Morgunblaðið - 07.06.2002, Síða 60

Morgunblaðið - 07.06.2002, Síða 60
FÓLK Í FRÉTTUM 60 FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 Fi 13. júní kl 20 ATH: Síðustu sýningar í vor MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING COSI FAN TUTTE - W.A. Mozart Óperustúdíó Austurlands Stjórnandi Keith Reed Lau 15. júní kl 20 - Frumsýning í Rvík Su 16. júní kl 17 - Síðasta sýning AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 8. júní kl 20 Síðasta sýning í vor JÓN GNARR Fi 13. júní kl 20 - SÍÐASTA SINN Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard PÍKUSÖGUR Á VOPNAFIRÐI þri 11. júní kl 20:30 í Miklagarði Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is LEIKFERÐ 3. hæðin                  )                          !    "      #                # Vesturgötu 2, sími 551 8900 Papar í kvöld og laugardagskvöld Sumartilboð 1/2 l Víking, samloka og franskar kr. 990     ! "# $ $ %&   '%&     %&   $  (     !& ! BÚÐARKLETTUR: Dj Finnur. CAFÉ AMSTERDAM: Penta CAFÉ CATALÍNA: Upplyfting. CAFÉ RIIS: KK. CHAMPIONS CAFÉ: Léttir sprettir. CLUB 22: Doddi litli. FJÖRUKRÁIN: Jón Möller FJÖRUGARÐURINN: Taxi. GAUKUR Á STÖNG: Sóldögg. GRAND ROKK: Vorblót 2002. Kl. 13: Hádegisdjass. 20: Kvikmyndin Guð- jon eftir Þorfinn Guðnason. 21: Rokkveisla: Ensími, Fídel, Fræb- blarnir, Pollock-bræður, Miðnes, Ceres 4, Blökkumannakvartettinn Rass, Exizt, Rúnk og Lúna. Aðgang- ur ókeypis. GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funkel. GUNNUKAFFI: Dj Skugga-Baldur. HBARINN: Guðni B. Einarsson. HÓPIÐ: Smack. KAFFI REYKJAVÍK: Papar. KAFFI-STRÆTÓ: Djamm-stund. KRINGLUKRÁIN: Klakabandið. O’BRIENS: Mogadon. ODD-VITINN: Partí/karókí. PLAYERS: Hunang. RÁIN: Sín. SPOTLIGHT: Grímuball, Dj-Cesar. VIÐ POLLINN: Einn&Sjötíu. VÍDALÍN: Vítamín. ÝDALIR: Í svörtum fötum. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Morgunblaðið/Arnaldur Hrafn Thoroddsen og félagar í Ensími verða á Vor- blóti Grand Rokk í kvöld. ÞAÐ ER langt síðan hljómsveit hefur kveikt jafn svakalega í rokk- þyrstum og The Hives, sænskt smá- bæjarfyrirbrigði skipað ólöguleg- ustu rokkurum sem um getur síðan Bad Manners tróðu á okkur, að und- anskildum söngvaranum Howlin’ Pelle Almqvist, sem ku bræða dís- irnar með Jagger- legum grettum og mjaðmahristum. En drengirnir eru sannarlega með rétta rokkfasið. Og jú á meðan ég man, tónlistin. Hún er ekki af verri endanum. Ræflarokk í sinni frum- stæðustu mynd, sem allt í senn minnir mann á það besta og ungæð- islegasta í fari Bítlanna á Hamborg- arárunum, Igga Pop í Stooges-ham og Nirvana á Sub Pop-skeiðinu. Þrátt fyrir að við mörlandar, sem og aðrir utan Svíþjóðar, séum núna fyrst að kynnast þessum snyrtilegu pönkherrum hafa þeir verið að í tæp- an áratug. Veni Vidi Vicious er önnur eiginleg plata sveitarinnar og kom upphaflega út í heimalandinu fyrir tveimur árum og inniheldur lögin sem vöktu á henni athygli, „Main Of- fender“ og „Hate To Say I Told You So“, aldeilis frábær rokklög, smit- andi laglínur og svo spriklandi af lífi að ekki er annað hægt en að komast í stuð. Sama gildir um flest önnur lög á plötunni sem reyndar reynast svo- lítið keimlík við ítrekaða hlustun, stanslaust stuð, hörkukeyrsla, ynd- islega rifinn Lennon-leg röddin hjá Ýlfraranum með hljóðnemann. Kær- komið sænskt spark í rassinn.  Tónlist Sænskt spark í rassinn The Hives Veni Vidi Vicious Epithaph Umtalaðasta hljómsveit Svíþjóðar síðan allir horfðu á Herreys-bræður vinna Júróvisjón á gullskónum. Skarphéðinn Guðmundsson ÍÞRÓTTIR mbl.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.