Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 07.06.2002, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 2002 65 Ali G Indahouse Sjónvarpstrúðurinn Ali G fer mikinn í satíru um rotið kerfi og gjörspillta stjórnmálamenn og eigið ágæti í mynd sem sveiflast á milli allt að því absúrd snilligáfu og leiðinda- stagls. Einkum fyrir unglingana. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó. Köngulóarmaðurinn Ný og flott mynd um Köngulóarmanninn í gamaldags hasarblaðastíl, í bland við straumlínulagað tölvugrafíkútlit. Myndin er frábær framan af en slappast þegar á reynir. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó. The Majestic Kvikmynd í anda Frank Capra-myndanna um minnislausan mann sem rekur á fjörur smá- bæjar í Kaliforníu. Vel leikin og vönduð en of væmin, of löng og of lofsamleg um banda- ríska alþýðumenningu. (H.L.) Sambíóin. Aftur til hvergilands-Pétur Pan II. Bandarísk teiknimynd með íslenskri og bandarískri talsetningu. Pétur Pan berst enn við Kaftein Krók og nú með hjálp Jónu dóttur hennar Vöndu. Ósköp sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg. (H.J.) Sambíóin. Pilturinn í plastbelgnum Óvenjuleg aulabrandaramynd þar sem sögu- hetjan er ástfanginn ungur maður með ónýtt ónæmiskerfi og býr í plastkúlu. Heldur út á þjóðveginn í leit að ástinni sinni. Á sína góðu og slæmu kafla, rétt eins og vegurinn. (S.V.) Sambíóin. High Crimes Meinsæristryllir um skuggalega fortíð fyrrum hermanns og liðhlaupa með Morgan Freem- an og Ashley Judd, fer allt of troðnar slóðir. Góður leikhópur og útlit en ferskleikann bráðvantar. (S.V.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akur- eyri. Iris Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er alls ekki nógu skemmtileg og sýnir engan veginn hvernig manneskja og heimspekingur Iris Murdoch var. (H.L) Sambíóin. The Scorpion King Fyrsti sumarsmellurinn er samsuða úr Mú- míumyndunum og Conan villimanni. Seið- skrattar og sverðaglamur „fyrir tíma píramíd- anna“. Meðalbrellur, vondur leikur, heilalaust grín. (S.V.) Laugarásbíó. Showtime Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps- stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið smellin satíra. (S.V.) Sambíóin. Queen of the Damned Hér er tekinn upp þráðurinn þar sem Int- erview with the Vampire sleppir, í úrvinnslu á sagnabálki Anne Rice um vampíruna Lestat og félaga. Ágætlega tekst til í úrvinnslu á tengslum alþýðumýta og ímyndarmótun dægurmenningar, en myndin er af allt öðru kalíberi en forverinn. (H.J.) Sambíóin Reykjavík og Akureyri. All About the Benjamins Misjöfn blanda af þeldökku gamni og ofbeldi sem hendir ólíka félaga í vondum félagsskap í sólskinsfylkinu Flórída. Mike Epps og Tommy Flanagan eiga skástu augnablikin. (S.V.) Laugarásbíó. Resident Evil Þessi samsuða tæknitryllis og uppvakninga- hrollvekju byrjar vel á fyrstu mínútum en rennur síðan út í leiðigjarna framfylgni á formúlunni. (H.J.) Sambíóin. upprunalega en segir hana þó frábæra heim- This time there are no interviews 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl Sýnd kl. 5.30 og 8. Vit 384. Sýning kl. 12. 15 eftir m iðnætt i i l. . ftir i tti  kvikmyndir.is Sýnd Kl. 5,50, 8, 10.10 og POWERSÝNING kl.12.10. B.i. 16 ára Vit 385. Sýnd Kl. 6, 8, 10 og POWERSÝNING kl.12. B.i. 16 ára Vit 388. STUART TOWNSEND AALIYAH Sýnd kl. 10.30 og 12.15. Vit 367 Frá Anne Rice, höfundi Interview with a Vampire, kemur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyah í aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Frá framleiðendum I Know What You Did Last Summer og Urban Legend. Skilin milli heima hinna lifenda og dauðra er um það bil að bresta. Tryllingsleg og yfirnáttúruleg spenna. FRUMSÝNING Sýning kl. 12.á miðnættii i Sýnd kl. 7.15. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6.55. B.i. 16.Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Mbl DV Sýnd kl. 9.30. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 7, 8.30 og 10. Stranglega bönnuð innan 16. Vit 381. Mögnuð margverðlaunuð mynd í anda PulpFic- tionsem er það ófyrirsjáanleg að það er hreint unum að horfa á hana. DV Kvikmynd- ir.is  Mbl  Kvikmynd- ir.com Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5, 8 og 10.40. .B. i. 10. www.regnboginn.is Sýnd kl. 6, 8.30 og 10. B.i 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.B.i 16 ára Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  SV Mbl  Rás 2 Yfir 30.000 áhorfendur Yfir 45.000 áhorfendur! 1/2 RadióX  DV kvikmyndir.com  1/2 kvikmyndir.is Sánd Hversu vel þekkir þú maka þinn? Allt sem þú treystir á Allt sem þú veist Gæti verið lygi Magnaður spennutryllir með frábærum leikurum. J O D I E F O S T E R FRUMSÝNING 2 vikur á toppnum í USA! Einn magnaðasti spennutryllir síð- ustu ára!Jodie Foster, tvöfaldur Óskarsverð- launahafi, hefur aldrei verið betri. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club „Meistari spennu- myndanna hefur náð að smíða enn eitt meistaraverkið“ 1/2kvikmyndir.com MENNTASKÓLINN Í REYKJAVÍK Málabraut Náttúrufræðibraut 2 nýmáladeildir 2 fornmáladeildir 2 eðlisfræðideildir 2 náttúrufræðideildir Rektor Innritun í Menntaskólann í Reykjavík er ekki lengur háð búsetu nemenda, því að skipting Reykjavíkur í skólasvæði hefur verið afnumin. Sótt er um skólavist á sérstökum eyðublöðum, sem nemendur 10. bekkjar hafa fengið með prófskírteinum sínum. Fylgiseðill og staðfest ljósrit af prófskírteini fylgi umsókninni. Umsóknareyðublöð fást einnig í skólanum. Senda má umsóknir í pósti. Opið hús fyrir 10. bekkinga og forráðamenn þeirra verður sunnudaginn 9. júní kl. 13-16. Þar kynna kennarar og nemendur skólann. Allir eru hjartanlega velkomnir. Nemendur velja um tvær meginnámsbrautir með fjölbreyttum kjörsviðum: Upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans http://www.mr.is Innritun í Menntaskólann í Reykjavík stendur yfir dagana 9. júní kl. 13-16 og 10. -11. júní kl. 9-18. Menntaskólinn í Reykjavík Við Lækjargötu 101 Reykjavík sími 545 1900 leggur traustan grunn að velgengni í háskóla Innritun Opið hús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.