Morgunblaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 03.09.2002, Blaðsíða 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 3. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ NÝR heimabíómán- uður hefst með út- gáfu nokkurra býsna ólíkra mynda. Af þeim 7 myndum sem út koma í vik- unni eru athyglis- verðastar Birthday Girl, allsérstök mynd með Nicole Kidman í hlutverki austur-evrópskrar stúlku sem enskur maður pantar upp úr pöntunarlista, Blade II rómuð brelluhlaðin bar- dagamynd með Wesley Snipes, The Curse of the Jade Scorpion, gráglett- inn noir-farsi eftir Woody Allen og síðast en ekki síst þriðja mynd- bandið um ævintýri Emils pjakks- ins í Kattholti. Líklegt má telja að sú eina sem velgja muni vinsælustu leigumyndinni síðustu misserin, Shallow Hal, undir uggum sé Blade II. Í september- mánuði koma út allnokkrar athygl- isverðar myndir. Sú jákvæða þróun hefur átt sér stað undanfarið að flestar þessara stærstu og áhuga- verðustu mynda eru ekki einasta fáanlegar á mynd- bandi heldur einn- ig mynddiskum. Það gildir um myndir á borð við We Were Soldiers, sem kemur út í næstu viku, The Majes- tic og Time Mach- ine sem detta á leigurnar í þriðju viku mánaðarins, Life As A House og Panic Room í þeirri fimmtu og síðast en ekki síst Mulholland Drive sem kemur út í lok mánaðar- ins og verður að teljast einhver allra helsti fengurinn að þessu sinni.                                                             ! "#  $    ! "#  ! "#  ! "#  ! "#  $  ! "#  $    $    ! "#  ! "# %&'() "(   *(+ !'  ! "# *  , , , , - , *  , , *  , , *  *  *  , , , ,                !  " # !  $% & "  ' ( " ( )    *+ #  ! #  ,    !  #   ( )  -  . '      / +)    Nýr myndbandamánuður Emil, Allen og Kidman Blade II kemur út á mynd- bandi á morgun. Til að auglýsa á þessari síðu hafðu samband við okkur í síma 569 1111 eða sendu okkur tölvupóst á augl@mbl.is Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Kynþokkafyllsti spæjari allra tíma er mættur aftur! Fyndari en nokkru sinni fyrr Sýnd kl. 10. B. i. 14. Framleiðandi Tom Hanks Sýnd kl. 8. 1/2Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 7. miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2                                   Frums. lau. 7/9 uppselt þri. 10/9 örfá sæti laus mið. 11/9 örfá sæti laus fim. 12/9 örfá sæti laus fös. 13/9 örfá sæti laus fim. 19/9 laus sæti Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  Leikfélag framhalds- skólanna kynnir: Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin Stóra svið MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Su 8. sept kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 7. sept kl. 18:30 í Frumuleikhúsinu, Keflavík GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Lau 14. sept kl. 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Fö 6. sept kl 20 Leikferð Nýja sviðið Litla svið Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  HK DV  Radíó X Sýnd kl. 8 og 10. Yfir 25.000 MANNS „meistaraverk sem lengi mun lifa“  ÓHT Rás 2 i l i li EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS mikeMYERS beyoncé KNOWLES and michaelCAINE Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 4, 4.30, 5.30 og 6.30. 5.30, 8 og 10.15. Sýnd kl. 8. B.i. 10 ára  Radíó X Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Sýnd kl. 4 og 6 með ensku tali. Yfir 15.000 MANNS 1/2Kvikmyndir.is miðaverð aðeins 350 kr! STUTTMYND  HJ Mbl  ÓHT Rás 2  HL Mbl        6  8"    8" 8 6  8!    !>  6  4    8" 4 6  -    !>    $  6   8>  "    &  '    7 '  ?    8, @   A      !-!>           6  6     3    !"!>           Fös. 6. sept. - Frums. - UPPSELT Sun. 8. sept. - 2. sýn. - UPPSELT Mið. 11. sept. - 3. sýn. - UPPSELT Fim. 12. sept. - 4. sýn. - ÖRFÁ SÆTI Fös. 13. sept. - 5. sýn. - UPPSELT Fim. 19. sept. - 6. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 20. sept. - 7. sýn. - NOKKUR SÆTI Fös. 27. sept. - 8. sýn. - NOKKUR SÆTI Lau. 28. sept. - 9. sýn. - NOKKUR SÆTI Sýningar hefjast kl. 20 Kvöldverður fyrir og eftir sýningar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.