Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 71 betra en nýtt Sýnd kl. 5.50. B. i. 10.Sýnd kl. 4. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 3, 8 og 10.40. B. i. 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B. i. 16. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl FRUMSÝNING Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 370. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd Kl. 6, 8 og 10. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH FRUMSÝNING This time there are no interviews Frá Anne Rice, höfundi Interviewwitha Vampire, kemur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyahí aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 2, 4.40 og 8.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30. B.i 16 ára. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 2. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isÍ I - .s ara i .is Miðasala opnar kl. 13.30 5 hágæða bíósalir Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Power- sýning kl. 10.50 i l. . Yfir 25.000 áhorfendur Sýnd kl. 2, 3, 5, 6, 8, 9 og 10.50. B. i. 10. kl. 4, 7 og 10. Sýnd kl. 2, 5, 8 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i 16 ára. Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. FRUMSÝNING Sánd DV 1/2 RadioX 1/2 kvikmyndir.is kvikmyndir.com Yfir 42.000áhorfendur! www.laugarasbio.is Sýnd kl. 3, 6 og 9. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.15. B. i. 10. Yfir 25.000 áhorfendur 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 BRJÁLAÐUR HASAR OG GEGGJAÐ GRÍN Í ICE CUBE MIKE EPPS 1/2 kvikmyndir.is 1/2 RadióX kvikmyndir.com  DV Yfir 42.000 áhorfendur! Sánd FRUMSÝNING Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10. Þeir eru á höttunum eftir 60 milljón dala lottómiða og helling af demöntum!! ÞAÐ kunna allir að raula eitt lag eftir hljómsveitina Dexy’s Midnight Runners, þótt færri kannist kannski við skrýtið nafn sveitarinnar. Hér er ég að sjálfsögðu að tala um stór- smellinn „Come on Eileen“ frá 1982 (Come on Eileen! ... oh I sweeeear ... from this moment ... you mean everythiiiing ... o.s.frv.). Dexy’s Midnight Runners spruttu upp úr pönkinu eins og flestar skap- andi poppsveitir níunda áratug- arins. Það sem var merkilegt við Dexys var að höfuðpaurinn, hin sér- vitri Kevin Rowland, sótti mikið til gamallar sálartónlistar hvað anda- gift varðaði en jafnframt þótti hann blanda henni af miklu listfengi við nýbylgju, rokk, þjóðlagatónlist og í raun hvaðeina sem honum var hug- stæðast hverju sinni. Eftir aðra plötuna, Too-Rye-Ay (’82) lentu Rowland og félagar svo í mikilli rimmu við sköpunargyðjuna og lauk henni ekki fyrr en þremur árum síðar. Útkoman úr þeim barningi, Don’t Stand Me Down, ruglaði flesta þá sem fylgst höfðu með sveitinni allhressilega í rím- inu. Hægar langlokur einkenndu skífuna og sveitarmeðlimir stilltu sér upp á umslaginu sem bísperrtir bisnessmenn. Fólk hafði engan veg- inn nennu að leggja sig eftir þessari skringilegu, listrænu sýn sem Row- land var með í hausnum á þeim tíma. Nú hefur gripurinn fengið upp- reisn æru og gagnrýnendur keppast við að lýsa því yfir að hér sé „týnt meistaraverk“ á ferðinni. Hvort ein- hverri gúrkutíð í poppfræðum sé um að kenna er ómögulegt að segja, en EMI hefur alltént endurútgefið plöt- una í afar rausnarlegri pakkningu, sem inniheldur m.a. aukadisk með þremur myndböndum sem eru afar sjaldséð. Þá eru hér áður óséðar myndir, textar og athugasemdir við hvert lag. Þá er og ótalið nýtt lag en „Kevin Rowlands 13th Time“ var sleppt á frumgerð- inni – forsprakkanum Rowland til talsverðrar armæðu og eftirsjár. Það er nú komið á sinn stað og segja fróð- ir að heildarmyndin sé talsvert sterkari fyrir vikið. Svanasöngur Dexy’s Midnight Runners endurútgefinn Hr. Rowland, geri ég ráð fyrir arnart@mbl.is Rowland (í miðið) og félagar fóru með uppaútlitið í hæstu hæðir eins og sjá má. HREYFINGIN Kaktus stendur í dag fyrir fjölskylduhátíð og stórtón- leikum í Laugardalshöllinni sem ber yfirskriftina Tár í tómið. Markmiðið er að vekja ungt fólk til umhugsunar um sjálfsmynd sína, en Tár í tómið er yfirlýst baráttutákn gegn eiturlyfj- um, sjálfsvígum, ofbeldi, hraðakstri og öllu því sem snýr að sjálfsmynd ungs fólks. Fjölskyldudagskráin stendur frá klukkan 13 til 18 og kennir þar ým- issa grasa. Bjarni töframaður leikur listir sínar, Karíus og Baktus skemmta og línudanshópur Félags eldri borgara tekur sporið. Auk þeirra koma fram Strákabandið frá Húsavík, Tesco Value frá Danmörku og hljómsveitirnar Ríó Tríó, Molekúl og Geirfuglarnir. Frítt er inn fyrir börn undir 16 ára aldri en 500 krónur kostar fyrir þá sem eldri eru. Eftir um tveggja klukkustunda hlé, eða klukkan 20 hefjast svo stór- tónleikar sem standa til miðnættis. Fram koma auk annarra hljómsveit- irnar Írafár, Í svörtum fötum, Af- kvæmi guðanna, Land og synir og Búdrýgindi. Kynnir verður enginn annar en Jón Gnarr. Miðaverð er 2.000 krónur og renn- ur ágóðinn óskiptur til hins verðuga verkefnis. Síðar í mánuðinum kemur svo út diskur sem ber heitið Tár í tómið og inniheldur hann fimm lög. Fjögur þeirra voru valin úr rúmlega 70 inn- sendum lögum sem bárust dægur- lagasamkeppni sem haldin var í til- efni af átakinu. Fimmta lagið verður svo sjálft Tár í tómið sem Jónas Friðrik Gunnarsson samdi. Fjölskylduhátíð og tónleikar í Laugardalshöll Tár í tómið Morgunblaðið/Árni Sæberg Geirfuglarnir eru meðal þeirra listamanna sem koma fram í Laugardalshöllinni í dag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.