Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 01.06.2002, Blaðsíða 57
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 57 17 KONUR af Brautargengi út- skrifuðust 21. maí sl. Þetta er tí- undi hópurinn sem útskrifast frá því að námskeiðinu var hleypt af stokkunum haustið 1996. Rúm- lega 200 konur hafa tekið þátt í námskeiðinu frá upphafi. Brautargengi er haldið til þess að hvetja konur til framgangs í íslensku viðskiptalífi og stuðla að jafnvægi í fyrirtækjarekstri milli karla og kvenna. Í lok námskeiðsins hafa þátt- takendur skrifað viðskiptaáætlun og kynnst því hve áætlanagerð er mikilvæg við undirbúning að stofnun fyrirtækis og rekstur þess. Impra, þjónustumiðstöð frum- kvöðla og fyrirtækja, stendur fyr- ir námskeiðinu með stuðningi sveitarfélaganna á höfuðborg- arsvæðinu, segir í fréttatilkynn- ingu. Útskrift hjá Brautargengi ÚTHLUTUNARNEFND fræði- mannsíbúðar samkvæmt reglum um Hús Jóns Sigurðssonar í Kaup- mannahöfn hefur lokið störfum og út- hlutað íbúðinni frá 1. september 2002 til 31. ágúst 2003. Í úthlutunarnefnd- inni eiga sæti Halldór Blöndal forseti Alþingis, Helgi Ágústsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn og Jakob Yngvason prófessor. Ritari nefndar- innar er Helgi Bernódusson aðstoð- arskrifstofustjóri Alþingis. Alls bárust nefndinni 21 umsókn að þessu sini. Sjö fræðimenn fá afnot af íbúðinni, sem hér segir: Árni Hjart- arson, Gliðnun og rekhraði jarðskorp- unnar á Íslandi og í næsta nágrenni þess, og Hallgerður Gísladóttir, Tengsl danskra og íslenskra matar- rétta. Hannes H. Gissurarson, Rann- sókn á danskri og norrænni sögu og bókmenntum fyrir tilvitnasafn. Hösk- uldur Þráinsson, Samtímaleg norræn samanburðarmálfræði. Kristjana Kristinsdóttir, Skjalasafn á Bessa- stöðum 1541 – 1683. Ólafur Ragnars- son, Forn Íslandskort í dönskum söfnum. Þorsteinn Gunnarsson, Dóm- kirkjan í Reykjavík og húsameistarar hennar. Fræðimannsíbúðin í Kaupmanna- höfn, tengd nafni Jóns Sigurðssonar, er skammt frá Jónshúsi, í Sankt Pauls Gade 70. Fræðimaður hefur enn fremur vinnustofu í Jónshúsi, segir í fréttatilkynningu. Fræðimannsíbúð í Kaupmannahöfn ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Heilbrigðisstofnunin Selfossi Geislafræðingur óskast! Geislafræðingur óskast til afleysingastarfa í sum- ar á Heilbrigðisstofnunina Selfossi í 2—3 vikur. Upplýsingar gefur Guðrún eða Sigríður á röntgendeild Heilbrigðisstofnunarinnar í síma 482 1300. Heilbrigðisstofnunin Selfossi. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Basar og kaffisala Basar og kaffisala verður á sjómannadaginn 2. júní á Hrafnistu í Reykjavík og Hafnarfirði. Handavinnusýning og basar kl. 13.00 til 17.00. Glæsilegt kaffihlaðborð kl. 14.00 til 17.00. Ágóðinn af kaffisölunni rennur til velferðar- mála heimilisfólksins. