Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 63 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 10.10. B. i. 10. Sýnd kl. 8. B. i. 16. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl 1/2kvikmyndir.is kvikmyndir.com DV Sýnd kl. 5.50. B. i. 10. J O D I E F O S T E R FRUMSÝNING 2 vikur á toppnum í USA! Einn magnaðasti spennutryllir síð- ustu ára!Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i 16 ára Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6 og 8. Sýnd Kl. 10. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúruleg spenna. FRUMSÝNING Sýningkl. 12.á miðnættii i Sýnd Kl. 6, 8, 10 og POWERSÝNING kl.12. B.i. 16 ára Vit 388. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Urban Legend. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5.20. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8. Sýnd kl.10. 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 10. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is. i .i Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Stærsta bíóupplifun ársins er hafin Yfir 30.000 áhorfendur Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 10. kl. 7.30 og 10. Sýnd kl. 5, 8 og 10.30. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 / i i i / i i í i i l Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 16 ára. kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Sánd Yfir 45.000 áhorfendur! FRUMSÝNING kl. 4.30. 2 vikur á toppnum í USA! Einn magnað- asti spennu- tryllir síðustu ára! Jodie Fos- ter, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hef- ur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverk- ið“ 1/2 kvikmyndir.com J O D I E F O S T E R www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. B.i. 16 áraSýnd kl. 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING 2 vikur á toppnum í USA! Einn magnaðasti spennutryllir síðustu ára! Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverðl aunahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennumyndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2 kvikmyndir.com J O D I E F O S T E R Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. FRUMSÝNINGI ICE CUBE MIKE EPPS BRJÁLAÐUR HASAR OG GEGGJAÐ GRÍN Þeir eru á höttunum eftir 60 milljón dala lottómiða og helling af demöntum!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. EINHVER stærsta popp- stjarna Bandaríkjanna um þessar myndir, R&B-söngv- arinn R. Kelly, var handtek- inn á miðvikudagsmorgun og hefur verið ákærður af lög- reglunni í Chicago fyrir framleiðslu á barnaklámi. Ákæran er byggð á 26 mín- útna myndbandi sem nafn- laus aðili sendi dagblaðinu Chicago Sun-Times í febr- úar. Myndbandið mun sýna R. Kelly eiga kynmök við stúlku undir lögaldri. „Al- mennt siðferði og lagabók- stafurinn ráða því að kæran var lögð fram,“ sagði Terry Hillard, aðstoðaryfirlög- regluþjónn Chicago-borgar, í yfirlýsingu. „Það er sorglegt að horfa upp á herra Kelly sólunda hæfileikum sínum á þennan hátt en það er ennþá meiri harmleikur að horfa upp á slíkt athæfi skaða sam- félagið.“ Kelly, sem giftist söngkonunni sálugu Aaliyah þegar hún var aðeins 15 ára gömul, á jafnvel yfir höfði sér ennþá fleiri ákærur því a.m.k. fjórar konur höfðu áð- ur gefið sig fram við lögreglu og fullyrt að Kelly hafi átt kynmök við þær er þær voru undir lögaldri. Kelly, sem er 35 ára gam- all og söng m.a. lagið „I Be- lieve I Can Fly“, segist blá- saklaus og heldur fram að myndbandsupptakan sé föls- uð. „Þótt ég geti hreinlega ekki séð hvaða rétt lögreglan hefur til að ákæra mig þá verð ég feginn að fá tækifæri til að sanna sakleysi mitt fyr- ir rétti,“ var haft eftir Kelly. „Ég hef fulla trú á réttar- kerfinu okkar og er sann- færður um að þegar öll sönn- unargögn liggja fyrir þá muni koma í ljós að ég er enginn glæpamaður.“ Unga stúlkan á myndbandinu, sem heimildir herma að sé 14 ára gömul, hefur ekki fengist til að aðstoða lögreglu við rann- sókn málsins. Ég er ekkert skrímsli Verði Kelly fundinn sekur um að hafa staðið fyrir fram- leiðslu barnakláms á hann yfir höfði sér allt að 15 ára fangelsisvist og 9 milljóna króna fjársekt. Á meðan Kelly ræddi um fölsun myndbandsins hefur lög- fræðingur hans Ed Genson þegar tekið annan pól í hæð- ina og hyggst leggja áherslu á að sanna að stúlkan á myndbandinu sé ekki undir lögaldri. Þannig virðist ein- hver mótsögn vera í fram- burði Kelly og lögfræðings hans og þurfa þeir greinilega að stilla saman strengi áður en réttarhöldin hefjast. „Ef einhver segist hafa undir höndum myndband af mér með stúlku undir lögaldri ... þá hlýtur að vera einhver misskilningur á ferð eða hrein og bein lygi,“ var haft eftir Kelly. „Ég leyfi mér að fullyrða að þetta er ekki ég á umræddu myndbandi. Ég er ekkert skrímsli.“ Eftir ýtar- lega rannsókn hafa sérfræð- ingar hjá Bandarísku alrík- islögreglunni komist að þeirri niðurstöðu að mynd- bandið sé ekki falsað, að það hafi klárlega verið tekið upp á heimili Kellys í Chicago og hann sé maðurinn sem fremji meint afbrot. Afrit af myndbandinu al- ræmda eru þegar komin í al- menna dreifingu og ganga nú kaupum og sölum á svörtum markaði og Netinu. R. Kelly ákærður fyrir barnaklám Reuters R. Kelly er í vondum málum. TÓNLEIKAFERÐALAG hljómsveit- arinnar Alien Ant Farm styttist í annan endann á dögunum þegar rúta hljómsveit- arinnar lenti í hörðum árekstri með þeim afleið- ingum að bílstjóri hennar lést. Alien Ant Farm var stödd á Spáni þegar slysið varð og varð að aflýsa öllum fyrirhug- uðum tónleikum þar í landi sem og á öðrum stöðum í Evrópu. Söngvarinn Dryden Mitchell braut á sér nokkra hryggjarliði í slysinu og þurfti að gangast undir aðgerð á meðan hinir liðsmenn hljómsveitarinnar sluppu með minni háttar beinbrot og mar. Mitchell er óðum að ná sér og hefur fullvissað aðdáendur um að sveitin verði komin á fullt á ný fyrr en varir. Bílstjórinn lét lífið Mitchell Alien Ant Farm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.