Morgunblaðið - 27.08.2002, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 27.08.2002, Blaðsíða 43
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 2002 43 Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin í sólina í haust á einstökum kjörum, þar sem þú getur lengt sumarið á vinsælustu áfangastöðum Íslendinga við bestu aðstæður. Í september finnur þú frábært veður við Miðjarðarhafið, 25–30 stiga hita og kjöraðstæður til að lengja sumarið. Beint flug á alla áfangastaði Heimsferða þar sem þú nýtur traustrar þjónustu fararstjóra okkar. Skógarhlíð 18, sími 595 1000. www.heimsferdir.is Síðustu sætin með Heimsferðum í sólina í haust frá kr. 29.985 Verð frá 29.895 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 5. sept. í viku. Stökktu tilboð. Almennt verð kr. 31.390. Verð frá 39.950 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 5. sept. í viku. Stökktutilboð með sköttum. Almennt verð kr. 41.950. Mallorka Hér getur þú valið um vinsælustu gististaði Heimferða, s.s. Pueblo Palma eða Tres Torres, eða valið stökkið í sólina, og þá færðu að vita 3 dögum fyrir brottför hvar þú gistir. Verð frá 29.895 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 11. sept. í viku. Stökktu tilboð. Almennt verð kr. 31.390. Verð frá 39.950 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 11. sept. í viku. Stökktutilboð með sköttum. Almennt verð kr. 41.950. Benidorm Einn vinsælasti áfangastaður Íslendinga. Vinsælustu gisti- staðirnir okkar, Vina del Mar og Montecarlo eru í hjarta Benidorm, og ef þú vilt taka sénsinn og kaupa ferð án þess að vita hvar þú gistir, þá færðu enn lægra verð. 5. sept – vika – 11 sæti 5. sept. – 2 vikur – uppselt 12. sept. – 2 vikur – 14 sæti 4. sept. – uppselt 11. sept. – vika – 23 sæti 11. sept. – 2 vikur – uppselt 18. sept. – vika – uppselt 18. sept. – 2 vikur – 19 sæti 2. okt. – 3 vikur – 18 sæti Verð frá 39.895 M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára, 4. sept. í viku. Stökktu tilboð. Almennt verð kr. 41.890. Verð frá 49.950 M.v. 2 í stúdíó/íbúð, 4. sept. í viku. Stökktutilboð með sköttum. Almennt verð kr. 52.450 Costa del Sol Okkar vinsælasti áfangastaður, enda finnur þú hér frábærar aðstæður í fríinu. Veldu um Aguamarina, Timor Sol eða Principito, og tryggðu þér 1, 2 eða 3 vikur í sólinni í haust. Og ef þú vilt stökkva, þá er verðið enn lægra. Nú er allt að verða uppselt 4. sept. – 1 vika – 17 sæti 4. sept. – 2 vikur – uppselt 11. sept. – uppselt 18. sept. – vika – uppselt 18. sept. – 2 vikur – 19 sæti 2. okt. – 3 vikur – 28 sæti ÁSKORUN HUGLJÓMUNAR Helgarnámskeið 30. ágúst-1. sept. nk. í Reykjavík (6 manns). Aldan færir þig frá sársauka til gleði. Markmiðið er að þú lærir listina að samþætta (integrate) lífsreynslu þína og skipa jafnvægi í lífi þínu. Aldan vinnur gegn kvíða, áföllum og hún leiðir þig til dýpri sjálfsþekkingar. Einnig einkatímar. Sjá www.wavework.com og www.theinstitute.org Enlightenment Intensive 12.-15. september nk. Í kyrrð Bláfjalla drögum við okkur í hlé til að hugleiða. Hver er ég? Hvað er lífið? Hvað er annar? Markmiðið er hugljómun, bein upplifun af sannleikanum. Sjá www.enlightenmentintensive.net ÖLDUVINNA - Wave work Guðfinna S. Svavarsdóttir Enlightenment Intensive leiðbeinandi, kripaluyogakennari og ölduvinnukennari frá Institution of Integration. Netfang: guffa72@hotamil.com - Sendir kynningarbækling. Upplýsingar og skráning í símum 562 0037 og 869 9293. Guðfinna S. Svavarsdóttir Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 10–14 í neðri safnaðarsal. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjónusta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænarefnum má koma til sóknarprests í viðtalstímum hans. Kópavogskirkja. Foreldramorgunn í dag í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10–12. Seljakirkja. Mömmumorgunn. Opið hús milli kl. 10 og 12. Kaffi og spjall. Vídalínskirkja. Í dag fara eldri borgarar í stutt ferðalag. Síðasta sumarferðin. Ekið verður í rútu frá safnaðarheimilinu Kirkju- hvoli kl. 13.30. Fararstjóri Nanna Guðrún djákni. Víðistaðakirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund með Taizé-söngvum í dag kl. 18:00. Hægt er að koma fyrirbænaefnum til sókn- arprests eða kirkjuvarðar. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 10–12 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Vonarhöfn frá kl. 17–18.30. Grindavíkurkirkja. Foreldramorgnar alla þriðjudaga kl. 10–12. Hveragerðiskirkja. Foreldramorgnar þriðjudagsmorgna kl. 10–11.30. Borgarneskirkja. TTT tíu til tólf ára starf alla þriðjudaga kl. 17–18. Helgistund í kirkjunni sömu daga kl. 18.15–19. Þorlákskirkja. Fermingarfræðsla í dag kl. 13.40. Krossinn. Almenn samkoma kl. 20.30 í Hlíðasmára 5. Allir velkomnir. Kefas. Bænastund kl. 20.30. Allir vel- komnir. Akureyrarkirkja. Morgunsöngur kl. 9. Safnaðarstarf HAUSTMISSERI Biblíuskólans við Holtaveg hefst nú í vikunni, en skólinn er starfsvettvangur KFUM og KFUK, Kristilegu skólahreyfingarinnar og Sam- bands íslenskra kristniboðsfélaga. Nýjung hjá skólanum er þriggja ára áætlun sem kallast „Þekktu Biblíuna betur“ en samkvæmt henni er ætlunin að kynna öll rit Biblíunnar á þremur árum. Í hverjum mánuði verður eitt kvöld helgað riti eða ritum Biblíunnar og fram að jólum eru þessi kvöld alltaf síðasta fimmtudag hvers mánaðar. Fyrsta fræðslukvöld skólans um rit Biblíunnar verður fimmtudaginn 29. ágúst kl. 20 í húsi KFUM og KFUK við Holta- veg, gegnt Langholtsskóla. Þar mun Ragnar Gunnarsson kristni- boði fjalla um spámennina Hósea, Jóel og Amos. Í upphafi verður gefið stutt yfirlit yfir Biblíuna í heild sinni. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Á næstu þremur mánuðum verða Post- ulasagan, 1. Korintubréf og Sam- úelsbækur kynntar. Skólinn mun síðan efna til ann- arra námskeiða, bjóða upp á fjar- nám og kynna rit Biblíunnar á heimasíðu sinni www.bibliu- skoli.krist.is. Kirkjustarf Biblíufræðsla fyrir almenning LEIÐRÉTT Mistök í vinnslu Þau mistök urðu við vinnslu grein- arinnar „Að virkja eða virkja ekki“ eftir Þóru Ellen Þórhallsdóttur sem birtist í blaðinu sl. sunnudag, að texti með töflu kom aftast í greininni. Því er hún endurbirt hér ásamt textan- um á sínum stað. Hlutaðeigendur eru beðnir velvirðingar á mistökun- um. Gleymdist að geta umsjónaraðila Norðurbryggjusjóðurinn (Fonden Den Nordatlantiske Brygge) hefur haft yfirumsjón með fjármögnun Norðurbryggjuverkefnisins, vest- norræns menningarseturs í Kaup- mannahöfn, en ekki A.P. Møller- sjóðurinn, eins og ranglega var hermt í Morgunblaðinu á föstudag. Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, er því formaður Norðurbryggjusjóðsins en ekki A.P. Møller-sjóðsins. A.P. Møller hefur aftur á móti, auk ríkisstjórnar Íslands og heima- stjórna Grænlands og Færeyja, lagt fé til verkefnisins. náttúrufarsþættir mat Landsvirkjunar mat Skipulagsstofnunar landslag nokkur áhrif veruleg, óafturkræf br. á landslagi Þjórs-árvera mótvægisaðgerðir við lón að 575 m (umhverfisáhrif ekki met- in) mjög áberandi í landi, verulegt og óafturkræft rask rof lítil umhverfisáhrif hætta á öldurofi og sandfoki yfir gróin svæðimeðfram stórum hluta af strandlínu lónsins gróður nokkur áhrif veruleg og óafturkræf skerðing á gróðurlendiÞjórsárvera bakvatnsáhrif á gróð- ur nokkur til umtalsverð í Tjarnaveri, annars lítil veruleg freðmýrarústir talsverð áhrif bein skerðing verður veruleg og óafturkræf bakvatnsáhrif á rústir óviss óviss en myndu bætast við beina skerðingu smádýralíf lítil til nokkur áhrif umfang beinnar skerðingar búsvæða verulegtog óafturkræft vatnafar lítil til nokkur áhrif veruleg og óafturkræf skerðing á lindámÞjórsárvera heiðagæs og aðrir fuglar nokkur áhrif veruleg og óafturkræf svæðisbundin áhrif jarðvegur nokkur áhrif bein skerðing er veruleg og óafturkræf Mat Landsvirkjunar og Skipulagsstofnunar á áhrifum Norðlingaöldulóns að 575 m á helstu þætti í nátt- úrufari Þjórsárvera. Fylgt var sundurliðun á náttúrufarsþáttum í úrskurði Skipulagsstofnunar. Mat Skipulagsstofnunar er tekið úr niðurstöðukafla fyrir hvern þátt (sjá 5. kafla úrskurðar). Mat Lands- virkjunar er í flestum tilfellum tekið úr samanburðartöflum en annars úr texta í matsskýrslu. Tilvísanir eru orðréttar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.