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 12, 415 Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Hafnargata 7, 0101, þingl. eig. Sigríður Þórarinsdóttir, gerðarbeiðend- ur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júní 2002 kl. 15.00. Völusteinsstræti 30, þingl. eig. Þorgils Gunnarsson og Sigrún Elva Ingvarsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júní 2002 kl. 15.00. Þjóðólfsvegur 16, 0101, þingl. eig. Hans Vilberg Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 5. júní 2002 kl. 15.00. Þuríðarbraut 5, þingl. eig. Brynja Ásta Haraldsdóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 5. júní 2002 kl. 15.00. Sýslumaðurinn í Bolungarvík, 31. maí 2002, Jónas Guðmundsson. Sýslumaðurinn á Akureyri Hafnarstræti 107, 600 Akureyri Nauðungarsala lausafjármuna Eftirtalin ökutæki og annað lausafé verður boðið upp við lögreglu- stöðina við Þórunnarstræti, Akureyri, laugardaginn 8. júní 2002 kl. 14:00 eða á öðrum stað eftir ákvörðun uppboðshaldara, sem verður kynnt á staðnum: 1. Bifreiðar, dráttarvélar og önnur ökutæki: AD-587 AD-707 AD-769 AD-1611 AD-11763 A-13085 AR-478 AR-859 BI-026 BJ-460 BN-819 BMW Z3 DB-458 DZ-190 DZ-615 GB-599 GN-282 GO-778 HB-994 HG-865 HG-898 HP-878 HZ-816 I-2507 IL-393 IP-520 IR-436 IV-569 JE-958 JG-854 JI-565 JP-641 JÖ-352 KD-583 KF-743 KT-392 KT-755 KT-775 KT-778 KT-834 KV-061 LE-110 LE-262 LL-693 LM-738 LN-764 LN-774 LP-340 LT-797 MN-076 MP-207 N-288 N-903 NK-249 NM-578 NR-761 O-7 OA-013 OD-289 OG-530 OP-176 OZ-403 PE-794 PG-377 PR-658 PX-315 R-1331 R-3467 RA-964 RG-389 RL-483 RO-802 RY-036 RX-068 SK-176 SU-117 TG-032 TH-276 TI-197 TJ-319 TN-683 TN-912 TR-120 TR-750 UA-818 UE-499 UG-253 UJ-444 UR-179 UU-309 UY-360 VD-254 VO-681 VP-585 VS-118 VT-037 VU-849 VX-648 XH-266 XJ-017 XM-081 Y-18697 YD-228 YG-601 YJ-815 YY-189 YY-421 YY-733 Z-884 ZO-652 Þ-1272 Ö-494 2. Annað lausafé: Case 580 G, Volvo BM Veghefill, kjarnaborunarvél DD-250-E, skilta- gerðartæki, tölvur og skjáir, GREENLAND 120 rúllubindivél, Wexiö- diskuppþvottavél ásamt vaskaborði, diskóljós, róbót matarar, diskó- róbótkúla, geislaspilari, hljóðblandari, hátalarar, magnari og reykvél, Universal 880 malarbrjótur ásamt rafstöð og færibandi, Packo mjólk- urtankur o.fl. 3. Óskilamunir úr vörslu lögreglu; m.a. reiðhjól. 4. Að kröfu tollstjóra: Bifreið, ljósaskilti, rafmagnsvarahlutir, plastgólf- listar. Krafist verður greiðslu við hamarshögg og verða ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki gjaldkera. Uppboðsskilmálar eru til sýnis á skrifstofu embættisins og þar verða einnig veittar frekari upplýsingar ef óskað er. Sýslumaðurinn á Akureyri, 30. maí 2002. Harpa Ævarrsdóttir, fulltrúi. TIL SÖLU Víkurverk ehf. Tangarhöfða 1, sími 893 9957 Case-Poclan 1488 beltagrafa 40t 1999 3100 VT, 3 skóflur, vökvafleygur og tilter. Case-Poclan 788 hjólavél 15t 1997 4800 VT. 3 skóflur og tilter Volvo fl 12, 420 1998 4.ás: BOBCAT X320 1996 1200 vt. Vinnuskúrar, vatnstankur og ýmis smærri verkfæri. Lagerútsala — bílskúrssala Í dag, laugardaginn 1. júní, frá kl. 11—15 seljum við allt af lagernum. Seldir verða borðar frá Sopp, 60 mm, 40 mm og 25 mm á 20 m—25 m rúllum. Tilbúnar slaufur. Krullubönd 5 mm og 10 mm. Viðarbönd 10 mm. Umbúðapappír 200 m. Pappírspokar m. haldi. Silkivörur: Peysur, bolir, toppar, slæður, nátt- föt, náttkjólar og náttsloppar. Nú er um að gera að koma og gera góð kaup — allt á að seljast. Tilvalið fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Staðgreiðslusala. Toja, Skógarhjalla 19, 200 Kópavogi, sími 898 5111. TILKYNNINGAR Hrófbjargastaðaættin Ættarmót verður haldið helgina 14.