Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375.Sýnd kl.2, 4, 6 og 8. Vit 379. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 377. kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd Kl. 4, 6, 8, 10 og 11.30. B.i. 12 ára Vit 382. Sýnd kl. 8. Sýnd í lúxus kl. 6 og 9. B. i. 16. Vit 380. J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C 1/2kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd Kl. 3.45, 5,50, 8, 10.10 og 11.15. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH FRUMSÝNING This time there are no interviews Frá Anne Rice, höfundi Interviewwitha Vampire, kemur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyahí aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti  DV Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 338 Kvikmyndir.com „Snilld“ HK DV Sýnd kl. 5.45 og 8.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Treystu mér 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 9. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.30.Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl MULLHOLLAND DRIVE JOHN Q. Sýnd kl. 6. Hér er hinn nýkrýndi Óskarsverð- launahafi Denzel Washington kominn með nýjan smell. Hér leik- ur hann JOHN Q, föður sem tekur málin í sínar hendur þegar sonur hans þarf á nýju hjarta að halda og öll sund virðast lokuð. FRUMSÝNING Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Costner og Kathy Bates fara á kostum í dularfullum og yfirnáttúrulegum trylli í anda THE SIXTH SENSE. ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Ó.H.T Rás2 SK RadioX Sími 555 7000 - frá kl. 8:00 til 22:00 alla daga Hestamiðstöð Íshesta Við bjóðum upp á 2 vikna reiðnámskeið fyrir börn og unglinga. Einnig sérstök "polla og pæju" námskeið fyrir börn á aldrinum 5 - 7 ára. Einn fremsti reið- kennari landsins, Sigrún Sigurðardóttir sér um alla kennslu í reiðskólanum. Fyrstu námskeiðin hefjast 10. júní. Námskeiðin seldust upp á mettíma í fyrra þannig að vissara er að bóka snemma í ár. Skráning í reiðskólann - seldist upp á mettíma í fyrra k la p p a ð & k lá rt / ij SUMARDAGSKRÁ er orð sem víða kemur fyrir hjá hinumog þessum fjöl- miðlum í sumarbyrjun. Rás 2 er þar engin undantekning og byrjar um helgina með sumardagskrá þar sem nýir og fjölbreyttir þættir munu líta dagsins ljós. Saga Pink Floyd Ólafur Teitur Guðnason mun næstu átta vikurnar fræða hlustend- ur um sögu hljómsveitarinnar Pink Floyd í klukkustundar löngum þátt- um á laugardögum milli klukkan 17 og 18. „Þetta er hljómsveit sem ég hef hlustað á frá því að ég var 11 til 12 ára gamall svo það er ekki spurning um að þarna sé gamall draumur að ræt- ast að fjalla um hljómsveitina,“ sagði Ólafur Teitur. „Óli Palli, útvarpsmað- ur á Rás 2, átti frumkvæðið að því að ég fengi að gera þetta og það var auð- vitað alveg frábært því ég hef velt þessu fyrir mér í mörg ár.“ Þættirnar verða til helmings tónlist og í hinum helmingnum verður saga hljómsveitarinnar rakin. „Ég fer í svolítið löngu máli yfir upphaf hljóm- sveitarinnar og reyni að lýsa þess- um einstaklingum sem skipa hana því þeir eru miklu minna þekktir en gengur og gerist um svona frægar hljómsveitir,“ upplýsir Ólafur Teitur. „Það hefur ver- ið mikil dramatík í þeirra samskiptum og þau verða æ skrautlegri eftir því sem sögu hljómsveitarinnar vindur fram. Svo reyni ég auðvitað að varpa ljósi á tónlistina og textana og hvað liggur þar að baki.