Morgunblaðið - 28.06.2002, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 28.06.2002, Qupperneq 45
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2002 45 Frá Bridgefélagi Akureyrar Sumarbrids hjá Bridgefélagi Akureyrar heldur áfram af góðum krafti. Þriðjudaginn 18. júní mættu 12 pör eins og reyndar öll kvöldin fram að því. Sú nýbreytni hefur verið í sumar að pör geta skráð sig í verð- launapott og borgað 500 kr. aukalega í hann sem rennur svo til þess efsta af þeim sem skrá sig í hann. Skráðu sig fimm pör þetta kvöld. Skor er í % og röð efstu para varð: Stefán Stefánss. – Björn Þorlákss. 60,7 Páll Þórss. – Frímann Stefánss. 59,6 Hjalti Bergmann – Stefán Sveinbj. 57,4 Sigfús – Kári 53,7 Stefán og Björn urðu efstir þeirra sem voru í verðlaunapottinum og unnu hann því. Hinn 25. júní var sett met í mæt- ingu í sumar þegar 14 pör létu sjá sig og var gaman að sjá þá góðu gesti sem komu úr öðrum héruðum og settu þeir aldeilis mark sitt á kvöldið. Sex pör voru í verðlaunapotti. Lokastaðan varð (í %): Hilmar – Úlfar 63,8 Hermann Huijbens – Jón Sverriss. 60,9 Rúnar Einarsson – Guðm. Halddórss. 56,7 Páll Þórss. – Frímann Stefánss. 55,8 Hjalti Bergmann – Arnar Einarss 55,1 Hilmar og Úlfar voru með í verð- launapottinum og sáu ekki eftir því. Spilað er á þriðjudögum í sumar í Hamri, félagsheimili Þórs, kl. 19.30. Allir velkomnir og ekkert mál er að mæta stakur. Fréttir frá Sumarbrids Mánudagskvöldið 24. júní mættu 20 pör til leiks og urðu þessi efst (meðalskor 216): NS Hermann Friðriksson – Jón Hjaltason 270 Gísli Steingrímss. – Sigurður Steingr. 248 Heimir Tryggvason – Gísli Tryggvas. 234 Eyvindur Magn. – Sigurvin Ó. Jónss. 217 Vilhjálmur Sig. jr. – Baldur Bjartmarss. 212 AV Þórður Sigfússon – María Haraldsd. 252 Guðm. Baldurss. – Hallgrímur Hallgr. 250 Haraldur Ingason – Guðrún Jóhannesd. 245 Sigrún Pétursd. – Alfreð Kristjánsson 231 Guðlaugur Sveinss. – Páll Þór Bergss. 221 Kvöldið eftir, þriðjudaginn 25. júní, urðu þessi pör hlutskörpust (meðalskor 216): NS Erla Sigurjónsdóttir – María Haraldsd. 242 Guðrún Jörgensen – Gróa Guðnadóttir 237 Arnar Þorsteinss. – Sigurður Þorgeirss. 230 Vilhjálmur Sig. jr. – Daníel Már Sig. 230 Lovísa Jóhannsd. – Erla Sigvaldadóttir 220 AV Soffía Daníelsd. – Jörundur Þórðarson 247 Helgi Bogason – Guðjón Bragason 244 Alfreð Kristjánss. – Ragnar Örn Jónss. 239 Guðmundur Pálsson – Júlíus Snorrason 235 Þórður Björnss. – Guðlaugur Sveinss. 233 Verðlaunapottur Sumarbrids Allir sem vinna tvímennings- keppni í Sumarbrids eiga möguleika á fjölbreyttum vinningum úr sér- stökum verðlaunapotti sem dregið er úr á hverju föstudagskvöldi. Nú þeg- ar hafa nöfn 20 spilara verið dregin úr pottinum og mun þeim fjölga jafnt og þétt í allt sumar. Í Sumarbrids 2002 er spilað alla virka daga kl. 19 í Síðumúla 37. Allir eru velkomnir og keppnisstjóri að- stoðar við að mynda pör, mæti spil- arar stakir. Reynt er að taka vel á móti byrjendum og óvönum spilur- um. Á föstudagskvöldum er auk þess boðið upp á stutta Monradsveita- keppni að loknum tvímenningi. Nán- ari upplýsingar fást hjá BSÍ (s. 587 9360) eða hjá Matthíasi (s. 860 1003). Einnig má senda tölvupóst til sumarbridge@bridge.is. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Þann 20. júní sl. lauk árlegri stiga- keppni í tvímenningskeppni sem spiluð er á fimmtudögum á tíma- bilinu frá áramótum til síðari hluta júnímánaðar. Í ágúst hefst önnur stigakeppni, sem stendur til ára- móta. Keppnin er þannig uppbyggð að spilarar með meðalskor eða betra í umferð fá stig eftir ákveðnum reglum. Yfirleitt hafa 70-80 spilarar fengið stig í þessum keppnum. Verð- laun eru veitt spilurum með 6 flestu stigin að lokinni keppni. Keppnin fór fram í Ásgarði Glæsibæ. Þessir urðu verðlaunahafar eftir síðasta stigamót: Júlíus Guðmundsson 286 Oliver Kristófersson 277 Sæmundur Björnsson 250 Rafn Kristjánsson 249 Albert Þorsteinss. – Bragi Björnss. 224 Magnús Oddsson 223 S U N D F Ö T undirfataverslun Síðumúla 3-5 SKARTGRIPA- VERSLUNIN Mariella var nýlega opnuð á Skólavörðustíg 12, milli Blómaverkstæðis Binna og Heilsuhússins. Eig- endur eru Maria Lang- enbacher, sérfræðingur í skartgripum og perlum, og Elín Guðbjartsdóttir gullsmiður. „Eftir áralanga vin- áttu ákváðu þær að láta draum sinn rætast og opna verslun á Íslandi. Eiginmaður Mariu, Hans Langenbacher, er einn af virtustu gullsmiðum í Sviss og verður verslunin með hans hönn- un og smíði á boðstólum. Einnig er mikið úrval af perlum og steinum. Hans vann hér á landi við gullsmíðar á sínum yngri árum og síðan hafa þau hjónin haldið góðum tengslum við Ísland,“ segir í fréttatilkynningu. Verslunin er opin frá klukkan 10– 18 virka daga. Ný skartgripaverslun Morgunblaðið/Þorkell VEFUR Ungra jafnaðarmanna á Ís- landi, Pólitík.is, hefur fengið nýjan ritstjóra, Ómar R. Valdimarsson fjölmiðlafræðing. Ómar tekur við af Sif Sigmarsdóttur sem hefur starfað sem ritstjóri vefritsins undanfarin misseri. Nýr ritstjóri á Pólitík.is FUNDUR til að halda upp á útkomu nýs alþjóðlegs tímarits um marxísk stjórnmál og fræðikenningu og stofnun kommúnistabandalags verð- ur haldinn á Hverfisgötu 21, sal bókagerðarmanna, kl. 16.15 laugar- daginn 29. júní. Að fundinum standa skipulagsnefnd kommúnistabanda- lags og ungir sósíalistar. Fundur um marx- ísk stjórnmál

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.