Morgunblaðið - 28.06.2002, Side 55

Morgunblaðið - 28.06.2002, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. JÚNÍ 2002 55 betra en nýtt „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl. 8, 10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 6. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Frumsýning Sýnd kl. 8 og 10. Hann ætlar að reyna hið óhugs- andi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Þær eru fjarska fallegar En ekki koma of nálægt Sýnd kl. 6, 8 og 10. Frumsýning SÍMI 564 0000 - www.smarabio.isSÍ I 564 0000 - .s arabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir kvikmyndir.com 1/2 RadioX DV 1/2 kvikmyndir.is Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30 og 10.50. B. i. 10. Sýnd kl. 3.50. Íslenskt tal. Yfir 34.000 áhorfendur Sýnd kl. 5 og 8. B. i. 10. 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com  Tímaritið Sánd  Rás 2 / i i i / i i í i i i . Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. kl. 8 Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. FRUMSÝNING Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni fyndnustu mynd ársins kl. 5.30 og 10.40. Frá David Fincher, leikstjóra Seven & Fight Club 1/2kvikmyndir.com Radíó X 1/2HK DV Rás 2 J O D I E F O S T E R Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 10.10 og 12.10 eftir miðn. Power- sýning kl. 12.10 www.laugarasbio.is Hann ætlar að reyna hið óhugsandi. Alls ekkert kynlíf í 40 daga og 40 nætur. Drepfyndin grínmynd með hinum ómótstæðilega Josh Hartnett. Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úrAmerican Pie 1 & 2. Frumsýning Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8, 10 og 12 á miðnætti. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Þegar Toula kynnist loksins drauma- prinsinum neyðist hún víst til að kynna hann fyrir stórfurðulegri fjölskyldu sinni og auðvitað fer allt úr böndunum. Stórskemmtileg rómantísk grínmynd. Framleiðandi Tom Hanks LEIKKONAN Tatum O’Neal segir fyrrverandi eiginmann sinn, tennis- stjörnuna John McEnroe, hafa tekið stera þegar hann var á keppnisferða- lagi árið 1987. Þá segir hún að hann hafi neytt kókaíns og kannabisefna um svipað leyti, en einungis þegar hann var ekki að keppa. O’Neal lét ummælin falla í viðtali við sjónvarpskonuna Barböru Wal- ters á ABC-sjónvarpsstöðinni í til- efni af útkomu nýrrar ævisögu hins skapstygga McEnroes, You Cannot Be Serious, en þar greinir McEnroe m.a. frá því að þau O’Neal hafi verið í vímu er þau hófu ástarsamband árið 1984. Viðtalið við O’Neal verður sýnt í heild á föstudag en þar staðfestir O’Neal, sem þessa dagana undir- gengst fíkniefnameðferð, það sem fram kemur í bókinni og bætir meira að segja um betur. Þá segist hún hafa fengið McEnroe til að hætta steraneyslunni þar sem sterarnir hafi gert hann ofbeldishneigðari en venjulega. McEnroe, sem nú starfar sem íþróttafréttamaður, hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hann segir yfirlýsingar O’Neal valda sér von- brigðum og vísar þeim alfarið á bug. „Ég var að vona að hún sæi hlutina í raunsærra ljósi eftir öll þessi ár og að hún deildi með mér umhyggjunni fyrir börnum okkar,“ segir í yfirlýs- ingu hans. McEnroe og O’Neal skildu árið 1992 eftir stormasamt hjónaband og hefur hann verið kvæntur söngkon- unni Patty Smyth (ekki pönkdrottn- ingunni) frá árinu 1997. McEnroe neytti stera og eiturlyfja AP „Ég er að segja þér Tatum, bolt- inn fór ekki yfir línuna. Og svo er ég ekkert æstur!“ McEnroe- hjónin er allt lék í lyndi. Leikkonan Tatum O’Neal KVIKMYNDIN Ikingut eftir Gísla Snæ Erlingsson hlaut á dögunum tvenn verðlaun á kvikmyndahátíð- inni í Zlin í Tékklandi. Kvikmyndahátíðin er sérstak- lega ætluð barna- og unglinga- myndum en í umsögn dómnefndar um Ikingut segir að hún endur- spegli heim barna á mjög sannan hátt. „Í myndinni býr rík tilfinning og hún tekur á þýðingarmiklum vandamálum sem komið geta upp í afskekktu samfélagi.“ Ikingut hefur nú hlotið á annan tug alþjóðlegra verðlauna og verið sýnd í um 50 þjóðlöndum um allan heim. TENGLAR ..................................................... www.ateliery.cz/festival Ikingut hefur hlotið fjölda alþjóðlegra kvikmyndaverðlauna. Ikingut verðlaunuð á tékkneskri hátíð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.