—16. júní í Laugargerðisskóla, Snæfellsnesi. Dagskrá: Laugardag kl. 11.00, söguslóðir, kl. 18 kvöld- dagskrá hefst, matur, söngur, glens og gaman. Hrókur alls fagnaðar sér um dans- leik. Þátttaka tilkynnist: Hrönn, s. 557 6811/ 690 3486, Guðbjörg, s. 865 3316/421 2723, Sólveig, s. 424 6770/660 5176 og Hulda s. 587 9310/862 3310. this.is/eldborg . Þing Neytenda- samtakanna 27.—28. september 2002 — verum með í að móta stefnuna Þing Neytendasamtakanna 2002 verður haldið dagana 27.—28. september nk. Þing Neytenda- samtakanna er æðsta vald í málefnum samtak- anna. Þingið verður haldið í Borgartúni 6 (Rúg- brauðsgerðinni) og hefst það föstudaginn 27. september kl. 13.30. Samkvæmt lögum Neytendasamtakanna geta allir skuldlausir félagar Neytendasamtakanna verið þingfulltrúar á þinginu, enda tilkynni þeir um þátttöku með a.m.k. viku fyrirvara. Stjórn Neytendasamtakanna hvetur áhugasama fé- lagsmenn að tilkynna um þátttöku sem fyrst í síma 545 1200 eða skriflega til Neytendasam- takanna, Síðumúla 13, pósthólf 8160, 128 Reykjavík. F.h. stjórnar Neytendasamtakanna, Jóhannes Gunnarsson, formaður. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Skíðadeild Ármanns Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í Ár- mannsheimilinu við Sóltún þriðjudaginn 11. júní kl. 20.00. Stjórnin. Sunnud. 2. júní: Tvær ferðir með Ferðafélagi Íslands: A) Ekið upp að Þverárkoti á Kjal- arnesi og gengið að Vindáshlíð. Um 3—4 klst. ganga. Fararstjóri Leifur Þorsteinsson. B) Ekið að Fossá í Hvalfirði og gengið að Vindáshlíð. Um 2 klst. ganga. Fararstjóri Vigfús Páls- son. Brottför í báðar ferðir frá BSÍ kl 10.30 með viðkomu í Mörkinni 6. Báðir hópar þiggja kaffiveitingar (innifalið) hjá Hlíðarmeyjum í Vindáshlíð í göngulok. Verð 2.200/2.500. Nokkur sæti laus í sumarleyfis- ferð til Grænlands 10. ágúst og í ferð um Hornstrandir 20. júlí. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. Fimmvörðuhálsbókin komin út! Útivist hefur gefið út glæsi- legt rit um Fimmvörðuháls. Bókin er 56 blaðsíður og er skrifuð af Sigurði Sigurðarsyni. Hún er til sölu á skrifstofu Úti- vistar og í öllum helstu bóka- búðum landsins. 2. júní Reykjavegur (R-4). Djúpavatn – Vatnsskarð. Fjórði áfangi Reykjavegarins. Fararstjóri: Margrét Björnsdóttir. Verð kr. 1.500/1.700. 5. júní. Skálafell sunnan Hellisheið- ar. (Útivistarræktin). Brottför á eigin bílum kl. 18.30 frá skrifstofu Útivistar. Ekkert þátttökugjald. 7.—9. júní Mýrdalur (Heiðardalur, Höfða- brekkuafréttur og Kerlinga- dalur). Gengið inn á Höfðabrekkuafrétt og gist í tjöldum. Brottför kl. 17.00 frá BSÍ. Verð 11.900/ 13.500. 7.—9. júní. Sunnan Langjökuls. Gengið að Skjaldbreið og Hlöðu- felli. Síðasta daginn er gengið um Brúarskörð niður í Út- hlíð. Fararstjóri: Gunnar Hólm Hjálmarsson. Brottför kl. 17.00 frá BSÍ. Verð 8.300/9.400. 7.—9. júní. Básar á Goðalandi. Helgarferð í Bása. Brottför frá BSÍ kl. 20.00. Verð 7.100/8.300 (í skála), 6.300/7.300 (í tjaldi). 7.—9. júní. Hveragerði — Þingvellir (unglingadeild Útivistar). Gengið frá Hveragerði yfir á Þingvelli. Gist í tjöldum. Brottför frá BSÍ kl. 19.00. Fararstjóri: Helga Harðardóttir. Verð kr. 1.800. ATH! EINGÖNGU UNGL- INGADEILD ÚTIVISTAR. 7.—9. júní. Fimmvörðuháls (næturganga). Brottför frá BSÍ kl. 17:00. Farar- stjóri: Ingibjörg Eiríksdóttir. Verð 8.700/10.200 (í skála í Básum), 8.200/9.700 (í tjaldi í Básum). mbl.is ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.