Morgunblaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002 39 HÚSNÆÐI ERLENDIS Barcelóna — Menorca Vetrarfrí — Til leigu íbúð í Barce- lóna í haust og vetur. Einnig hús á Menorca í Mahon, laust 22. ág. Uppl. gefur Helen í síma 899 5863. TILBOÐ / ÚTBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Áshlíð 15, íb. á 1. hæð 010101, Akureyri, þingl. eig. María Ragnheiður Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalána- sjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Bjarkarbraut 1, 0201, eignarhl., Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Sigvaldi Gunnlaugsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudag- inn 6. september 2002 kl. 10:00. Borgarsíða 37, Akureyri, þingl. eig. Júlía Skarphéðinsdóttir, gerðar- beiðandi Samskip hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Brekkugata 3, tengibygging, Akureyri, þingl. eig. Parið sf., gerðarbeið- andi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Brekkugata 3b, suðurhl. bakhúss, Akureyri, þingl. eig. Parið sf., gerð- arbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Brekkusíða 11, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Bjarni Kristinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íslandsbanki hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Byggðavegur 109, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Baldur Steingríms- son, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður verslunarmanna, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Fagrasíða 11e, Akureyri, þingl. eig. Anfinn Heinesen og Anna Kristín Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. sept- ember 2002 kl. 10:00. Grundargata 6, Akureyri, þingl. eig. Sturlaugur Þórir Sigfússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 98, 1. hæð sunnan, Akureyri, þingl. eig. Tabula ehf., gerðarbeiðandi Ársel ehf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 99, 010104, versl. D, á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Soffía Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 030101, versl. G á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Þrb. Skeiðar ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslands- banki hf., Landsbanki Íslands hf. og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 030201, skrifstofur á 2. hæð, Akureyri, þingl. eig. Þrb. Skeiðar ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Hafnarstræti 99-101, 030301, skrifstofur á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Þrb. Skeiðar ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Huldugil 64, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Hvannavellir 12, Akureyri, þingl. eig. Upphaf ehf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 21, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sverrir Kristjáns- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðlendinga, föstudaginn 6. sept- ember 2002 kl. 10:00. Laugartún 2, 0101, íb. að sunnan, Svalbarðseyri, þingl. eig. Ásmundur Gunnar Stefánsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Melasíða 10, 305, Akureyri, þingl. eig. Brynjar Aðalsteinn Sigurðsson og Agnes Arnardóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Melasíða 2f, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Árni Þórhallur Leósson, gerðarbeiðandi Glitnir hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Munkaþverárstræti 11, Akureyri, þingl. eig. María Ingunn Tryggva- dóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íslandsbanki hf. og Sella ehf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Múlasíða 7f, 203, Akureyri, þingl. eig. Kári Sævar Elíasson og Rósa Birgisdóttir, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Búnaðarbanki Íslands hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Norðurgata 17a, efri hæð, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sigurgeir Söebech, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Oddeyrargata 15, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Hrafnhildur Vilberts- dóttir, gerðarbeiðendur Glitnir hf. og Kreditkort hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Setberg, útihús; fjós, kálfahús