Morgunblaðið - 28.06.2002, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.06.2002, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Kennarar Grenivíkurskóla vantar kennara fyrir næsta vetur. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skólastjóri, í síma 463 3118 eða 895 8131. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti prests í Vestmannaeyjaprestakalli Kjalarnes- prófastsdæmi frá 1. september 2002 Biskup skipar í embætti presta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri í um- sókn skriflega grein fyrir menntun sinni, starfs- ferli og öðru því, sem þeir óska eftir að taka fram. Lögð er sérstök áhersla á reynslu og hæfni á sviði barna- og æskulýðsstarfs. Umsóknarfrestur rennur út 17. júlí 2002. Umsóknir sendist Biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/ biskupsstofa og á Biskupsstofu. R A Ð A U G L Ý S I N G A R TIL LEIGU Til leigu Suðurlandsbraut 50 Mjög gott ca 130 fm verslunarhúsnæði (í bláu húsunum) þar sem GRACE tísku- verslun er til húsa. Húsnæðið getur verið laust til afhendingar 1. júlí nk. Ársalir fasteignamiðlun, sími 533 4200 eða arsalir@arsalir.is NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja þriðjudaginn 2. júlí 2002 kl. 11:00 í skrif- stofu embættisins í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, á eftirfarandi eignum sem hér segir: Skúlabraut 15, Blönduósi, þingl. eig. Hekla Birgisdóttir, gerðar- beiðendur Blönduósbær og Íbúðalánasjóður. Reykir, Laugabakka, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Vilborg Valdi- marsdóttir, gerðarbeiðandi VÍS h/f. Aðalgata 11, Blönduósi, þingl. eig. Davíð Sigurðsson, gerðarbeið- andi Kreditkort h/f. Snæringsstaðir, Svínavatnshreppi, þingl. eig. Benedikt Stein- grímsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Blönduósi, Sigurður Árnason og Iðunn ehf., bókaútgáfa. Hólabraut 27, Skagaströnd, þingl. eig. Sæmundur Skarphéðinn Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Skagavegur 15, efri hæð, Skagaströnd, þingl. eig. Einar Ólafur Karlsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Fellsbraut 5, Skagaströnd, þingl. eig. Herdís Þórunn Jakobsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bankastræti 14, Skagaströnd, þingl. eig. Eðvarð Ingvason, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki h/f. Neðri-Þverá, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Jarðasjóður ríkisins, vegna ábúanda, Björns Viðars Unnsteinssonar, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins. Skagavegur 16, Skagaströnd, þingl. eig. Kristín Björk Leifsdóttir og Ragnar Haukur Högnason, gerðarbeiðendur Frjáls fjölmiðlun ehf., Íbúðalánasjóður og Leifur Árnason, hdl. Skagavegur 2, Skagaströnd, þingl. eig. Agi ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi. Valdarás-Ytri, Húnaþingi vestra, þingl. eig. Axel Rúnar Guð- mundsson, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Fóður- blandan h/f. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 27. júní 2002. Bjarni Stefánsson, sýslumaður. TILBOÐ / ÚTBOÐ Auglýsing Deiliskipulag af Kvíanesi í landi Efri-Brú- ar, Grímsness- og Grafningshreppi. Samkvæmt 25. gr. laga nr. 73/1997, er hér með lýst eftir athugasemdum við deiliskipulag af Kvíanesi í landi Efri-Brúar í Grímsnesi. Skipu- lagstillaga liggur frammi á skrifstofu Gríms- ness- og Grafningshrepps frá 28. júní til 29. júlí 2002. Skriflegum athugasemdum við skipu- lagstillögurnar skal skila á skrifstofu sveitarfé- lagsins fyrir 16. ágúst 2002. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. Útboð HGV-01 Brú á Köldukvísl við Sveðjuhraun Yfirbygging brúar Landsvirkjun óskar hér með eftir tilboðum í hönnun, smíði og uppsetningu brúar á Köldu- kvísl við Sveðjuhraun. Um er að ræða bráða- birgðabrú á lokuðum einkavegi. Brúarstæðið er norðan Hágöngulóns og verður slóði að brúarstæðinu gerður fær fyrir þungaflutninga. Yfirbyggingin verður stálbitar (eða stálgrind) með timburgólfi sem á að þola a.m.k. 41 tonna álag. Haflengd er 36,0 m í einu hafi og brúar- breidd, mæld milli bríka, skal minnst vera 3,8 m. Verklok: Þriðjudaginn 24. september 2002. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Lands- virkjunar, innkaupadeild, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík, frá og með föstudeginum 28. júní nk. gegn óafturkræfu gjaldi kr. 2.000 fyrir hvert eintak. Tilboðin verða opnuð mánudaginn 15. júlí 2002 kl. 11.00, á sama stað, að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. TILKYNNINGAR Áskorun frá Geymslusvæðinu ehf. Skorað er á þá, sem eiga muni í vörslu Geymslusvæðisins við Reykjanesbraut í Hafn- arfirði og hafa ekki greitt geymslugjald undan- farna 12 mánuði, að greiða eigi síðar en 15. júlí 2002. Verði ekki greitt eða samið um greiðslu innan framangreinds tíma, mega þeir er eiga muni á svæðinu eiga von á á því að þeir, verði seldir á uppboði til greiðslu áfallinna gjalda og kostnaðar, eða þeim fargað á kostnað eigenda. Auglýsing þessi á einnig við þá, sem eiga muni á svæðinu, en hafa þá þar til geymslu sam- kvæmt samkomulagi við sveitarfélög á höfuð- borgarsvæðinu. 27. júní 2002. Geymslusvæðið ehf., Kapelluhrauni. Mat á umhverfisáhrifum Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að þorskeldi í kvíum í Norðfirði, Fjarðabyggð, með allt að 2000 tonna ársframleiðslu, skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum sam- kvæmt lögum nr. 106/2000 um mat á um- hverfisáhrifum. Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofn- un, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnun- ar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 26. júlí 2002. Skipulagsstofnun. Jarðhitanýting á Reykjanesi Mat á umhverfisáhrifum — athugun Skipulagsstofnunar Hitaveita Suðurnesja hefur tilkynnt til athugun- ar Skipulagsstofnunar matsskýrslu um Jarðhitanýtingu á Reykjanesi. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 28. júní til 9. ágúst 2002 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Reykja- nesbæjar og á bókasafni Reykjanesbæjar. Einnig liggur skýrslan frammi í Þjóðarbókhlöð- unni og hjá Skipulagsstofnun í Reykjavík. Matsskýrslan er aðgengileg á heimasíðu VSÓ ráðgjafar: www.vso.is. Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 9. ágúst 2002 til Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvæmt lögum um mat á umhverfis- áhrifum, nr. 106/2000. Skipulagsstofnun. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Sunnudagur 30. júní. Klóarvegur milli Grafnings og Hveragerðis. Forn þjóð- leið. Afmælisganga. Munið stimpilinn. 12 km leið, 5—6 klst. ganga. Brottför frá BSÍ kl. 10.30, komið við í Mörkinni 6. Fararstjóri Björn Pálsson héraðs- skjalavörður í Hveragerði. Verð kr. 1.700/2.000. Miðvikudagur 3. júlí. Kvöldganga á Keili/Höskuld- arvellir — Spákonuvatn — Lækjarvellir. Brottför frá BSÍ kl. 19.30, komið við í Mörkinni 6. Nokkur sæti laus í sumar- leyfisferð til Grænlands g í Svarfaðardal. Munið fjölskylduferð í Þórs- mörk 5.—7. júlí. Leikir, grill, gönguferðir o.fl. Ganga yfir Fimmvörðuháls sömu helgi. Skráið ykkur tímanlega. www.fi.is og bls. 619 í textavarpi RUV. upplýsingar er að finna á mbl.is/upplýsingar ATVINNU- OG RAÐAUGLÝSINGAR FRÉTTIR mbl.is Dagskrá þjóðgarðsins á Þing- völlum helgina 29.—30. júní. Laugardagur 29. júní Kl.13.00 — Kl.13.00 Lífríki Þing- vallavatns.Gengið verður með- fram vatninu frá brúnni yfir Öx- ará við Valhöll og út á Lamb- haga. Á leiðinni verður rætt um jarðfræði, vatnasvið Þingvalla- vatns og tengsl þess við lífríki vatnsins. Gönguferðin hefst við Öxarárbrú hjá Valhöll og tekur um tvær og hálfa klst. Kl. 13.00 Leikið og litað í Hvannagjá. Dagskrá fyrir krakka á öllum aldri í Hvannagjá. Tekur um 1 klst. og farið frá þjónustu- miðstöð. Sunnudagur 30. júní Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þing- vallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgarganga. Gengið um þingstaðinn forna og hugað að sögu og náttúru. Hefst við kirkju að lokinni guðs- þjónustu og tekur um 1 klst. Nánari upplýsingar eru veittar í þjónustumiðstöð s. 482 2660 og á heimasíðu þjóðgarðsins www.thingvellir.is . Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á Þingvöllum er ókeypis og allir eru velkomnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.