á stúdentsprófi frá Laugaskóla eða alls 172, gefandi verðlauna Fram- haldsskólinn á Laugum. Kristrún Kristjánsdóttir fyrir gott starf að félagsmálum, gefandi verðlauna Ferðaþjónustan Narfastöðum ehf. Lára Kristín Jónsdóttir stúlkna- verðlaun fyrir að hafa lokið flest- um námseiningum skólaárið 2001– 2002, alls 51, gefandi verðlauna Menningarsjóður þingeyskra kvenna. Þorsteinn Björgvin Aðalsteins- son fyrir góðan árangur og ástund- un á almennri námsbraut, gefandi verðlauna Sparisjóður Þingeyinga. Að lokinni athöfn var öllum við- stöddum boðið að þiggja veitingar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.