Morgunblaðið - 01.06.2002, Qupperneq 73
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. JÚNÍ 2002 73
ÁSGARÐUR, Glæsibæ:
Harmónikkuball kl. 22:00.
BROADWAY: Sýningin Viva Lat-
ino. Hljómsveitin Cobacabana leik-
ur fyrir dansi í aðalsal en Lúdó
sextett og Stefán á litla sviðinu.
CAFÉ CATALÍNA: Hljómsveitin
Sælusveitin.
CAFÉ RIIS, Hólmavík: DJ
SkuggaBaldur.
CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða
17: Hljómsveitin Sín.
DUBLINER: Spilafíklar.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað:
Dansleikur með Einari Ágústi og
Englum.
FÉLAGSHEIMILIÐ GRUND-
ARFIRÐI: Á móti sól leikur á sjó-
mannadansleik.
FIMM FISKAR, Stykkishólmi:
KK með tónleika.
FJÖRUKRÁIN: Dansleikur með
Rúnari Júl. Jón Möller í Fjörunni.
GAMLI BAUKUR HÚSAVÍK:
Hljómsveitin Vítamín.
GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit-
inn Ber og Íris kl. 23:30 til 05:30.
GRANDROKK: Tónleikar með
hljómsveitunum Tóník, Isidór og
Ókind kl. 22:00.
GULLÖLDIN: Svensen og Hallf-
unkel sjá um dúndrandi dansstuð.
HLJÓMALIND: Reporter spila í
búðinni kl. 14:00.
HÓPIÐ, Tálknafirði: Whole Or-
ange með ball.
HVERFISBARINN: Bigfoot rifjar
upp gömul dansspor.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum:
Papar spila.
IÐNÓ: Harmonikuhátíð í
Reykjavík með léttum tónleikum
kl. 21:00 til 02:00.
ÍSLENSKA ÓPERAN: Kaffi-
brúsakarlarnir.
KAFFI REYKJAVÍK: Íslands eina
von spila (fyrrum Hálft í hvoru)
KRINGLUKRÁIN: Mannakorns-
helgi kl. 23:00.
O’BRIENS, Laugavegi 73:
Megas og Súkkat.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Sjó-
mannadagsgleði með Hjördísi
Geirs og félögum.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Írafár spila.
RABBABARINN, Patreksfirði:
Hljómsveitin Sólon.
RÁIN, Keflavík: Hljómsveit
Stefáns P.
SIRKUS: Danska sveitin Tesco
Value leikur í garðinum kl. 17.00
ásamt Frónverjunum í Kimono.
SJÁVARPERLAN, Grindavík:
Buttercup spila.
STAPINN, Reykjanesbæ:
Fyrsti dansleikur Milljónamæring-
anna í sumar.
SÖRLASTAÐIR: Árleg
uppskeruhátíð Hestamannafélags-
ins Sörla í Hafnarfirði. Geirmund-
ur Valtýsson spilar. Húsið opnar
kl. 22.00.
VIÐ POLLINN, Akureyri:
Hljómsveit Péturs Kristjánssonar.
VÍDALÍN. : Buff spila.
VÍKURRÖST, Dalvík: Hljóm-
sveitin Sixties spilar.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Ber verður á Gauknum í kvöld… …Englarnir hertaka Neskaupstað á meðan.
Sýnd kl. 10. Vit 377.B.i 16.
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 4 og 6. Vit 379.
Sýnd kl. 8. Vit 367
Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335.
Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360.
DV
ÓHT Rás 2
Mbl
DV
Sýnd kl. 9.30. Vit 337.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 7, 8.30 og 10.
Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381.
kvikmyndir.is
Hasartryllir ársins
Sýnd Kl. 5,50, 8 og 10.10 og B.i. 16 ára Vit 385.
STUART TOWNSEND AALIYAHFRUMSÝNING
This time there are no interviews
Frá Anne Rice, höfundi Interviewwitha Vampire, kemur
þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og
Aaliyahí aðalhlutverki, en þetta var jafnframt
hennar seinasta mynd.
Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda
PulpFictionsem er það ófyrirsjáanleg að það er
hreint unum að horfa á hana.
DV
Kvikmyndir.is
Mbl
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358.
DV
Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 338
kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Vit 384.
Stærsta bíóupplifun ársins er hafin!
Fordrykkur í boði hússins fyrir fyrstu 100 gestina
Stórdansleikur Harmonikufélags Reykjavíkur
í kvöld frá kl. 22.00 í ÁSGARÐI,
Glæsibæ við Álfheima.
Þetta er lokadansleikur félagsins fyrir sumarfrí.
Um dansfjörið sjá hljómsveitir félagsins ásamt Ragnheiði
Hauksdóttur söngkonu og gestaspilurunum Hildi Friðriksdóttur og Jóni
Vali Tryggvasyni. Gömlu- og nýju dansarnir. Dansleikur fyrir alla.
DÚNDRANDI HARMONIKUBALL
Hverfisgötu 551 9000
1/2 kvikmyndir.is
1/2 kvikmyndir.com
Tímaritið Sánd
SV Mbl Rás 2
Sýnd kl. 4.30, 8 og 10.40. B. i. 10.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
SV Mbll
Yfir 25.000
áhorfendur
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10.
Hversu vel þekkir þú maka þinn?
Allt sem þú treystir á
Allt sem þú veist
ll i
ll i
Gæti verið lygi
Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum.
FRUMSÝNING
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára
Sánd
1/2 kvikmyndir.iskvikmyndir.com
DV 1/2
RadióX
Yfir 42.000
áhorfendur!
KATE&LOEOPOLD
Sýnd kl. 8 og 10.30.