Morgunblaðið - 03.09.2002, Síða 49

Morgunblaðið - 03.09.2002, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002 49 ÓHT Rás 2  Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com  SG. DV  SV Mbl Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12 ára. Vit 427Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 12 ára. Vit 427 Sýnd í lúxussal kl. 5.40, 8 og 10.20. B. i. 16. Vit 428 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit nr. 410. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 426Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Vit 422 Sýnd kl. 8 og 10.10. Bi. 14. Vit 417 Sýnd kl. 10.B.i. 12. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Líf þitt mun aldrei verða eins! Líf þitt mun aldrei verða eins! Mel Gibson og Joaquin Phoenix í magnaðri spennumynd eftir M. Night Shyamalan, höfund og leikstjóra Sixth Sense. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP  Kvikmyndir.is Roger Ebert  Kvikmyndir.is Roger Ebert  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.45 og 6. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Enskt tal. Vit 430 Það er einn í hverri fjölskyldu! EIGHT LEGGED FREAKS Sýnd kl. 8. Ísl tal. Vit 429Sýnd kl. 6. Vit 429 1/2 Kvikmyndir.is AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK ÞriðjudagsTilboð kr. 400ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 418 Innritun og allar upplýsingar í síma 562 0091 kl. 11.00—18.00. Kennsla hefst um miðjan september. Byrjendur og framhaldshópar frá 4ra ára aldri. Afhending skírteina fer fram mánudaginn 9. sept. og þriðjudaginn 10. sept kl. 17.00—20.00. Félag ísl. listdansara Guðbjargar Björgvins Íþróttamiðstöðinni, Seltjarnarnesi FJÖLMIÐLAR í Bretlandi hafa vart fjallað um annað en fæðingu nýj- asta Beckham-erfingjans. Það var kl. 8.40 á sunnu- dagsmorgni sem Victoria ól manni sínum heilbrigðan drenghnokka sem tekinn var með keis- araskurði. Drengurinn hefur verið nefndur Romeo. Faðirinn var að sjálfsögðu viðstaddur fæðinguna og að henni afstaðinni tilkynnti hann hinum fjölmörgu fjölmiðlamönnum er biðu fregna við Portland-spítala í Lund- únum að drenghnokkanum heils- aðist vel og að hann hefði nef eldri bróður síns, Brooklyn, og höku móður sinnar, Victoriu. Ýmsar getgátur hafa verið á lofti um hvers vegna barnið var tekið með keisaraskurði og vilja sumir meina að þau Beckham-hjón hafi kosið þá leið vegna annasamrar dagskrár Davids á knattspyrnuvell- inum. Talsmaður þeirra hjóna hef- ur þó borið til baka allar slíkar full- yrðingar og segir keisaraskurðinn hafa verið valinn samkvæmt lækn- isráði í ljósi erfiðleika við að koma Brooklyn í heiminn. Nafngiftin hefur þegar vakið nokkurt umtal, reyndar eins og endranær þegar stjörnurnar gefa börnum sínum nafn, en eina skýr- ingin sem David gaf á hvernig nafn- ið var valið er sú að þeim hjónum hafi báðum fundist það fallegt. Það er alkunna að Brooklyn hafi verið skírður í höfuðið á þeim stað er hann var getinn á og því töldu veð- mangarar sig vissa um að nú yrði nafnið París fyrir valinu, hvaðan svo sem þeir hafa þær upplýsing- arnar. En svo varð ekki og nú hafa veðmangararnir beint athygli sinni að því hversu miklar líkur eru á því að Romeo leiki fyrir enska lands- liðið í knattspyrnu og eru vinnings- líkur nú áætlaðar 250-1. Gert er ráð fyrir að Victoria og Romeo verði útskrifuð af spít- alanum um miðja viku en David er hins vegar þegar stokkinn aftur til Manchester þar sem hann undirbýr sig fyrir leik Manchester United gegn Middlesbrough sem fram fer í kvöld. Drengur er nefndur Romeo David Beckham Fjölgun í Beckham-fjölskyldunni alltaf á þriðjudögumHEIMILI/FASTEIGNIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.