Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 Fi 13. júní kl 20 ATH: Síðustu sýningar í vor MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING COSI FAN TUTTE - W.A. Mozart Óperustúdíó Austurlands Stjórnandi Keith Reed Lau 15. júní kl 20 - Frumsýning í Rvík Su 16. júní kl 17 - Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 8. júní kl 20 Síðasta sýning í vor JÓN GNARR Fi 13. júní kl 20 - SÍÐASTA SINN Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard PÍKUSÖGUR Á VOPNAFIRÐI þri 11. júní kl 20:30 í Miklagarði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is LEIKFERÐ 3. hæðin                  )                          !    "      #                # Vesturgötu 2, sími 551 8900 Papar í kvöld og laugardagskvöld Sumartilboð 1/2 l Víking, samloka og franskar kr. 990     ! "# $ $ %&   '%&     %&   $  (     !& ! BÚÐARKLETTUR: Dj Finnur. CAFÉ AMSTERDAM: Penta CAFÉ CATALÍNA: Upplyfting. CAFÉ RIIS: KK. CHAMPIONS CAFÉ: Léttir sprettir. CLUB 22: Doddi litli. FJÖRUKRÁIN: Jón Möller FJÖRUGARÐURINN: Taxi. GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg. GRAND ROKK: Vorblót 2002. Kl. 13: Hádegisdjass. 20: Kvikmyndin Guð- jon eftir Þorfinn Guðnason. 21: Rokkveisla: Ensími, Fídel, Fræb- blarnir, Pollock-bræður, Miðnes, Ceres 4, Blökkumannakvartettinn Rass, Exizt, Rúnk og Lúna. Aðgang- ur ókeypis. GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel. GUNNUKAFFI: Dj Skugga-Baldur. HBARINN: Guðni B. Einarsson. HÓPIÐ: Smack. KAFFI REYKJAVÍK: Papar. KAFFI-STRÆTÓ: Djamm-stund. KRINGLUKRÁIN: Klakabandið. O’BRIENS: Mogadon. ODD-VITINN: Partí/karókí. PLAYERS: Hunang. RÁIN: Sín. SPOTLIGHT: Grímuball, Dj-Cesar. VIÐ POLLINN: Einn&Sjötíu. VÍDALÍN: Vítamín. ÝDALIR: Í svörtum fötum. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Arnaldur Hrafn Thoroddsen og félagar í Ensími verða á Vor- blóti Grand Rokk í kvöld. ÞAÐ ER langt síðan hljómsveit hefur kveikt jafn svakalega í rokk- þyrstum og The Hives, sænskt smá- bæjarfyrirbrigði skipað ólöguleg- ustu rokkurum sem um getur síðan Bad Manners tróðu á okkur, að und- anskildum söngvaranum Howlin’ Pelle Almqvist, sem ku bræða dís- irnar með Jagger- legum grettum og mjaðmahristum. En drengirnir eru sannarlega með rétta rokkfasið. Og jú á meðan ég man, tónlistin. Hún er ekki af verri endanum. Ræflarokk í sinni frum- stæðustu mynd, sem allt í senn minnir mann á það besta og ungæð- islegasta í fari Bítlanna á Hamborg- arárunum, Igga Pop í Stooges-ham og Nirvana á Sub Pop-skeiðinu. Þrátt fyrir að við mörlandar, sem og aðrir utan Svíþjóðar, séum núna fyrst að kynnast þessum snyrtilegu pönkherrum hafa þeir verið að í tæp- an áratug. Veni Vidi Vicious er önnur eiginleg plata sveitarinnar og kom upphaflega út í heimalandinu fyrir tveimur árum og inniheldur lögin sem vöktu á henni athygli, „Main Of- fender“ og „Hate To Say I Told You So“, aldeilis frábær rokklög, smit- andi laglínur og svo spriklandi af lífi að ekki er annað hægt en að komast í stuð. Sama gildir um flest önnur lög á plötunni sem reyndar reynast svo- lítið keimlík við ítrekaða hlustun, stanslaust stuð, hörkukeyrsla, ynd- islega rifinn Lennon-leg röddin hjá Ýlfraranum með hljóðnemann. Kær- komið sænskt spark í rassinn.  Tónlist Sænskt spark í rassinn The Hives Veni Vidi Vicious Epithaph Umtalaðasta hljómsveit Svíþjóðar síðan allir horfðu á Herreys-bræður vinna Júróvisjón á gullskónum. Skarphéðinn Guðmundsson ÍÞRÓTTIR mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.