Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 69
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 69 Nýnemar sem hyggja á nám við Háskóla Íslands í haust geta sótt um húsnæði á stúdentagörðum fyrir næsta skólaár, frá og með 1. júní á www.studentagardar.is. Eldri stúdentar geta sótt um allt árið. Umsóknir um vist á Stúdentagörðum Allar frekari upplýsingar, myndir og umsóknir er að finna á heimasíðunni: Kíktu í heimsókn og kynntu þér málið! Í GÆR opnaði svokall- aður HM-heimur í Vetrargarðinum, Smáralind. Þar verður hægt að nálgast ým- islegt gagnlegt og skemmtilegt sem teng- ist heimsmeist- arakeppninni í knatt- spyrnu sem fram fer í Suður-Kóreu og Japan í þessum mánuði, en opnunarleikur keppn- innar var einmitt í gær. Á þessum griða- stað boltaunnennda er m.a. að finna strandboltavöll, knatt- þrautavöll og það sem kannski mest er um vert, 40 fm risatjald þar sem hægt verður að sjá alla leiki keppninnar beint. Já, biðin er loks á enda. HM 2002 er komið í fullan gang. Allir í boltann Morgunblaðið/Ásdís „Laglegt skot!“ Hér má sjá tjaldið góða. HM-heimurinn lifnar við LEIKARINN Hayden Christensen, sem fer með hlutverk Anakins Sky- walker í nýjustu Stjörnustríðsmynd- inni, Árás klónanna, má búast við samkeppni um hlutverk sitt í fram- haldsmyndinni. Eins og flestum er kunnugt mun Anakin breytast í ófétið Svarthöfða í næstu og jafnframt síðustu Stjörnu- stríðsmyndinni. Keppinautur hins unga Christensens er forveri hans, hinn 66 ára gamli Daves Prowses, sem þekktur er fyrir það eitt að leyn- ast undir svarta hjálminum sem Svarthöfða prýddi í fyrstu þremur myndum myndaraðarinnar. Þó Prowse sé orðinn heldur las- burða og styðjist nú við hækjur til að komast leiðar sinnar er hann að sögn ákveðinn í að endurheimta hlutverk sitt sem svartklædda kempan og segist ekki hafa trú á að hinn ungi Christensen valdi hlutverkinu. „Ég nýt enn svo mikils fylgis aðdá- enda að ég er viss um að þeir myndu neita að sjá síðustu myndina ef George Lucas ræður mig ekki í hlut- verkið,“ sagði Prowse einnig boru- brattur. Allir vilja vera Svarthöfði Dave Prowse er sannfærður um eigið ágæti í hlutverki Svart- höfða. Sérblað alla sunnudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.