og hlaða, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. AUTO ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Sjávargata 2, 0101 veitingahús á 1. hæð og geymslur á 2. hæð, Hrísey, þingl. eig. Kraka ehf., gerðarbeiðandi Byggðastofnun, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Skarðshlíð 26d, 0301, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Jörundur H. Þorgeirsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Sparisjóður Norð- lendinga, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Smárahlíð 10e, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn Sigurbjörns- son, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudaginn 6. sept- ember 2002 kl. 10:00. Smárahlíð 18d, 104, Akureyri, þingl. eig. Karen Grétarsdóttir, gerðar- beiðendur Akureyrarkaupstaður og Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Smárahlíð 9E, Akureyri, þingl. eig. Snjólaug Baldvinsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Strandgata 49, 0101, Gránuhús, ás. vélum og tækjum, Akureyri, þingl. eig. Gránufélagið ehf., gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstu- daginn 6. september 2002 kl. 10:00. Sunnuhlíð 12c, 010103, Akureyri, þingl. eig. Ragnheiður Austfjörð og Bjarni Rúnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður versl- unarmanna, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Svarfaðarbraut 32, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vignir Þór Hallgrímsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður Norðurlands, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Sveinbjarnargerði 2c, Svalbarðsstrandarhreppi, þingl. eig. Anný Petra Larsdóttir, gerðarbeiðandi Byko hf., föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Syðra-Garðshorn, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Vilhjálmur Þ. Þórarins- son, gerðarbeiðandi Eggert Guðmundsson, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Tjarnarlundur 12B, Akureyri, þingl. eig. Maj Britt Stefánsson, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, 010101, Brauðgerð á 1. hæð, Akureyri, þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Holtabúið ehf. v/Hveitimyll- unnar, Íslandsbanki hf., Lífeyrissjóður verslunarmanna og sýslumað- urinn á Akureyri, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Vanabyggð 4b, Akureyri, þingl. eig. Sigrún Hafdís Svavarsdóttir og Guðjón Atli Steingrímsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Þingvallastræti 31, Akureyri, þingl. eig. Gerður Árnadóttir, gerðarbeið- endur Íslandsbanki hf. og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. september 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. september 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. TILKYNNINGAR Jóga sem lífsstíll á 21. öldinni Kynningarfyrirlestur á Grand Hótel í kvöld kl. 20.10 Aðgangur ókeypis. Jóga hjá Guðjóni Bergmann. Nánari upplýsingar á www.gbergmann.is Jafnréttisviðurkenning 2001 Jafnréttisráð lýsir eftir tilnefningum til jafn- réttisviðurkenningar fyrir árið 2002. Viðurkenningu geta hlotið einstaklingar, hópar, fyrirtæki eða félagasamtök, sem á einn eða annan hátt hafa skarað fram úr eða markað spor á sviði jafnréttismála. Tilgangurinn er að verðlauna fyrir vel unnin störf í þágu jafnréttis kvenna og karla og hvetja um leið til frekari dáða. Tilnefningum skal skilað eigi síðar en 17. septem- ber nk. til Jafnréttisráðs, Hvannavöllum 14, 600 Akureyri, í síma 460 6200, bréfsíma 460 6201 eða í tölvupósti jafnretti@jafnretti.is Menntamálaráðuneytið Kynning á verkefni Evrópuráðsins: European Language Portfolio Menntamálaráðuneytið gengst fyrir kynningu á European Language Portfolio (ELP) dagana 6. og 7. september nk. Kynningin er ætluð tungumálakennurum, skólastjórnendum og öðrum áhugamönnum. Aðalfyrirlesari verður David Little, sérfræðingur um Portfolio, en hann er einn af forsvarsmönnum verkefnisins hjá Evrópuráðinu. Hann segir frá verkefninu, tilurð þess og markmiðum og aðstoðar við að koma auga á hagnýta notkunarmöguleika ELP hér á landi. Kynningin fer fram í Borgartúni 6 og hefst kl. 14:00 