“ Ólafur segir margt í þáttunum geta komið fólki á óvart, jafnvel þeim sem eru vel að sér í tónlistarsögunni. „Já, ég veit til þess að margir sem fylgast grannt með tónlist, sem lesið hafa yfir handritið af þættinum, finna þar eitthvað sem þeir vissu ekki áð- ur,“ sagði Ólafur að lokum. Sumarsæld Kolbrún Bergþórsdóttir, menning- arrýnir, stjórnar Sumarsæld á sunnu- dögum í sumar en eins og nafnið ber með sér verður þátturinn allur á sum- arlegu nótunum. „Þetta er klukkustundar þáttur með léttri tónlist, viðtölum og frá- sögnum,“ segir Kolbrún. „Í hverjum þætti verður rætt við þekktan Íslending um það hvað hann er að gera og hvernig hann hyggst verja sumarfríinu. Örn Árnason leik- ari er gestur í fyrsta þætti.“ Umræðuefni þáttarins verða af ýmsum toga og nefnir Kolbrún meðal annars að fjallað verði um dularfullt hvarf Agöthu Christie, svindl á Ól- ympíuleikunum og menn sem orðið hafa skipreka og höfðust við árum saman á eyðieyjum. „Einnig verður sagt frá nýútkomn- um bókum, rennt yfir metsölulista og mælt með bókum til að taka með í sumarfríið. Auk þess verður spiluð tónlist í bland,“ segir Kolbrún og bæt- ir við: „Annars er það reynsla mín að svona þættir séu í stöðugri mótun eft- ir því sem á líður.“ Næturvörðurinn Heiða Eiríksdóttir tónlistarmaður bregður sér í hlutverk Næturvarðar- ins í samnefndum þætti á Rás 2 á laugardagskvöldum milli klukkan 22 til 2. „Ég ætla að spila mjög fjöl- breytta tónlist auk þess að hafa þema í einhverj- um þáttanna og spila þá tónlist sem tengist þem- anu í hvert sinn,“ segir Heiða um þáttinn nýja. „Í fyrsta þætt- inum ætla ég til dæmis að spila tónlist sem öll tengist mat eða drykk. Þá spila ég lög á borð við „One More Cup of Coffee“ með Bob Dylan, „Tequila“ með Champs og „Lollypop“ með Sjálfsfróun. Þetta verður bara allt frá rólegheitum og yfir í pönk.“ Heiða segist einnig luma á fleiri hugmyndum um þemu, á borð við dýraþema og bílaþema, og segist jafn- framt ætla að taka við óskalögum frá hlustendum. „Það væri líka gaman ef hlustendur myndu koma með hugmyndir að lög- um ef ég auglýsi þemað fyrirfram,“ segir Heiða. „Það verður allavega farið um víð- an völl í þáttunum og held að fólk á öllum aldri ætti að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi.“ Hér kemur ABBA Margrét Kristín Blöndal tónlistar- maður er betur þekkt sem Magga Stína í daglegu tali. Hún er ein þeirra dagskrárgerðarmanna sem hlustend- um gefst tækifæri á að hlýða á í sum- ar en þáttur henn- ar ber heitið Hér kemur ABBA. „Þetta eru þættir sem verða á dagskrá í allt,“ byrjar Magga Stína. „Til að byrja með verður þetta umfjöllun um ABBA-flokkinn, það verða fjórir svoleiðis þættir. Þættirnir eftir það eru svolítið óskrif- að blað ennþá. Ég er samt alveg til í að láta alla þættina heita Hér kemur ABBA þótt þeir verði um eitthvað allt annað,“ segir Magga Stína og ákveður þar með að halda nafninu á þættinum út sumarið. „Þetta er náttúrlega svo viðkvæmt efni og stendur manni svo nærri að það var mjög erfitt að vinna þetta því það er ekki sama hvernig maður nálg- ast þetta. Ég reyni bara að gera þetta eins huggulega og ég get. Ég mun fjalla um sögu hljómsveitarinnar en þó ekki í eiginlegri tímaröð,“ segir Magga Stína og játar því að þarna sé gamall draumur að rætast, að fá að fjalla um ABBA á þennan hátt. Hér kemur ABBA verður á laug- ardögum í sumar milli klukkan 16 og 17. Eitthvað fyrir alla Magga Stína birta@mbl.is Sumardagskrá Rásar 2 hefst nú um helgina Ólafur Teitur Guðnason Heiða Eiríksdóttir mbl.is STJÖRNUSPÁ Járn + C vítamín fyrirbyggir járnskort. C-vítamínið eykur nýtingu járns. Nýtt frá Biomega Fæst í apótekum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.