Morgunblaðið - 27.08.2002, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.08.2002, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 2002 47 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Yfir 17.000 MANNS Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 10 ára The Sweetest Thing Sexý og Single Yfir 35.000 MANNS „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Yfir 25.000 MANNS Sýnd kl. 5, 8 og 10.50. B. i. 14. „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i t l i lif Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.45. mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 6. með ísl. tali. STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELL- UR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 4. www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4 og 6. með íslensku tali. Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað  SK Radíó X  ÓHT Rás2 „Enginn ætti að missa af þessari,“ Kvikmyndir.is Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. Yfir 20.000 MANNS ÞÆR voru allóvenjulegar sviptingarnar sem átt sér stað í bíóhúsum Bandaríkj- anna um helgi. Engin hinna nýju mynda sem frumsýndar voru á föstu- dag vakti teljanlegan áhuga bíófara sem enn höfðu hugann við myndir sem verið hafa í sýningum síðustu vikurnar eða jafn- vel mánuðinn. Þannig gerist hið fágæta að Signs bregður sér aftur á topp listans yfir tekju- hæstu myndirnar, en sýn- ingar hafa nú staðið yfir í tæpan mánuð á þessari nýjustu mynd eins vinsælasta leikstjórans í Hollywood M. Night Shyamalan. Orðsporið ræður hér miklu um en myndin hefur hlotið fína dóma hjá gagnrýnendum og spurst vel út með- al bíógesta sem ku æstir í að sjá hana oftar en einu sinni, svona til þess að geta melt alla dulúðina. Þótt toppmyndin frá því um síð- ustu helgi XXX, falli niður um eitt sæti, þurfa menn ekkert að vera súr- ir, því myndin skreið yfir 100 millj- óna dala markið, sem þykir jú enn hið merkilegasta afrek. Vin Diesel aðalleikari hefur þegar fallist á að leika í framhaldinu, þótt enn hafi hann ekki skrifað undir viljayfirlýs- ingu um að vera með í framhaldinu að The Fast and the Furious. Hins vegar verður hann örugglega með í framtíðarframhaldinu Point Black 2. Merkilegustu tíðindi helgarinnar eru kannski ótrúleg seigla róman- tísku gamanmyndarinnar My Big Fat Greek Wedding. Eftir að hafa verið til sýningar í 19 vikur samfleytt er myndin enn meðal þeirra allra vinsælustu og það þrátt fyrir að vera sýnd í miklu færri sölum en topp- myndirnar. Hægt og rólega er myndin því að komast í hóp með vin- sælustu myndum sumarsins, nokkuð sem enginn hafði spáð. Um nýju myndirnar er fátt að segja. Gamanmyndin Serving Sara með Matthew Perry úr Vinum og Elizabeth Hurley, gekk best þeirra en olli framleiðendum þó vonbrigð- um, enda hafa gagnrýnendur ekkert verið par hrifnir. Hnefaleikamyndin Undisputed með Wesley Snipes olli einnig nokkrum vonbrigðum en flestir höfðu spáð því að gráglettna fantasían Simone, með Al Pacino í leikstjórn Andrew Niccol (Gattica) yrði fremur þung í sölu og hefur það komið á daginn, þrátt fyrir ágætis dóma. Næstu helgi verður m.a. frumsýnd Slap Her She’s French, sem einmitt var frumsýnd hér á landi nú um síð- ustu helgi. Ekki á hverjum degi sem við fáum að sjá myndirnar á undan Könum. Gott mál. Teiknin tróna Matthew Perry og Elizabeth Hurley ótta- slegin í Serving Sara, einni af nýju mynd- um helgarinnar.                                               ! ! ! ! ! ! ! ! ! !              !"  #$ #  %    #  &'   ( ) #     " !           *+,+ *-,. .,/ .,0 0,1 0,* 1,0 +,. +,* ,2 *.-, *30,. 1/,1 0+,3 0,+ 0,* *2+,3 +,. +,* 3, skarpi@mbl.is Ýmislegt dularfullt að gerast á bandaríska bíólistanum BANDARÍSKI leikarinn Jason Priestley fékk að fara heim af sjúkrahúsi í Indianapolis um helgina en hann lá þar í 12 daga eftir að hafa slasast alvarlega á æfingu fyrir kappakstur í Ken- tucky. Priestley gekkst undir að- gerð vegna beinbrota og áverka á andliti en læknar sögðu að hann ætti að ná sér að fullu. Priestley, sem er 32 ára gam- all, varð frægur fyrir leik sinn í þáttunum Beverly Hills 90210. Hann hefur lagt stund á kapp- akstur og var að æfa fyrir einn slíkan þegar hann missti stjórn á bíl sínum og ók á vegg á 180 km hraða. Priestley á batavegi Jason Priestley er á batavegi. Reuters

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.