föstudaginn 6. september og lýkur kl. 15:00 laugardaginn 7. september. Þátttöku ber að tilkynna til Ernu Árnadóttur í menntamálaráðuneytinu í síma 545 9500 í síðasta lagi miðvikudaginn 4. september. Menntamálaráðuneytið, 2. september 2002, menntamalaraduneyti.is SMÁAUGLÝSINGAR DULSPEKI Býð upp á miðlun sálarteikn- ingar og heilun Tímapantanir í símum 564 3880 eða 848 5978. Birgitta Hreiðarsdóttir. Sálarrannsókna- félag Suðurnesja Skyggnilýsingarfundur María Sigurðardóttir, miðill, verður með skyggnilýsingarfund í húsi félagsins á Víkurbraut 13 í Keflavík fimmtudaginn 5. sept- ember kl. 20.30. Húsið verður opnað kl. 20.00. Allir velkomnir. Stjórnin. KENNSLA ■ www.nudd.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNA mbl.is MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ gengst fyrir kynningu á verkefni Evrópuráðsins, European Lang- uage Portfolio, dagana 6. og 7. september nk. Á undanförnum árum hefur Evrópuráðið staðið fyrir rann- sókna- og þróunarstarfi á sviði tungumálanáms og tungumála- kennslu. European Language Portfolio er eitt þessara verkefna sem unnið hefur verið að. Mark- mið verkefnisins er meðal annars að efla tungumálakennslu og fjöl- tyngi í öllum aldurshópum, auka ábyrgð nemenda og sjálfstæði í námi, koma á samræmdu kerfi til að meta færni í tungumálum og stuðla að gagnkvæmum skilningi og umburðarlyndi meðal þjóða, segir í fréttatilkynningu frá menntamálaráðuneytinu. Kynningin verður haldin í Borg- artúni 6 og hefst kl. 14:00 föstu- daginn 6. september en lýkur síð- ari hluta laugardagsins 7. september. Kynning þessi er ætl- uð tungumálakennurum, skóla- stjórnendum og öðrum skólamönn- um. Einn af forsvarsmönnum verkefnisins hjá Evrópuráðinu, David Little, prófessor við Trinity College í Dyflinni, verður aðalfyr- irlesari á kynningunni. Hann segir frá verkefninu, tilurð þess og markmiðum, og aðstoðar við að koma auga á hagnýta notkunar- möguleika þess hér á landi. INNLENT Kynning á verkefni Evr- ópuráðsins RABBFUNDUR SKOTVÍS verð- ur haldinn á Ráðhúskaffi miðviku- dagskvöldið 4. september klukkan 20.30. Á þessum fundi verður velt upp spurningunni hvort rjúpna- stofninn sé raunverulega í svo bráðri hættu sem haldið hefur ver- ið fram. Gestur og fyrirlesari fund- arins er dr. Ólafur K. Nielsen. UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ býð- ur fyrirtækjum, samtökum, stofnun- um og einstaklingum viðtalstíma við fulltrúa í sendiskrifstofum Íslands erlendis sem sinnaviðskiptamálum. Magnús Bjarnason, starfandi að- alræðismaður Íslands í New York, verður til viðtals í utanríkisráðu- neytinu fimmtudaginn 5. september nk. kl. 9.30–12. Unnur Orradóttir Rametta, við- skiptafulltrúi Íslands í París, verð- urtil viðtals í utanríkisráðuneytinu þriðjudaginn 3. september nk. kl. 13.30–16. Ruth Bobrich, viðskiptafulltrúi Ís- lands í Berlín, verður til viðtals í ut- anríkisráðuneytinu fimmtudaginn 5. september nk. kl. 9.30–12. Marina Buinovskaya, viðskipta- fulltrúi Íslands í Moskvu, verður til- viðtals í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 5. september nk. kl.9.30–12. Auður Edda Jökulsdóttir, sendi- ráðunautur í sendiráði Íslands í Pek- ing, verður til viðtals í utanríkisráðu- neytinu þriðjudaginn 3. september nk. kl. 13.30–16. Jafnframt verða til viðtals Maki Onjo, frá sendiráði Íslands í Tókýó,í utanríkisráðuneytinu fimmtudaginn 5. september nk. kl. 9.30–12 og Ey- rún Hafsteinsdóttir, frá sendiráði Ís- lands í London, í utanríkisráðuneyt- inu þriðjudaginn 3. september kl. 13.30–16. Viðtalstímar við viðskiptafulltrúa Rangir tónleikadagar Í frétt um væntanlega tónleika í Tíbrá-röð Salarins á sunnudag voru tveir tónleikadagar rangir: Bjarni Thor syngur 1. mars og Margrét Bóasdóttir 13. Beðist er velvirðingar á mistökun- um. Kennedy myrtur 22.11. 1963 Í grein eftir Carl J. Eiríksson, sem birtist í blaðinu 24. ágúst sl., um morðið á Kennedy, var rangt farið með ártalið. Hið rétta er að Kenn- edy, þáverandi forseti Bandaríkj- anna, var skotinn 22. nóvember 1963. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. LEIÐRÉTT Fundur um rjúpuna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.