Morgunblaðið - 27.08.2002, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 27.08.2002, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ Mastercare Sænska meðferðarkerfið fyrir bakverki Óskum eftir metnaðarfullum umboðsaðilum fyrir hinn heimsþekkta Mastercare bekk fyrir bakverki. Einkaleyfi. Góðar tekjur, sjá heima- síðu okkar, www.mastercare.se . Uppl. hjá Gunnar Johnson svæðisstjóra, netfang office@mastercare.se eða í síma/fax 0046 300 39310. Bakaranemi Getum bætt við okkur nema nú þegar. Upplýsingar í síma 864 7733, Óttar. Forskólakennari Vegna forfalla vantar forskólakennara í hluta- starf við Tónlistarskóla Kópavogs skóla- árið 2002—2003. Upplýsingar veitir Árni Harðarson, skólastjóri, í síma 570 0410. Háskóli Íslands Rekstrar- og framkvæmdasvið Smiður Smiður með réttindi óskast í fullt starf við við- hald og nýsmíði á rekstrar- og framkvæmda- sviði Háskóla Íslands. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Umsóknafrestur er til 6. september 2002. Skriflegum umsóknum skal skila til starfs- mannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu 101 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Valþór Sigurðsson, byggingastjóri, í síma 899 1055, netfang vs@hi.is . Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is Háskóli Íslands Rekstrar- og framkvæmdasvið Verkamaður Verkamaður óskast til starfa á rekstrar- og framkvæmdasviði Háskóla Íslands. Í starfinu felst aðstoð við iðnarmenn og þjónusta við þá og annað starfsfólk skólans. Bílpróf er nauðsynlegt ásamt þjónustulipurð og æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af byggingar- vinnu. Rekstrar- og framkvæmdasvið Háskóla Íslands sér um allan almennan rekstur á húsnæði Há- skóla Íslands, hefur umsjón með húsnæði skól- ans o.fl. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármála- ráðherra f.h. ríkisins og hlutaðeigandi stéttar- félags. Umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 9. september 2002. Skriflegum umsóknum skal skila til starfs- mannasviðs Háskóla Íslands, Aðalbyggingu við Suðurgötu, 101 Reykjavík. Öllum umsókn- um verður svarað þegar ákvörðun um ráðstöf- un starfsins liggur fyrir. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. http://www.starf.hi.is WWW.SELSTAD.NO SELSTAD er leiðandi veiðarfæraframleiðandi fyrir heims- markað. Fyrirtækið rekur starfsstöðvar á helstu útgerðar- stöðum á vesturströnd Noregs auk þess sem ein starfsstöð er rekin í Danmörku. Selstad er einnig stærsti hluthafi í ICEDAN ehf, sem rekur fjórar starfsstöðvar á Íslandi og eina í Kanada. Selstad AS í Måløy, Noregi óskar eftir að ráða       Óskum eftir að ráða til okkar netagerðar- meistara eða starfskraft vanan netagerð í framtíðarstarf í Noregi sem fyrst. Við bjóðum upp á góða starfsaðstöðu í nýju 3.200 m² framleiðsluhúsnæði í næst- stærstu fiskihöfn Noregs, Måløy. Fyrir- tækið mun aðstoða eftir fremsta megni með að finna hentugt leiguhúsnæði. Måløy er stærsti bærinn innan Vågsøy sýslunnar á vesturströnd Noregs. Þar búa alls 6.500 manns og þar eru góðir leik- og menntaskólar, mikil menning og tóm- stundarmöguleikar í fallegu umhverfi. Hafir þú spurningar um starfið er hægt að hafa samband við Håkon Vederhus í síma 0047 90 99 95 35 eða Ólaf Steinarsson í síma 550 8400. Umsóknir ásamt meðmælum skulu send- ar til: Selstad AS, PO Box 163, N-6701 Måløy, Norge. Umsóknarfrestur er til 8. september 2002. Sölumaður í varaluta- verslun á Akureyri Brimborg ehf. óskar eftir sölumanni í varahlutaverslun Brimborgar á Akureyri. Starfið er margþætt og felst m.a. í: ● Sölu á varahlutum í verslun og til verkstæða Brimborgar. ● Pöntun varahluta frá birgjum. ● Umsjón með lagerhaldi. ● Símasvörun og afgreiðslu í verkstæðismót- töku. ● Og margt fleira sem til fellur. Hæfniskröfur umsækjanda: ● Æskileg menntun úr bílgreininni. ● Þarf að hafa haldgóða þekkingu á bílum og tækjum. ● Þarf að hafa einhverja reynslu í vinnslu við tölvur. ● Þarf að geta unnið sjálfstætt. ● Þarf að vera jákvæður og hafa góða þjónustu- lund. Brimborg rekur varahlutaverslun, bílasölu og alhliða þjónustuverkstæði fyrir fólksbíla, vöru- bíla, rútur, atvinnutæki, krana, bátavélar, land- búnaðartæki og snjósleða. Um er að ræða framtíðarstarf og góðir tekju- möguleikar fyrir réttan aðila Allar umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál. Nánari upplýsingar og móttöku umsókna veitir Jón Á. Þorvaldsson hjá Brimborg Akureyri í síma 462 2700 eða á skrifstofu á Tryggva- braut 5, 600 Akureyri. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.